Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2011, Blaðsíða 69
Sviðsljós | 69Helgarblað 13.–15. maí 2011
Bolt
inn
í be
inni
Hamraborg 11 w 200 Kópavogur w Sími: 554 2166 w www.catalina.is
Tökum að okkur veislur og mannfagnaði
Um helgina spilar
ArizonA
Snyrtilegur klæðnaður áskilinn.
n Réttur dagsins alla virka daga
n Hamborgarar, steikar-
samlokur og salöt
n Hópamatseðlar
PUb QUiz
á föstudag
milli kl. 18-20
S
kilnaður Tortímandans og fyrrverandi
ríkisstjórans Arnolds Schwarzenegger og
Mariu Shriver kom mörgum í opna skjöldu.
Schwarzenegger og Shriver voru gift í 25 ár og
höfðu staðið saman í gegnum súrt og sætt. Schwarze-
negger hefur nú tjáð sig um skilnaðinn þar sem hann
segir þau taka einn dag í einu. „Við elskum hvort ann-
að mikið og tökum einn dag í einu. Við viljum þakka
fólki fyrir allan þann stuðning sem það hefur sýnt
okkur,“ sagði Schwarzen egger sem nýlega hætti sem
ríkisstjóri í Kaliforníu. „Við erum heppin að eiga fjögur
dásamleg börn,“ bætti hann við en yngsta barn þeirra
er 13 ára en það elsta 21 árs.
Scwharzenegger ætlar að snúa sér aftur að kvik-
myndunum og hefur gefið til kynna að hann sé reiðu-
búinn að snúa aftur í hlutverk Tortímandans.
S
öng- og leikkonan Miley Cy-
rus er að gera marga foreldra
í Bandaríkjunum alveg vit-
lausa með klæðaburði sínum
á tónleikum. Um nokkuð langt skeið
hefur þessi ofurstjarna verið mjög
djörf í klæðaburði á tónleikum og
finnst foreldrum nú nóg komið.
Miley varð fyrst vinsæl sem rokk-
stjarnan Hannah Montana í sam-
nefndum sjónvarpsþáttum og á
milljónir aðdáenda um allan heim
allt niður í 8–9 ára aldur. Þegar
krakkarnir mættu á tónleika hjá
hetjunni sinni í Argentínu á dögun-
um sáu þeir hana frekar druslulega
til fara. Í ofanálag tóku búningarnir
upp á því að bila þannig að meira
hold sást en
ætla má að
hafi átt að
sjást. „Ég geri
bara nákvæm-
lega það sem
ég vil og klæði
mig eins og
ég vil,“ segir
Miley sem
hefur aldrei
látið gagnrýn-
israddir hafa áhrif á sig. „Allt frá því
ég var tíu ára hefur fólk haft skoð-
anir á því sem ég er að gera og viljað
stjórna mér. Það mun bara aldrei
gerast. Það er ekki mitt að ala börnin
upp,“ segir Miley Cyrus.
Fyrrverandi kærasti söngkonunnar Adele, sem notið hefur mikillar velgengni upp á síðkast-ið, vill fá hluta af auðæfum hennar. Hann seg-ist hafa veitt henni innblástur við textasmíð
laga á plötunni 19. Hann sé í raun og veru ástæðan
fyrir velgengni Adele.
Ástarsamband þeirra var afar stormasamt og
hefur kærastinn fyrrverandi, sem Adele neitar
að nefna á nafn, glímt við fíkniefnavanda. „Hann
hringdi í mig stanslaust í viku og var fúlasta al-
vara. Ég sagði við hann: Þú gerðir líf mitt að hel-
víti, en ég hélt áfram að lifa og ég á velgengnina
skilið,“ segir Adele.
Fyrsta plata Adele, 19, naut mikilla vinsælda
þegar hún kom út og er þriðja mest selda platan í
Bretlandi um þessar mundir. Nýjasta plata henn-
ar, 21, hefur einnig notið mikillar velgengni en
hún kom út í febrúar.
Taka einn
dag í einu
Schwarzenegger
skilinn við eiginkonuna:
Foreldrar
að fá nóg
Vill hluta af kökunni
Fyrrverandi kærasti Adele:
Endurnærir og hreinsar ristilinn
allir dásama OXYTARM
Í boði eru 60-150 töflu skammtar
30+
Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is
OXYTARM
Sól og
heilsa ehf
=
Losnið við hættulega
kviðfitu og komið maganum
í lag með því að nota náttúrulyfin
Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur
days
detox
www.birkiaska.is
Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði
vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar
starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar
efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum,
dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox).
Birkilaufstöflur
www.birkiaska.is
Minnistöflur
Bætir skammtímaminnið. Nýtist
fólki sem er undir álagi og fæst
við flókin verkefni. Hentar vel
fyrir eldri borgara, lesblinda og
nemendur í prófum. Dregur úr
streitu, eykur ró og bætir skap.
Verkstæði - Varahlutir - Smurþjónusta - Metan ísetningar