Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1972, Blaðsíða 6
Formáli preface.
Búnaðarskýrslur fyrir árin 1964—67, sem birtar eru í þessu hefti, eru því miður
mjög siðbúnar. Aðalástæðan er endurskipulagning, sem varð að fara fram á búnaðar-
skýrslum, og tók hún til allra þátta verksins, þ. e. öflunar frumgagna, úrvinnslu
þcirra og löflugerðar. Er gerð grein fyrir þessu í upphafi inngangsins hér á eftir.
Nokkur bót er það i máli, að vegna fyrr greindrar endurskipulagningar hafa
þær upplýsingar búnaðarskýrslna, sem mesta þýðingu hafa, orðið tilbúnar miklu
fyrr cn áður gat orðið. Er hér um að ræða upplýsingar um tölu búfjár, uppskeru
garðávaxta og heyfeng með skiptingu eftir sýslum. Tölur um þetta gátu áður ekki
orðið tilbúnar fyrr en að ári liðnu, en siðustu árin hafa þær verið birtar 4 mánuðum
eftir lok viðkomandi árs. Þannig voru tölur um búfé, garðávexti og heyfeng 1971
birtar i aprílblaði Hagtiðinda 1972.
Lögð verður áherzla á að flýta útkomu búnaðarskýrslna fvrir 1968—71, sem
birtar verða í einu hefti, og standa vonir til, að það takist.
Upplag |>essa heftis er 750 og verð 170 kr. eintakið.
Hagstofa íslands, i maí 1972.
Klernens Trijggnasnn.
Merking tákna, sem notuð eru í hagskýrslum.
Symbols used in this publication.
,, raerkir endurtekningu sign of repetition.
- merkir núll, þ. e. ekkert nil.
0 merkir, að talan sé minni en helmingur þeirrar einingar, sem notuð er less than half of the unit used.
. er sett þar, sem samkvæmt eðli málsins á ekki að koma tala in rubrics tvhere figures as a matter of
course do nol occur.
... merkir, að upplýsingar séu ekki fyrir hendi not available.
* á eftir tölu merkir að hún sé bráðabirgðatala eða áætlun preliminary or estimated data.
, (komma) sýnir desimala decimals.
( ) (svigi) utan um tölu merkir, að hún sé ekki meðtalin í samtölu figure not included in total.
Eldri skýrslur um sama efni.
Nokkrar skýrslur frá 18. öld og fyrri hluta 19. aldar, enn fremur fyrir árin 1853—56,
1858—59, 1861—69 og 1871: Skýrslur um landshagi á íslandi I.—V. bindi.
Arin 1872—76: Stjórnartiðindi fyrir ísland B-deild 1878.
Arin 1877—86 og 1888—97: Stjórnartiðindi fyrir ísiand C-deild 1882, 1884, 1886,
1888, 1890, 1892 og 1894—98.
Árin 1898—1911: Landshagskýrslur fyrir Island 1899—1912.
Árið 1912:
Árið 1913:
Árið 1914:
Árið 1915:
Árið 1916:
Árið 1917:
Árið 1918:
Árið 1919:
Árið 1920:
Árið 1921:
Árið 1922:
Árið 1923:
Árið 1924:
Árið 1925:
Árið 1926:
Árið 1927:
Árið 1928:
Árið 1929:
Árið 1930:
Árið 1931:
Árið 1932:
Hagskýrslur
Hagskýrslur
Hagskýrslur
Hagskýrslur
Hagskýrslur
Hagskýrslur
Hagskýrslur
Hagskýrslur
Hagskýrslur
Hagskýrslur
Hagskýrslur
Hagskýrslur
Hagskýrslur
Hagskýrslur
Hagskýrslur
Hagskýrslur
Hagskýrslur
Hagskýrslur
Hagskýrslur
Hagskýrslur
Hagskýrslur
íslands 2.
fslands 6.
íslands 9.
íslands 11.
fslands 15.
íslands 19.
íslands 23.
íslands 27.
fslands 31.
fsiands 35.
íslands 37.
fslands 44.
fslands 48.
íslands 51.
fslands 59.
fslands 61.
fslands 66.
fslands 69.
íslands 75.
fslands 79.
íslands 83.
Arið 1933: Hagskýrslur fslands 86.
Árið 1934: Hagskýrslur fslands 88.
Árið 1935: Hagskýrslur fslands 91.
Árið 1936: Hagskýrslur fslands 95.
Árið 1937: Hagskýrslur fslands 100.
Árið 1938: Hagskýrslur íslands 103.
Árið 1939: Hagskýrslur íslands 106.
Árið 1940: Hagskýrslur fslands 109.
Árið 1941: Hagskýrslur fslands 111.
Árið 1942: Hagskýrslur íslands 116.
Arin 1943—44: Hagskýrslur íslands 119.
Arið 1945: Hagskýrslur íslands 124.
Árið 1946: Hagskýrslur íslands 127.
Árin 1947—48: Hagskýrslur íslands 131.
Árin 1949—50: Hagskýrslur fslands II, 3.
Árið 1951: Hagskýrslur fslands II, 6.
Árin 1952—54: Hagskýrslur fslands II, 13.
Arin 1955—57: Hagskýrslur fslands II, 22.
Árin 1958—60: Hagskýrslur íslands II, 27.
Árin 1961—63: Hagskýrslur fslands II, 34.