Fréttablaðið - 27.01.2015, Side 49

Fréttablaðið - 27.01.2015, Side 49
ÞRIÐJUDAGUR 27. janúar 2015 | TÍMAMÓT | 17 Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, SÆMUNDUR HÖRÐUR BJÖRNSSON fyrrv. flugumsjónarmaður, Háholti 16, Hafnarfirði, lést mánudaginn 19. janúar á Landspítala Fossvogi. Útförin verður gerð frá Hafnar fjarðarkirkju fimmtudaginn 29. janúar nk. kl. 15.00. Eyjólfur Þór Sæmundsson Gerður Sigurðardóttir Gunnar Hörður Sæmundsson Sigríður Björg Stefánsdóttir Þórey Ósk Sæmundsdóttir Friðþjófur Helgi Karlsson barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur sambýlismaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, EMIL ÁGÚSTSSON Melteigi 22, Keflavík, varð bráðkvaddur á heimili sínu 22. janúar. Útförin fer fram frá Víðistaðakirkju, þriðjudaginn 3. febrúar kl. 13.00. Sigríður Jóhanns Óskarsdóttir Ingileif Emilsdóttir Snorri Eyjólfsson Anna María Emilsdóttir Árni Hannesson Ægir Emilsson Sóley Ragna Ragnarsdóttir Sigríður Þórunn Emilsdóttir Valdimar Ágúst Emilsson barnabörn og barnabarnabörn. Þakka auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför systur minnar, KRISTÍNAR INGÓLFSDÓTTUR Grænumýri 18, Akureyri. Sérstakar þakkir fær starfsfólk Einihlíðar á dvalarheimilinu Hlíð fyrir góða umönnun og hlýhug í hennar garð. Ólöf Ingunn Ingólfsdóttir og fjölskylda. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, EVA ÓSKARSDÓTTIR lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í faðmi fjölskyldunnar, fimmtudaginn 22. janúar. Útför hennar verður auglýst síðar. Margrét Stefánsdóttir Ingvar J. Karlsson Ingvar Stefánsson Áslaug Hartmannsdóttir Ásta Edda Stefánsdóttir Birgir Björgvinsson Ellert K. Stefánsson barnabörn og barnabarnabarn. Móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, BJARGHILDUR SIGURÐARDÓTTIR áður til heimilis í Kelduskógum 1, Egilsstöðum, sem andaðist á Hrafnistu í Reykjavík þriðjudaginn 13. janúar, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 28. janúar kl. 13.00. Gerður, Sigurður, Björn, Bergljót, Ingibjörg og Guðný Arabörn og fjölskyldur. Elskuleg mamma mín, tengdamamma, amma, langamma, frænka og æskuvinkona, SOFFÍA JÓNSDÓTTIR frá Hvammi í Dýrafirði, lést í faðmi dóttur sinnar og umvafin gæsku starfsfólks Hrafnistu í Reykjavík þann 22. janúar sl. Útför Soffíu fer fram frá Neskirkju fimmtudaginn 29. janúar nk. kl. 13.00. Helga Sigurðardóttir Ólafur Jóhannsson barnabörn og makar, barnabarnabörn, vinir og fjölskylda. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar elskulegrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, SVÖVU INGIMUNDARDÓTTUR hjúkrunarheimilinu Eir, áður Lynghaga 12. Ágúst Ingólfsson Örn Ingólfsson Hrafnhildur Bjarnadóttir Einar Ingólfsson Bára Bjarnadóttir Hjartkær sonur minn, bróðir, mágur og frændi, MAGNÚS THORLACIUS EINARSSON lést á heimili sínu að morgni föstudagsins 23. janúar. Útför verður frá Grensáskirkju, föstudaginn 30. janúar kl. 11.00. Sérstakar þakkir til heimahjúkrunar. Petrína Steinadóttir Elín Einarsdóttir Guðm. Ingi Leifsson Guðmundur Th. Einarsson Þórstína Aðalsteinsdóttir Rósa Einarsdóttir Ragnar Baldursson Steinunn E. Egeland Torstein Egeland og frændsystkin. Ástkær faðir okkar og afi, JÚLÍUS CESAR OCARES ROMO sem lést í San Antonio, Síle, þann 22. janúar var jarðsunginn í El Totoral í Síle þann 23. janúar sl. Minningarathöfn verður haldin miðvikudaginn 28. janúar kl. 16.00 í Fríkirkjunni Reykjavík. Sandra Hlíf Ocares Erlendur Egilsson Júlía Heiða Ocares Kristján Þór Gústafsson Victor Ocares Rakel Sölvadóttir og barnabörn. Ástkær móðursystir okkar, GUÐRÚN INGIBJÖRG KRISTÓFERSDÓTTIR (DÚNNA) Sogavegi 168, Reykjavík, lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund v/Hringbraut miðvikudaginn 21. janúar. Útför hennar fer fram frá Bústaðakirkju fimmtudaginn 29. janúar kl. 15.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á sumarstarf KFUK í Vindáshlíð eða Kristniboðssambandið. Guðmundur Ingi, Sigurður og Elías Halldór Leifssynir Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, INGI KRISTINSSON fyrrverandi skólastjóri, lést laugardaginn 24. janúar. Jarðarförin auglýst síðar. Hildur Þórisdóttir Þórir Ingason Þorbjörg Karlsdóttir Kristinn Ingason Bergdís H. Jónsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. „Mér kom valið svo á óvart að það lá við að mig svimaði. Þó sat ég,“ segir Steinunn Sigurðardóttir, fyrr- verandi hjúkrunarframkvæmda- stjóri Heilbrigðisstofnunar Vestur- lands, um viðbrögð sín við því að vera kjörin Skagamaður ársins 2014. Útnefninguna hlaut hún á þorra- blóti á Akranesi síðasta laugardag. Auk blómaskreytingar frá verslun- inni Model fékk hún Sögu Akraness og málverk eftir Bjarna Þór mynd- listarmann að gjöf. „Málverkið sýnir gamla sjúkrahúsið á Akranesi eins og það var þegar ég kom hingað fyrst 1972 og fremst á myndinni er kona, ég álít að það sé ég sjálf að taka mín fyrstu skref í hjúkrun,“ segir Stein- unn glaðlega. Viðurkenninguna fékk Steinunn fyrir störf sín í þágu heilbrigðis- þjónustu á Vesturlandi og þrautseigju við öflun fjár til kaupa á nýju sneið- myndatæki. „Þó ég sé bráðung kona er ég komin á 95 ára regluna og þegar ég hætti að vinna hét ég því að gangast fyrir stofnun Hollvinasamtaka Heilbrigðis- stofnunar Vesturlands sem nær frá Akranesi norður á Hólmavík og Hvammstanga. Fékk með mér fjóra röska einstaklinga og samtökin urðu til fyrir nákvæmlega einu ári. Mjög fljótlega var ákveðið að fá fólk í lið með okkur og kaupa sneiðmyndatæki. Það er rúmlega 40 milljóna króna dæmi. Með okkur eru almenningur, fyrirtæki og félagasamtök á svæðinu, auk þess sem ráðuneytið kemur inn í,“ lýsir Steinunn og segir tækið von- andi verða afhent á þessu ári. Steinunn kveðst upphaflega vera Reykvíkingur en hafa komið til Akraness sem nýútskrifaður hjúkr- unarfræðingur og bara ætlað að vera þar í þrjá mánuði. En örlögin tóku í taumana. „Ég hitti manninn minn og hef verið hér óslitið í 53 ár, nema hvað ég var í Danmörku í tvö ár fyrir næstum 40 árum, að vinna og í fram- haldsnámi.“ Hún á 12 ára setu í bæj- arstjórn Akraness að baki og nær 30 ár sem hjúkrunarforstjóri. Nú sinnir hún ráðgjafastörfum þegar eftir því er leitað. gun@frettabladid.is Lá við að mig svimaði Steinunn Sigurðardóttir, fyrrverandi hjúkrunarframkvæmdastjóri, var kjörin Skagamaður árs- ins 2014 fyrir heilbrigðisþjónustu og þrautseigju við söfnun fyrir nýju tölvusneiðmyndatæki. SKAGAMAÐUR ÁRSINS 2014 „Auðvitað er oft einhver forystusauður en ég lít á þetta sem viðurkenningu til okkar allra sem höfum unnið að söfnuninni.“ MYND MYNDSMIÐJAN SF. Málverkið sýnir gamla sjúkrahúsið á Akranesi eins og það var þegar ég kom hingað fyrst 1972 og fremst á myndinni er kona, ég álít að það sé ég sjálf að taka mín fyrstu skref í hjúkrun. 2 8 -1 2 -2 0 1 5 0 0 :5 6 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 F 0 -6 4 6 8 1 7 F 0 -6 3 2 C 1 7 F 0 -6 1 F 0 1 7 F 0 -6 0 B 4 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 6 4 s _ 2 6 _ 1 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.