Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1972, Side 32

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1972, Side 32
30* Búnaðarskýrslur 1964—1967 % af tekjum Millj. kr. einstaklinga alls 1962 ....................... 595 8,9 1963 ....................... 687 8,3 1964 ....................... 922 8,6 1965 ..................... 1 118 8,5 1966 ..................... 1 066 6,8 1967 ..................... 1 042 6,4 Hér er ekki um að ræða uppgjör á hlutdeild landbúnaðar í þjóðar- tekjum, enda eru tekjur einstaklinga samlcvæmt skattskrám ekki full- nægjandi grundvöllur til þess, og það jafnvel þótt tekjur séu rétt fram taldar. Fyrst er það, að þessi skýrslugerð tekur ekki til félaga og ýmissa skattfrjálsra aðila. Enn fremur geta tekjur manna við þessa skýrslugerð orðið ýmist oftaldar eða vantaldar af sérstökum ástæðum, sbr. það, sem segir hér á eftir um hreinar tekjur. Þá er enn fremur meðtalið í tekjum einstaklinga á skattskrám ýmislegt, sem ekki eru atvinnutekjur og eiga þar af leiðandi ekki að teljast með í jijóðar- tekjum, svo sem almannatryggingabætur og aðrar tekjuyfirfærslur. Þá má nefna, að ýmsar tekjur, eins og t. d. eigin húsaleiga, eru metnar til skatts langt fyrir neðan raunverulegt verðmæti. í því sambandi má geta þess, að árið 1962 bjuggu 84,6% af kvæntum bændum (þar með gróðurhúsaeigendur, bústjórar o. s. frv., sbr. fyrr greint) í eigin hús- næði. Samsvarandi hlutfallstala annarra kvæntra framteljenda á sama aldri var 74,4%. — Loks skal hér minnt á, að við uppgjör það á heildartekjum starfsstétta, sem hér um ræðir, eru allar tekjur hvers framteljanda taldar til einnar atvinnugreinar og þá þeirrar, sem hlut- aðeigandi hefur haft rnestar tekjur frá. Augljóst er, að þetta leiðir til annarrar niðurstöðu hvað snertir skiptingu þjóðartekna á atvinnu- vegi en fæst með öðrum og nákvæmari uppgjörsaðferðum, og getur skakkað miklu. Þar við bætist, að upplýsingar skattframtala um upp- runa tekna eru ekki nákvæmar. Rétt er að gera nokkra grein fyrir jivi, hvaða „tekjur“ það eru, sem upplýsingar eru um i töflum 19—21. Þar er alls staðar um að ræða „brúttótekjur" samkvæmt III. kafla persónuframtals. í þeim kafla fram- tals færast allar fram taldar tekjur (eða áætlaðar af skattyfirvöldum, ef svo ber undir), svo sem „hreinar tekjur“ af atvinnurekstri, launa- tekjur í peningum og hlunnindum, húsaleigutekjur af eigin íbúð og af útleigðu húsnæði, skattskyldar vaxtatekjur, arður af hlutabréfum, hvers konar lifeyrir, og bótafjárhæðir (þar með fjölskyldubætur, en ekki barnalifeyrir og meðlög, sem færast ekki í III. kafla persónu- framtals), og oftast tekjur eiginkonu og tekjur barna 15 ára og yngri. Samkvæmt framan sögðu eiga „hreinar tekjur“ af atvinnurekstri að koma fram í brúttótekjum framteljenda, en frá þeirri reglu eru undantekningar, sem raunar gætir meira hjá bændum en hjá öðrum atvinnurekendum. Hér er um það að ræða, að „hreinar tekjur“ af atvinnu-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.