Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1972, Side 23
Búnaðarskýrslur 1964—1967
21*
nes. í marz 1966 hætti mjólkurstöðin á Akranesi starfsemi, og bættist
mjólk þaðan í mjólkurstöðina i Reykjavík. f septeinber 1966 tók til
starfa mjólkurbú á Þórshöfn á Langanesi, i ársbyrjun 1967 ostagerð
í Hveragerði, og í september 1967 mjólkursamlag á Patreksfirði. Þeir,
sem lögðu inn mjólk á Þórshöfn og Patreksfirði, höfðu ekki áður lagt
mjólk inn í mjólkurbú. Mjólkurbúið á Djúpavogi brann í nóvember
1966. Það hóf reglulega starfsemi á nv í ágúst 1968 og var önnur mjólk
en sú, sem fór til neyzlu í þorpinu, flutt til Hafnar í Hornafirði meðan
mjólkurbúið var í endurbyggingu.
Móttaka mjólkur i mjólkurbúum á eftirtöldum stöðum var sem hér
segir 1964—67, í þús. kg:
1964 1965 1966 1967
Reykjavík 6 117 5 845 6 516 6 619
Akranes 1 651 1 610 397 -
Borgames 9 234 9 063 8 782 8 544
Grundarfjörður 692 827 793 820
Búðardalur 1 834 2 543 2 581 2 465
Patreksfjörður - - 90
ísafjörður 1 489 1 588 1 568 1 520
Hvammstangi 2 928 3 162 2 919 2 780
Blönduós 3 528 3 685 3 544 3 558
Sauðárkrókur 6 475 7 067 6 664 6 851
ólafsfjörður 362 395 359 372
Akureyri 19 136 20 777 20 074 20 100
Húsavík 5 862 6 388 5 997 6 259
Þórshöfn - 42 219
Vopnafjörður 392 465 465 442
Egilsstaðir 2 006 2 043 1 710 1 659
Neskaupstaður 490 464 447 460
Djúpavogur 366 431 337 130
Höfn í Hornafirði . ... 1 379 1 514 1 448 1 622
Selfoss 36 555 38 650 36 834 36 738
Hveragerði - - 449
Alls 100 496 106 517 101 477 101 697
Hér fer á eftir skýrsla um framleiöslu mjólkurbúanna 1964—67:
Seld nýmjólk, 1 000 1 1964 41 275 1965 41 804 1966 42 674 1967 44 472
Seldur rjómi, 1 000 1 1 030 1 042 1 102 1 151
Seld undanrenna, 1 000 1 - - - 400
Framleiðila á smjöri, tonn 1 541 1 763 1 223 1 410
„ „ skyri, tonn 1 831 1 785 1 726 1 636
„ „ mjólkurosti, tonn 1 095 1 424 1 592 1 134
„ „ mysuosti, tonn 61 51 44 56
„ „ nýmjólkurmjöli, tonn .... 670 453 1 086 686
„ „ undanrennumjöli, tonn ... 297 447 145 633
„ „ ostefni, tonn 456 471 249 298
„ „ fóðurosti, tonn 25 9 6 -
„ „ niðursoðinni mjólk, tonn . 38 39 18 42