Hagskýrslur um atvinnuveg

Útgáva

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1986, Síða 12

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1986, Síða 12
10 í fjórða hluta koma fram ýmsar upplýsingar um fjölda fyrirtækja, stærð þeirra og launagreiðslur fyrir árin 1983 og 1984. Þar má nefna stærðardreifingu fyrirtækja, annars vegar samkvæmt tryggingaskrám skattyfirvalda 1983 og hins vegar samkvæmt launamiðaskýrslum og launamiðum fyrir árin 1983 og 1984. Birtar eru upplýsingar um launagreiðslur og fjölda fyrirtækja eftir rekstrar- forrni og atvinnugreinum. Ennfremur er birt sundurliðun á greiddum launum eftir tegundum. Þá er átt við vinnulaun, ökutækjastyrki, dagpeninga o.fl. I fimmta hluta eru birtar tölur um vinnuafl hverrar atvinnugreinar, og ná þær tölur til áranna 1975-1983. Byggt er á tryggingaskrám skattyfirvalda. I sjötta hluta er birt tafla um magnvísitölu iðnaðarvöruframleiðslunnar árin 1974-1983 með líkum hætti og verið hefur í fyrri atvinnuvegaskýrslum. Einnig er birt tafla um veltutölur samkvæmt söluskattsskýrslum. Veltutölurnar ná til velflestra atvinnugreina verslunar auk ýmissa iðnaðar-, viðgerða- og þjónustu- greina fyrir árin 1979-1984. Ennfremur eru sýndar þrjár töflur sem gefa yfirlit yfir verðlagsþróunina árin 1977-1985. I sjöunda og síðasta hluta eru birtar tölur um fjármunamyndun í byggingum og vélum undanfarin ár, ásamt tölum um byggingu íbúðarhúsa og þjóðarauð. Allar vísitölur sem birtast í skýrslunni hafa verið samræmdar, og er árið 1980 notað sem viðmiðunarár. Að síðustu eru svo fjórir viðaukar. Sá fyrsti lýsir samsvörun atvinnugreina- flokkunar Hagstofunnar og nýrrar flokkunar Sameinuðu þjóðanna. Hinir þrír viðaukarnir hafa að geyma enskar þýðingar á heitum á atvinnugreinum, töfluheitum og helstu hugtökum, sem fram koma í töflunum. 2. Almennar skýringar. í skýrslunni eru atvinnugreinar flokkaðar með tvennum hætti. Annars vegar er byggt á þriggja stafa atvinnuvegaflokkun Hagstofunnar, en í þeirri flokkun eru alls 176 atvinnugreinanúmer. Þessi flokkun er sú ítarlegasta sem notuð hefur verið hérlendis, og eru t.d. rekstraryfirlitin í töflu 1.3 samkvæmt henni. Hins vegar er svo flokkun samkvæmt hinum svonefnda ISlC-staðli (Internatio- nal Standard Industrial Classification of All Econontic Activity; United Nations 1968). Mesta sundurliðun samkvæmt þeim staðli miðast við fjóra tölustafi. Þegar ISIC-staðli er beitt í þessari skýrslu, er sundurliðað með tveggja stafa flokkun. Samkvæmt þeirri flokkun verða atvinnugreinarnar 27, auk starfsemi hins opinbera og annarrar starfsemi. Þetta er sú flokkun, sem fylgt er í skýrslunni í öllum yfirlitstöflum, en að jafnaði eru einnig sýnd þau atvinnu- greinanúmer samkvæmt þriggja stafa flokkun Hagstofunnar, sem standa á bak við ISIC-flokkunina. í viðauka 1 er birt í heild samsvörunin milli þessara tveggja atvinnugreinaflokkana. Rétt er að benda sérstaklega á, að drjúgur hluti viðgerðagreina, sem talinn er til iðnaðar hjá Hagstofunni, er samkvæmt ISIC- flokkuninni talinn til þjónustu. Flokkun Hagstofunnar er byggð á eldri ISIC-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.