Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1958, Blaðsíða 23

Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1958, Blaðsíða 23
Iðnaðarskýrslur 1953 21* ustu frá fyrirtækjum í öðrum atvinnugreinum, og þau verðmæti þarf að draga frá framleiðsluverðmætinu til þess að fá fram hreina (nettó) hlutdeild iðnaðarins í þjóðarframleiðslunni. Þessi hlutdeild sýnir, hve mikla verðmætisaukningu iðnaðar- fyrirtækin skapa með vinnslu sinni, þ. e. a. s. vinnsluvirði. Það er oft erfitt í framkvæmd að gefa upp nákvæmar tölur um vinnsluvirðið, því að í venjulegu reikningsuppgjöri fyrirtækja eru ekki ávallt aðgengilegar allar þær tölur, sem draga þarf frá framleiðsluverðmætinu til þess að vinnsluvirðið komi fram. Þess vegna eru tölur um vinnsluvirði iðnaðarins í iðnaðarskýrslum ýmissa þjóða ekki fyllilega sambærilegar — frádráttarliðirnir eru misjafnlega nákvæmir. Ef ýtarlegar skýringar fylgja því, hvernig framleiðsluverðmætið og frádráttarlið- irnir er reiknað, kemur þetta ekki verulega að sök, en markvisst er tmnið að því á alþjóðlegum vettvangi að bæta úr þessu, svo að hægt sé að gera nákvæmari þjóðhagsreikninga, sem séu sambærilegir innbyrðis. Enn þá eru þessi mál þó ekki komin á það stig, að dregnar séu frá framleiðsluverðmætinu greiðslur til allra annarra fyrirtækja, heldur einungis greiðslur til þeirra fyrirtækja, sem láta iðn- aðinum hráefni og aðrar vörur í té og þjónustu í því sambandi. Það er því skerfur landbúnaðar, fiskveiða og annarrar frumframleiðslu, sem er dreginn frá, svo og skerf- ur aunarra iðnaðarfyrirtækja og skerfur byggingarstarfsemi og rafmagnsveitna. Auk þess er kaupverð seldra verzlunarvara dregið frá, þegar iðnaðarfyrirtækin stunda jafnframt verzlun. Hins vegar er ýmiss konar þjónusta annarra fyrirtækja að jafnaði ekki dregin frá, t. d. alls konar viðskiptaleg þjónusta, (þ. á m. þjónusta vátrygginga- og auglýsingastofnana), lögfræðileg þjónusta o. fl. Raunveruleg lilutdeild iðnaðar- ins í þjóðarframleiðslunni er því nokkru minni en vinnsluvirðið sýnir yfirleitt, eins og það er birt í iðnaðarskýrslum. Eins og áður er greint frá, er framleiðsluverðmætið í þessum skýrslum ekki talið á markaðsverði, heldur nokkurn veginn á kostnaðarverði, þ. e. a. s. að undan- skildum söluskatti, en að viðbættum niðurgreiðslum. Yerðmæti notaðra hráefna, kaupverð seldra verzlunarvara og aðkeypt þjónusta, sem draga þarf frá til þess að finna vinnsluvirðið, er hins vegar talið á markaðsverði, þ. e. a. s. með söluskatti, enda er annað torvelt. Þó eru niðurgreiðslur ríkissjóðs á verði mjólkur og mjólkur- afurða ekki dregnar frá, þar sem þær fara um hendur mjólkurbúa og koma bæði tekju- og gjaldamegin á reikningum þeirra. Þessar staðreyndir verður að hafa í huga, þegar tölur um vinnsluvirði einstakra iðnaðargreina hér á landi eru athugaðar. Að öðru leyti vísast til töflu XVII um vinnsluvirði iðnaðarins 1953. H. Yfirlit um helztu niðurstöðiu*. Summary of main resulis. í töfluhluta þessa heftis eru niðurstöður iðnaðarskýrslna 1953 í einstökum atrið- um, en hér verða höfuðniðurstöðurnar dregnar saman og látnar í té skýringar og athugasemdir við þær. I. Tryggðar vinnuvikur og skilahlutfall. Insured working weeks and rate of reporling. 1. yfirlit sýnir fjölda tryggðra vinnuvikna verkafólks annars en afgreiðslufólks í aðalgreinum iðnaðarins hvert ár 1947—1955. Tafla XVI sýnir skiptinguna eftir undir- greinum. Við skiptingu milli greina eru tryggingarskyldir aðilar lagðir til grund- vallar, en ekki fyrirtækin (sbr. bls. 14*—15* í þessum inngangi).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Hagskýrslur um iðnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um iðnað
https://timarit.is/publication/1130

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.