Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2010, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2010, Qupperneq 26
26 MÁNUDAGUR 4. janúar 2010 SVIÐSLJÓS 10 BESTU TWITTER-MYNDIRNAR Það var ýmislegt skemmtilegt sem stjörnurnar birtu á vefsamfélaginu Twitter á árinu sem leið. DV valdi tíu undarlegar og skemmtilegar myndir sem birtust á árinu en Twitter-æðið í Hollywood virtist engan enda ætla að taka. Sem sýnir sig kannski hvað best í því þegar meira að segja Danny DeVito er farinn að nota síðuna og setja inn myndir. KIM KARDASHIAN Er einn virkasti notandi Twitter og átti nokkrar skrautlegar myndir. Þar á meðal þessa þar sem hún sat í tann- læknastólnum að láta gera tennurnar í sér hvítar. ÁRBÓKARÆÐIÐ Það var varla til sá Facebook-notandi sem ekki var með „1976 High School Yearbook-mynd" af sér. Unglinga- stjarnan Miley Cyrus var þar engin undantekning. KYNÞOKKAFULL DOROTHY Þótt Paris Hilton sé ekki sú vinsælasta þá er hennar útgáfu af Dorothy úr ævintýrinu í Oz einhver sú kynþokka- fyllsta. PITSA Í BAÐI Söngkonan Katy Perry birti þessa mynd af sér nakinni í baði og skrifaði með: „Eina sem ég hugsa um er matur.“ Maturinn brosir við mér. Lokkar mig á kynferð- islegan hátt.“ Hvað svo sem þetta allt þýðir. AUBREY O'DAY, EÐA EKKI Glamúrmódelið og söngkonan Aubrey O'Day birti þessa mynd sem hún sagðist hafa tekið af Seinfeld-stjörn- unni Jason Alexander og hundinum sínum. Í speglinum má þó sjá að þarna er einhver allt önnur kona að taka myndina. TANNLAUS ÞOKKADÍS Demi Moore er einnig ein af virkari notendum Twitter og þessi mynd af henni tannlausri vakti mikla lukku. NÖRDASTIG Adrienne Curry, sigurvegari fyrstu þáttaraðar af America's Next Top Mod- el, skoraði grimm stig hjá tölvunördum heimsins þegar hún setti inn þessa mynd af sér nakinni og skrifaði með: „Ætla að eyða kvöldinu í að spila World of Warcraft, kviknakin og freðin.“ RASSINN FRÆGI Ein frægasta myndin þetta árið er sennilega af rassi Demi Moore sem eiginmaður hennar, Asthon Kutcher, setti inn á Twitter-síðu sína. BER DEVITO Mörgum þótti fyndið þegar gamla brýnið Danny DeVito birtist á Twitter og sérstaklega þegar hann setti inn mynd af sér berum að ofan. Það fylgdu því engar frekari skýringar. SKAÐBRENND Tw tter-stjarna ársins 2009 er tilv lin til þess enda þetta en hún setti inn þessa stórskemmti- legu mynd eftir að hafa sofnað í sólbaði. Áááái. Ungstjörnuparið Taylor Swift og Taylor Lautner er hætt saman en turtildúfurn- ar höfðu átt í ástarsambandi í þrjá mánuði. Swift er ein heitasta unga söngkona Bandaríkjanna um þessar mundir en Lautner einn heitasti ungi leikarinn. Hann hefur vakið mikla lukku fyrir stæltan líkama sinn í Twi- light-myndunum. Slúðurmiðlar vestra segja að sam- bandsslitin komi aðallega til vegna þess að Swift hafi ekki verið eins hrifin og hinn ungi Lautner. Leikar- inn lagði mikið á sig til þess að vera nærri kærustunni og flaug hingað og fangað um Bandaríkin þegar tími gafst til. Swift sýndi sambandinu ekki sama áhuga. Taylor Swift og Taylor Lautner hætt saman: ÁSTIN FJARAÐI ÚT Saman á leik Á meðan allt lék í lyndi. NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 564 0000 L L 10 10 L MAMMA GÓGÓ kl. 3 - 6 - 8 - 10.35 MAMMA GÓGÓ LÚXUS kl. 4 - 6 - 8 - 10 AVATAR 3D kl. 4.40 - 8 - 10 - 11.15 AVATAR 2D kl. 8 - 11.15 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 3.10 - 4.10 - 5.20 - 6.20 - 8.30 SÍMI 462 3500 MAMMA GÓGÓ kl. 6 - 8 - 10 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 6 AVATAR 2D kl. 8 L L 10 L L 10 10 7 12 MAMMA GÓGÓ kl. 4 - 6 - 8 - 10 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 3.40 - 5.50 AVATAR 3D kl. 4.30 - 8 - 11.15 AVATAR 2D kl. 4.40 - 8 - 11.15 WHATEVER WORKS kl. 8 A SERIOUS MAN kl. 10.10 SÍMI 530 1919 14 L L 10 L TAKING WOODSTOCK kl. 5.30 - 8 - 10.30 ALVIN & ÍKORNARNIR 2 kl. 6 íslenskt tal ALVIN & THE CHIPMUNKS 2 kl. 6 - 8 - 10 enskt tal AVATAR 2D kl. 6.45 - 10.10 JULIE & JULIA kl. 8 - 10.35 SÍMI 551 9000 .com/smarabio AÐDÁENDUR GETA UNNIÐ BÍÓKORT ÚT ÁRIÐ, BOÐSMIÐA Á FORSÝNINGAR O.M.FL. AKUREYRIKRINGLUNNIÁLFABAKKA BJARNFREÐARSON kl. 1 - 3:20 - 5:40 - 6:20 - 8 - 9 - 10:20 - 11:20 BJARNFREÐARSON kl. 1 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 PRINSESSAN OG FROSKURINN ísl. Tali kl. 1:30 - 2 - 3:40 - 4:10 - 5:50 OLD DOGS kl. 2 - 4 - 6 - 8 SORORITY ROW kl. 10:30 NINJA ASSASSIN kl. 10:20 TWILIGHT 2 NEW MOON kl. 8 - 10:30 A CHRISTMAS CAROL M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 A CHRISTMAS CAROL M/ Ensku. Tali kl. 8 BJARNFREÐARSON kl. 3:50 - 5:40 - 8 - 9 - 10 - 10:20 - 11:20 PRINSESSAN OG FROSKURINN M/ ísl. Tali kl. 4:10 - 6 OLD DOGS kl. 8 A CHRISTMAS CAROL M/ ísl. Tali kl. 6:20(3D) PRINSESSAN OG FROSKURINN M/ ísl. Tali kl. 4 BJARNFREÐARSON kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 8:30 - 10:20 A CHRISTMAS CAROL M/ ísl. Tali kl. 6 SORORITY ROW kl 10:40SÝNINGARTÍMARNIR GILDA 1. 2. 3. og 4. jan í Álfabakka Kynnið ykkur tímana fyrir 2. - 4. jan. í kringlunni, Akureyri, Selfossi og í Keflavík á www.SAMbio.is 16 7 7 L LL L L L L L V I P 16 16 12 7 7 MEÐ ÍSLENSKU TALI SELMA BJÖRNSDÓTTIR - LADDI - RÚNAR FREYR GÍSLASSON - EGILL ÓLAFSSON YFIR 31.000 GESTIR! JÓLAMYNDIN Í ÁR! NÚ GETUR ÞÚ FENGIÐ SÝNINGARTÍMA OG UPPLÝSINGAR UM MYNDIR Í BÍÓ HJÁ JÁ - 118 „…meinfyndin”  - B.S. fréttablaðið „…það var lagið”  - DÓRI DNA dv Smáauglýsingasíminn er smaar@dv.is 515 55 50

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.