Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1958, Blaðsíða 35

Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1958, Blaðsíða 35
32* Iðnaðarskýrslur 1953 7. yfirlit. Meðalfjöldi verkafólks og annars starfsliðs (eftir kyni), tala iðnlærðra Nr. English translation on p. 82. Aðalgrein u e * Verkafólk ■ s Samtals 1 2 3 4 5 20 Matvælaiðnaður, annar en drykkjarvöruiðnaður 3 246 2 283 5 529 21 Drykkjarvöruiðnaður 54 36 90 22 Tóbaksiðnaður 3 3 6 23 Vefjariðnaður 233 364 597 24 Skógerð, fatagerð og framl. á öðrum fullunnum vefnaðarmunum . . 235 834 1 069 25-6 Trésmíði (á verkstæði), húsgagnagerð o. fl 602 12 614 27 Pappírsiðnaður 37 22 59 28 Prentun, bókband og prentmyndagerð 320 103 423 29 Skinna- og leðuriðnaður, annar en skó- og fatagerð 33 17 50 30 Gúmiðnaður 33 4 37 31 Kemískur iðnaður 388 45 433 33 Steincfnaiðnaður, annar en málm-, kola- og olíuiðnaður 178 2 180 35-6 Málmsmíði, önnur en flutningstækja- og rafmagnstækjagerð 1 454 19 1 473 37 Smíði og viðgerðir rafmagnstækja 105 14 119 38 Smíði og viðgerðir flutningstækja 986 1 987 39 Annar iðnaður 96 25 121 Iðnaður alls 8 003 3 784 11 787 stæðra vinnukléa. Eklci er heldur vitað, hve mikill hluti er unninn í yfirvinnu og hve mikill í dagvinnu, eða hversu mikil hlutdeild heimavinnunnar er. Tala greiddra vinnustunda á hvern verkamann (skv. meðalfjölda verkafólks) var 2 094 árið 1953. Full dagvinna vikukaups- eða mánaðarkaupsmanns yfir allt árið nemur 2 496 greiddum vinnustundum. Hjá tímakaupsmönnum eru greiddar dagvinnustundir yfir árið nokkru færri vegna frídaga, sem þeir fá ekki greidda. í fiestum iðnaðargreinum er tala greiddra vinnustunda á hvern verkamann frá 2 000 til 2 500. í 3 aðalgreinum er talan hærri: 2 764 í drykkjarvöruiðnaði, 2 599 í steinefnaiðnaði öðrum en málm-, kola- og olíuiðnaði og 2 509 í kemískum iðnaði. í öllum þessum greinum mun yfirvinna vera talsverð hluta úr árinu. Ein aðal- grein hefur minna en 2 000 greiddar vinnustundir á verkamann, þ. e. matvæla- iðnaður annar en drykkjarvöruiðnaður (1 830 stundir). Það er einkum ein grein matvælaiðnaðarins, fiskiðnaður annar en mjöl- og lýsisvinnsla, sem veldur þessu, því að þar er tala greiddra vinnustunda á verkamann aðeins 1 759. Orsakirnar eru einkum þær, að þar eru tímakaupsmenn í yfirgnæfandi meirihluta, en vinna jafn- framt mjög stopul mikinn liluta ársins, þótt allmiklar lirotur komi öðru hverju. Áður hefur þess verið getið, að 41% verkafólks í iðnaði starfi að fiskiðnaði (iðnaðargreinar 204 og 312). Þar sem vinnustundafjöldinn á hvern verkamann í grein 204 er hins vegar lægri en í öðrum greinum, er lilutdeild fiskiðnaðarins í vinnustundafjöldanum lægri, eða 34%. Iðnaðarskýrslur 1953 33* iðnnema og samanlagður vinnustundafjöldi verkafólksins 1953, eftir aðalgreinum. Annað starfslið Samtals « ■— 'v >£. M -o e .2 3.S E s •21 o C i »», ^ iQ c & e E 9 1 a J2 5 £ H v<5 1 i i> <is MiO ,3C*« g « 0 1 §=2 cn * i2 Nr. Karlar Konur 1 a e C/2 Karlar Konur 1 i 3 cn 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 275 55 í 330 3 521 2 338 5 859 241 27 10 120 265 20 8 9 17 62 45 107 - - 248 715 21 - - 3 3 6 - - 13 104 22 42 13 55 275 377 652 45 1 1 260 090 23 53 26 79 288 860 1 148 128 6 2 431 091 24 23 4 27 625 16 641 389 53 1 356 289 25-6 6 2 8 43 24 67 3 - 127 143 27 30 11 41 350 114 464 272 34 1 019 025 28 1 1 34 17 51 10 1 109 746 29 2 2 35 4 39 4 - 79 794 30 69 14 83 457 59 516 30 3 1 086 293 31 18 1 19 196 3 199 11 4 467 782 33 102 30 132 1 556 49 1 605 670 371 3 520 142 35-6 5 5 10 110 19 129 30 17 292 097 37 79 21 100 1 065 22 1 087 442 167 2 293 930 38 7 10 17 103 35 138 35 12 259 879 39 720 201 921 8 723 3 985 12 708 2 310 696 24 685 385 4. Iðnlærðir menn og iðnnemar. Skilled workers and apprentices. Á iðnaðarskýrslueyðublaðinu var spurt um það, hve margt af verkafólkinu í árslok 1953 hefðu iðnréttindi, þ. e. sveinspróf eða meistarapróf, og hve margt af því væru iðnnemar. Þar sem skýrslufengurinn varð tiltölulega rýr í handiðnað- inum (en í honum eru iðnréttindi algengust), eru tölurnar í 7. yfirliti og töflu VII um fjölda starfandi verkafólks með iðnréttindi og iðnnema óáreiðanlegar (sjá þó síðar). Samkvæmt þeim hafa 25%% verkafólks í iðnaði iðnréttindi eða eru við iðnnám. Þar sem mjög fáar konur hafa iðnréttindi í þeim greinum, sem hér eru taldar til iðnaðar, mun óhætt að fullyrða, að rúmlega 35% starfandi karla í iðnaði árið 1953 hafi haft iðnréttindi eða verið við iðnnám. Þegar skipting iðnlærðra manna og iðnnema eftir greinum er athuguð, ber að hafa í huga, að hér er miðað við flokkun eftir atvinnugreinum, en ekki eftir eigin starfi manna (,,occupation“). Iðnlærðir menn í einhverju ákveðnu eigin starfi (t. d. vélvirkjar, húsgagnasmiðir, bakarar o. s. frv.) þurfa alls ekki allir að vera starf- andi í iðnaði, þótt þessi störf séu aðallega unnin í iðnaðarfyrirtækjum, og koma því ekki allir fram I iðnaðarskýrslum. Enn síður þurfa þeir alhr að vera taldir í ein- hverri einni ákveðinni iðnaðargrein. T. d. getur vélvirki unnið í frystihúsi, klæðaverk- smiðju o. s. frv., þótt þeir vinni að vísu flestir í málmiðnaðarfyrirtækjum. Tiltölulega flest verkafólk liefur iðnréttindi eða er við iðnnám í eftirtöldum 4 aðalgreinum: Trésmíði (á verkstæði), húsgagnagerð o. fl. 72%, prentun, bókband og prentmyndagerð 71%, málmsmíði önnur en flutningstækja- og rafmagnstækja- gerð 71% og smíði og viðgerðir flutningstækja 62%. í fyrst nefndu greininni er eink-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Hagskýrslur um iðnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um iðnað
https://timarit.is/publication/1130

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.