Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1972, Blaðsíða 10

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1972, Blaðsíða 10
8* Búnaðarskýrslur 1964—1967 (þ. e. er í flokki 0 í atvinnuvegaflokkun Hagstofunnar), er fullnægir vissum kröfum um stærð og gerð. Að því er varðar nautgripa- og sauð- fjárbú skal samanlagður bústofn nautgripa og sauðfjár ná 80 ærgildum, til þess að um sé að ræða bú. Þó telst búfjáreigandi með 60 ærgildi reka bú, ef hann er með minnst 20 ærgildi i nautgripum. Þá gildir hér sú sérregla þegar bústofn nær 80 ærgildum \áð það eitt, að lagt hefur verið við hann búfé vegna áður nefndrar samrunareglu, að þá má bústofn hlutaðeiganda sjálfs — til þess að uin bú sé að ræða — ekki vera minni en 60 ærgildi, ef hann á aðeins sauðfé, og ekki minna en 40 ærgildi, cf nautgripaeign hans nær 20 ærgildum. — Kind sett á vetur er alltaf eitt ærgildi. Kýr jafngildir 20 ærgildum, kvíga 1% árs og eldri, geldneyti eða naut, jafngildir hvert uin sig 12 ærgildum. Kálfur yngri en % árs jafngildir 8 ærgildum. Búfjáreigandi með bústofn undir fyrrgreindum mörkum telst þó reka bú, ef hann er með aðra búvöruframleiðslu og söluverðmæti alls afurðamagnsins er minnst sem svarar vergum afrakstri af 80 kindum. Þó er ekki tekið tillit til garðávaxtaframleiðslu í þessu sambandi, nema hún sé minnst 5 tunnur. — Eigendur hænsnabúa og svínabúa, og fram- leiðendur garðávaxta og gróðuhúsaafurða, teljast reka bú, ef áætlað söluverðmæti afurða nær sem svarar vergum afrakstri af 60 kindum. Blandað bú (t. d. nautgripabú/sauðfjárbú ásamt ineð svínabúi, hænsna- búi eða gróðurhúsabúi) telst að jafnaði aðeins vera eitt bú, og sú starfsemisgrein, sem er stærst miðað við söluverðmæti afurða, ræður því, til hvaða tegundar búið er flokkað. Þetta á eins við, þótt aukabú- grein nái lágmarksstærð bús. Þetta þýðir, að bú önnur en nautgripa- og sauðfjárbú (sem teljast ein og sama bútegund) koma aðeins fram í Búnaðarskýrslum, þegar þau eru „hrein“ eða því sem næst, eða þegar : söluverðmæti afurða þeirra telst vera hærra en verðmæti nautgripa-1 i og sauðfjárafurðanna. *.'a 1931—61: þ. e. meðal- Meðalhiti vetrar, tal þessa árabils des.—marz Meðalhiti vors, Meðalhiti sumars, apríl—maí júní—sept. 1931 1963 1964 1965 1966 1931 —60 —64 —65 —66 —67 —60 Hólmur við Rv —0,8 2,8—0,9—2,5—1,5 4,2 Síðumúli —U 2,1 —1,6—3,5 —1,9 3,9 Þórustaðir í önundarf. —0,9 2,6—1,0—2,0—2,4 3,1 Hlaðhamar í Hrútaf. . -1,8 0,9 —2,0 —4,6 —2,6 2,6 Nautabú í Skagaf. ... —2,1 1,3— 2,7—4,8— 3,1 2,9 Akureyri —1,0 2,0 —1,4 —4,4 —2,4 4,0 Mánarbakki —0,7 1,7 —1,5 —3,2 —2,1 2,9 Hallormsstaður —0,6 2,0 —1,4—3,8 —2,0 3,8 Hólar í Hornaf. 0,8 3,0—0,8—1,2 0,5 4,8 Sámsstaðir £ Fljótshlíð 0,5 3,5 0,4 —0,6 —0,2 5,2 Hæll £ Hreppum —0,9 2,3—1,0—2,2 —1,6 4,4 Meðaltal —0,8 2,2 —1,3 —3,0—1,8 3,8 1931 1931 1964 1965 1966 1967 —60 1964 1965 1966 1967 —60 5,4 5,1 3,9 3,1 9,3 8,4 8,8 9,6 8,8 2,4 5,0 4,0 3,5 2,2 9,3 7,9 8,5 8,7 8,6 2,5 4,1 3,4 2,0 1,8 8,9 7,8 7,9 8,8 8,4 2,9 3,8 0,3 1,4 0,4 8,1 7,1 6,9 7,9 7,1 1,9 3,4 1,6 2,0 0,6 8,5 6,8 7,2 7,8 7,6 1,5 4,9 3,3 2,9 2,2 9,6 8,5 8,5 9,3 8,8 2,5 3,6 1,3 1,9 0,4 8,4 7,1 6,9 7,7 7,4 2,7 4,4 3,2 3,3 1,5 9,6 8,0 8,0 8,9 8,5 3,0 5,7 4,4 4,8 3,7 9,7 8,7 8,5 9,6 9,4 3,8 6,4 5,7 4,9 4,1 10,2 9,0 9,6 10,0 9,8 3,6 5,3 5,2 4,1 3,3 10,0 8,4 9,4 9,8 9,3 2,5 4,7 3,4 3,2 2,1 9,2 8,0 8,2 8,9 8,5 2,7 Ilúnaðarskýrslur 1964—1967 9* Með þessari skilgreiningu á búi er liorfið frá þeirri venju að lála bændalölu og búatölu koma hvora í annarrar stað. Félagsbú eru talin samkvæmt forðagæzluskýrslu, en oft er álitamál, hvort bú er félagsbú eða einstaklingsbú. Þegar vafi leikur á þessu, eiga bú, sem eru félags- bú á framtali til skatts, að teljast svo á forðagæzluskýrslu, en hins ber að geta, að þessi flokkun búa er fjarri því að vera eins örugg og æski- legt væri. í Búnaðarskýrslum 1961—63 er yfirlit á bls. 12* um tölu fram- teljenda búfjár og jarðargróða um nokkurt árabil. Vegna breyttra gagna og úrvinnslu verða þær tölur tæplega bornar saman við tölu fram- teljenda í töflu 1. 2. Árferði 1964—1967. Weather conditions 1964—67. Venja hefur verið að gera stutta grein fyrir veðurfari í inngangi Búnaðarskýrslna. Um það fást allglöggar upplýsingar í töflum þeim um hitastig o. fl. á hverju ári 1964—1967, sem hér fylgja. Meðalhitatölur sýna heldur lægra hitastig þessi ár en viðmiðunar- timabilið 1931—1960, neina vetur, vor og haust fyrsta árið, en þá er heldur hlýrra. Frostnætur i ágúst og september voru heldur fleiri tvö fyrstu árin en hin síðari. Þegar hiti i 2ja metra hæð fer niður í 2 stig, er hætta á frosti við jörð. Jörð var yfirleitt lengur alhvít, og varð yfirleitt siðar alauð í fyrsta sinn, síðari tvo veturna en hina fyrri. Úrkoma var minni tvö fyrri sumrin en sumrin 1931—60 að meðaltali, en meiri síðari árin. Þegar litið er á einstaka veðurathugunarstaði, sem hér eru gefnar upplýsingar um, kemur í Ijós, að úrkoma hefur verið mismikil borin saman \4ð úrkomu á viðmiðunartimabilinu 1931—60. En það er athyglisvert að Meðalhiti hausts, okt.—nóv. Láginarkshiti í 2 m hæð 2°C eða lægri, fjöldi daga 1964 1965 1966 1967 1964 1965 1966 1967 Júní Júlí Ág- Sept. Jún£ Júlí Ág. Sept. Júni Júlí Ág. Sept. Júni Júlí Áfí. Sept. 3,2 2,5 0,5 0,2 2 3 8 14 2 1 8 11 i 0 i 5 2 2 2 9 2,8 2,5 0,2 —0,1 2 0 5 13 1 0 5 12 0 0 2 5 3 0 2 5 3,1 2,7 1,6 0,7 3 2 4 15 5 2 2 17 0 1 2 6 3 1 2 7 2,1 3,5 —0,1 —0,7 3 2 3 19 5 1 5 8 0 1 1 6 10 0 1 7 1,7 0,7 —0,8 —1,1 5 2 12 19 5 5 8 13 0 2 2 8 3 2 5 7 2,3 2,1 0.4 0,4 2 0 2 13 1 1 0 11 0 0 2 5 2 0 1 8 2,3 2,5 0,8 0,6 7 1 2 15 6 1 1 12 0 0 i 8 7 1 3 5 3,4 3,1 0,9 0,6 8 2 4 16 7 2 1 12 1 0 2 8 6 2 2 9 4,0 4,0 2,4 2,3 3 0 3 11 0 0 0 3 0 0 1 3 1 0 0 0 4,0 3,6 1,7 1,6 1 0 2 5 0 0 4 4 0 0 0 3 0 0 0 2 2,9 3,7 0,5 0,7 1 2 7 11 1 0 5 7 0 0 0 1 2 0 0 3 2,9 2,8 0,7 0,5 3 1 5 14 3 1 4 10 0 0 1 5 4 1 2 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.