Hagskýrslur um atvinnuveg

Útgáva

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1986, Síða 21

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1986, Síða 21
19 reikningaskýrslur nr. 3, sem Þjóðhagsstot'nun gaf út í júní 1985. Þar er meðal annars gerð tilraun til þess að leiðrétta rekstrarafganginn sem nemur áætlaðri verðbólguhækkun birgða. Af ýmsum ástæðum sem nánar eru raktar í umræddri skýrslu var þó ekki talið unnt að leiðrétta rekstrarafgang einstakra atvinnu- greina en þess í stað var leiðréttingin birt í einu lagi sem frádráttarliður undir heitinu „endurmat birgða". Við samanburð ársuppgjöra fyrir áþekkar atvinnugreinar verður jafnframt að hafa í huga, að verg hlutdeild fjármagns sem hlutfall af tekjum verður yfirleitt hærri í þeim greinum þar sem einstakiingsrekstur er ríkjandi. Ástæðan er sú, að eigendalaunin eru meðtalin í rekstrarafgangi og þar með einnig í vergu hlutdeildinni. Þegar tölurnar í töflu 1.5 eru skoðaðar er nauðsvnlegt að hafa framangreinda fyrirvara í huga. 4.1.2 Helstu niðurstöður rekstraryfirlita 1983. Eins og nefnt var að framan hefur með þessari skýrslu fengist sambærilegt uppgjör samkvæmt hinum nýju skattalögum fyrir fimm ár, þ.e. 1979-1983. Tafla 1.1 sýnir niðurstöður rekstraryfirlita samkvæmt tveggja stafa ISIC- flokkun. Til frekari glöggvunar er hér á eftir birt samandregið rekstraryfirlit fyrir iðnað, þ.e. atvinnugreinar 31-39, fyrir umrædd ár. Rekstraryfirlit iðnaðar 1979-1983 Milljónir króna % af rekstrar- tekjum 1979 1980 1981 1982 1983 1983 Rekstrartekjur 3 280 5 229 7 775 13 091 22 851 100.0 þarafsala 3 161 5 022 7 474 12 371 21 756 95,2 Aöföng 2 140 3 339 5 054 8 497 15 288 66.9 þarafhráefni 1 679 2 559 3 722 6 206 10 423 45.6 Vinnsluvirði 1 140 I 890 2 721 4 593 7 563 33,1 þar af: Laun og tengd gjöld 781 1 258 1 858 3 033 4 640 20,3 Afskriftir 164 255 422 769 1 587 6,9 Rekstrarafgangur 220 350 386 863 1 463 6,4 Veröbr. færsl. .vextir ofl 136 299 542 1 286 1 441 6,3 Óreglul. tekjur/gjöld(-) -1 -3 12 -73 17 0.1 Hreinn hagn.f. skatta 83 48 -144 -495 39 0.2 Sem % af rekstrartekjum: Vergur rekstrarafgangur 11.7 11.6 10,4 12,5 13,3 Hreinn hagn.f. skatta 2,5 0,9 -1,9 -3,8 0,2 Hliðstæð yfirlit t.d. um heildverslun og smásöluverslun, má auðveldlega lesa út úr töflu 1.1 í þessari skýrslu og samsvarandi töflum í Atvinnuvegaskýrslum nr. 26, 28 og 30. Á yfirlitinu yfir iðnað má sjá að á tímabilinu 1979-1982 fara
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.