Hagskýrslur um atvinnuveg

Útgáva

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1986, Síða 20

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1986, Síða 20
18 á árinu og tekjufæra þann áfanga verksins, sem áætlað er að lokið sé. Síðari leiðin hefur ótvíræða kosti, því þá eru umsvifin færð á réttu ári og betra samræmi næst við launagreiðslur, verga fjármunamyndun og gjaldfært viðhald, sem hvort tveggja er talið til þess árs, sem framkvæmdir eiga sér stað á. í reikningum verktakafyrirtækja er fyrri leiðin þó mun algengari, og hefur ekki verið gerð tilraun til þess hér að leiðrétta vegna þessa munar í tímasetningu. Hins vegar má fá nokkra vísbendingu um stærð þessa liðar í eignahlið efnahagsyfirlitsins, þar sem ætla má að eignaliðurinn „aðrar vörubirgðir“ hjá verktökum sé að stærstum hluta ófullgerð verk. Það nýmæli var tekið upp við úrvinnslu ársreikninga 1982 að atvinnugrein nr. 201, slátrun og kjötiðnaði, var skipt upp, þannig að slátrunin fékk atvinnu- greinarnúmerið 201a, en kjötiðnaðurinn fékk atvinnugreinarnúmerið 201 b. Fullyrða má að þessi breyting leiði til traustari niðurstöðu en áður. Tafla 1.5 sýnir afkomuþróunina 1975-1983 eftir atvinnugreinum. Með þessari töflu er reynt að bera afkomuþróun einstakra atvinnugreina á árunum 1979-1983 saman við fyrri ár. Sá mælikvarði á afkomuþróun, sem hér er notaður er vergur rekstrarafgangur sem hlutfall af rekstrartekjum. Þetta hugtak var skilgreint í 3. kafla hér að framan, en því er ætlað að gefa til kynna það hlutfall af rekstrartekjum ársins, sem eftir er til þess að mæta vaxtagjöld- um, afskriftum og tekju- og eignaskatti auk hagnaðar og eigendalauna í einstaklingsfyrirtækjum, sem verður afgangsstærð. Einn augljós galli þessa hugtaks er sá, að hér er um að ræða ærið mikla brúttóstærð, þ.e. stórum gjaldaliðum er haldið utan við þennan afkomumælikvarða. En meðal annars vegna breytingar á meðferð á gjaldfærslu vaxta, frá og með uppgjöri ársins 1979, var ekki talið fært að setja fram annan og raunhæfari mælikvarða á afkomuþróunina allt þetta tímabil, þ.e. frá árinu 1975. I þessu sambandi er rétt að nefna annað atriði, sem getur haft veruleg áhrif við mat á hag fyrirtækja í verðbólgu. en það er meðferðin á verðbólguhækkun birgða. Verðhækkun birgða, sem stafar af verðbólgunni, er færð til gjalda, sem hluti af verðbreytingafærslunni. Þessum hluta verðbreytingafærslunnar er ætlað að koma til mótvægis við vanmat á vörunotkuninni, sem færð er til gjalda á upphaflegu kaúpverði en ekki á endurkaupsverði. Þessi leiðrétting hefur ekki áhrif á verga hlutdeild fjármagns (vergan rekstrarafgang), þótt hún hafi áhrif á verðbreytingafærsluna og þar með á hreinan hagnað. Af þessum sökum má leiða að því rök, að í vaxandi verðbólgu, eins og á árunum 1978-1983, bendi tölur um verga hlutdeild fjármagns til betri afkomu í samanburði við fyrri ár en raun varð á. Að réttu lagi ætti að færa þann hluta verðbreytingafærslunnar, sem stafar af verðhækkun birgða, yfir á viðeigandi tekju- og gjaldaliði, þótt svo hafi ekki verið gert hér. Slíkt hefði í för með sér lækkun á vergri hlutdeild fjármagns, en hreinn hagnaður héldist óbreyttur. Nánar er fjallað um þetta atriði í skýrslu um framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1980, Þjóðhags-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.