Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1972, Qupperneq 16

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1972, Qupperneq 16
14* Búnaðarskýrslur 1964—1967 hvað oftalinn, en það ætti varla að vera mikið. Hér vísast að öðru leyti til skýringa við töflu 3 á bls. 49 í marzblaði Hagtíðinda 1969, en í því eru birtar töflur um slysatryggðar vinnuvikur á árinu 1967. — fölur aðalmanntala um atvinnuskiptingu eru miðaðar við ákveðinn tima á viðkomandi ári (þ. e. 1. desember eða þar um kring), en tölur um slysatryggðar vinnuvikur eiga að sýna vinnumagn í hverjum atvinnu- vegi yfir árið. Eru síðar nefndar upplýsingar því í rauninni betri en manntalsupplýsingar, þótt hér komi margt til. Geta má þess, að sam- kvæmt aðalmanntali 1960 var landbúnaður með 16,0% af atvinnufólk- inu, þ. e. af þeim, sem voru virkir Aið atvinnustörf á þeim tima, er manntalsskráning l'ór fram. Við hana voru þær eiginkonur bænda taldar virkar við atvinnustörf, sem töldu sig vinna minnst þriðjung venju- legs vinnutíma við landbúnað. Töldust þær þvi til landbúnaðar við flokkun atvinnufólks, en eiginkonur bænda, sem töldu sig vinna minna en þetta eða ekkert við bústörf, voru ekki flokkaðar sem atvinnufólk. Við skiptingu þjóðarinnar í heild — framfærenda og framfærðra — á atvinnuvegina samkvæmt aðalmanntali 1960 reyndist hlutdeild land- búnaðarins vera heldur lægri, eða 15,3%. í 10. dálki töflu 3 eru sýndar shjsatryggðar vinnuvikur slátrunar og kjötiðnaðar i Reykjavik, öðrum kaupstöðum og sýslum. Hér er ástæða til að taka frani, að í gögnum skattyfirvalda um slysatryggðar vinnu- vikur við slátrun kemur ekki fram skipting á slátrunarstaði, heldur er að jafnaði öll starfsemi hvers fyrirtækis talin í því umdæmi, þar sem aðalbækistöð þess er. Samkvæmt þessu eru t. d. allar slysatryggðar vinnu^nkur hjá Sláturfélagi Suðurlands heimfærðar á Reykjavík. Þetta verður að hafa í huga í sambandi 4Úð tölur í 10. dálki töflu 3. Tafla 18 (bls. 50) sýnir tölur unninna refa og minka og kostnað við að vinna þá hvert áranna 1958—67, eftir sýslum. Hér er um að ræða upplýsingar, sem liafa ekki áður verið birtar í Búnaðarskýrslum. Eru þær fengnar frá embætti veiðistjóra, sem stofnað var með lögum nr. 52/1957. Annast hann stjórn á útrýmingu refa og minka og gerir skýrslur um unnin dýr og kostnað við að vinna þau. 4. Jarðargróði og jarðabætur 1964—67. Field crops and farm improvements 1964—67. Tafla 5 (bls. 8) sýnir heyfeng og annan jarðargróða 1964—67, eftir sýslum og kaupstöðum í töflu 7 (bls. 12) er þetta sýnt eftir hreppum fyrir árin 1964—66 og í töflu 8 (bls. 24) fyrir árið 1967. I töflu 9 (bls. 36) kemur fram, eftir sýslum, hvernig garðávextir skiptust á bú og búlausa í strjálbýli og þéttbýli árið 1967. Heimildir að tölum í þessum töflum eru skattframtöl að því er varðar árið 1964, en að öðru leyti árlegar forðagæzluskýrslur. — Tafla 12 (bls. 41) sýnir grænmetis- og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.