Hagskýrslur um atvinnuveg

Eksemplar

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1986, Side 32

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1986, Side 32
30 Áhættuiðgjald er lagt á eigendur allra trillubáta, óháð því hvort viðkomandi bátur hefur fært þeim tekjur eða ekki á árinu. Þegar fleiri en einn aðili stendur að rekstri bátsins, er áhættuiðgjaldinu skipt niður á þá. í töflu 4.1 og samsvarandi töflum fyrir önnur ár, teljast allir þessir einstaklingar til fyrirtækja. í töflu 4.2 og hliðstæðum töflum fyrir önnur ár, er fjöldi fyrirtækja í atvinnugrein 150 summa þeirra fyrirtækja sem stunda einhverja starfsemi í viðkomandi grein (fjöldi starfsstaða) að viðbættum þeim einstaklingum sem stunda atvinnurekstur í eigin nafni og eru reiknuð eigin laun. Tafla 4.2, sem er byggð á launamiðaskrá skattyfirvalda, gefur því réttari mynd af „fjölda fyrirtækja“ í atvinnugrein 150, útgerð fiskiskipa önnur en togaraútgerð. Ástæða er til að vekja athygli á nokkrum annmörkum við að nota launamiðaskrá við talningu á fyrirtækjum. Þessir annmarkar eru einkum með tvennum hætti. Annars vegar kemur fram ruglingur í talningu opinberra stofnana sem launadeild fjármálaráðuneytisins annast launagreiðslur fyrir. Þannig eru háskólar taldir vera tveir í launamiðaskrá, þ.e. Háskóli íslands og launadeildin, en í stað menntaskólanna kemur launadeildin ein fram í launamiðaskránni. Hins vegar er ruglingur í launamiðaskrá hjá stofnunum og fyrirtækjum sveitarfélaga. Ruglingurinn stafar af því að launagreiðslur eru oft skráðar á atvinnugrein nr. 819, stjórnsýsla sveitarfélaga, en ekki á þá atvinnugrein sem viðkomandi stofnun eða fyrirtæki heyrir til. Þannig teljast t.d. í launamiðaskrá fáir aðilar til atvinnugreina nr. 521, rekstur vatnsveitna, og nr. 431-439, byggingarstarfsemi á vegum opinberra aðila. Ruglingurinn er óvenju mikill í þessum atvinnugreinum í launamiðaskrá árið 1984. Stafar það m.a. af því að árið 1984 eru allar launagreiðslur Reykjavíkur- borgar færðar í launamiðaskrá á atvinnugrein nr. 819, stjórnsýsla sveitarfélaga, en ekki á stofnanir borgarinnar sem heyra til áðurnefndra atvinnugreina, eins og gert var árið 1983. Töflur 4.4 og 4.5 sýna greidd laun í einstökum atvinnugreinum fyrir árin 1983 og 1984 samkvæmt launamiðum, svo og fjölda launagreiðenda og launþega í einstökum atvinnugreinum, ásamt reiknuðum ársverkum. Til samanburðar eru einnig sýndar launagreiðslur árið áður svo og breytingin á milli ára. Áður hafa birst samskonar töflur fyrir árin 1981 og 1982. Að hluta til er byggt á sömu heimildum og í töflum 4.2 og 4.3, þ.e. launamiðunum, en þó eru á því veigamiklar undantekningar. Þar er fyrst að nefna, að með greiddum launum í töflum 4.4 og 4.5 er aðeins átt við þau laun, sem koma fram á launamiðum, þ.e. greiðslur til launþega, en reiknuðum launum eigenda er sleppt. Laun eru hér skilgreind sem summa sömu töluliða á launamiðanum og lýst var að framan, þegar fjallað var um töflur 4.2 og 4.3.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.