Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1958, Page 44

Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1958, Page 44
42* Iðnaðarskýrslur 1953 6. Innlend og erlend hráefni. Domestic and imported raw materials. í 12. yfirliti og töflu XII er sýnd skipting notaðra hráefna í innlend og erlend hráefni. í kaflanum um hugtakaskýringar er það skýrt nánar, hvað eru talin innlend hráefni og hvað erlend. Árið 1953 er talið, að 70,9% liráefnanna séu innlend og 29,1% erlend, en það er mjög breytilegt eftir iðnaðargreinum, hve mikil lilutdeild innlendra hráefna er í hráefnanotkuninni. Ef frá er talinn fiskiðnaður (iðnaðargreinar 204 og 312), þar sem hlutdeild innlendu hráefnanna er 92—95%, og matvælaiðnaður úr landbúnaðar- vörum (iðnaðargreinar 201 og 202), þar sem hlutdeild innlendu hráefnanna er 97— 99%, er skipting hráefnanotkunarinnar sú, að 12 %% eru innlend hráefni og 87/4% erlend. Auk þeirra iðuaðargreina, sem áður eru nefndar, er notkun innlendra hráefna tiltölulega mest í skinna- og leðuriðnaði, steinefnaiðnaði, vefjariðnaði og skó- og fatagerð. Þrjár þessara aðalgreina vinna talsvert úr innlendum landbúnaðarvörum (ull, gærur og skinn), en ein úr innlendu steypuefni (möl, sandur o. fl.). Nokkrar undirgreinar matvælaiðnaðarins nota einnig talsvert af innlendum landbúnaðar- vörum (t. d. mjólk og egg), svo sem brauð-, kex- og kökugerð. Hlutdeild innlendra hráefna er vitaskuld tiltölulega minni í Reykjavík (52,6%) en utan Reykjavíkur (84,5%), þar sem fisk-, kjöt- og mjólkuriðnaðarfyrirtæki eru aðallega staðsett utan höfuðstaðarins. 7. Fjármagn bundið í vörubirgðum, fasteignum, vélum, tækjum og áhöldum. Value of stocks and fixed assets. í 13. yfirliti og töflu XIII eru upplýsingar um verðmæti vörubirgða skv. efna- hagsreikningi, um brunabótamat bygginga og vátryggingamat véla, tækja og áhalda. Til frekari skýringar á hugtökunum og raunverulegu gildi þessara matstalna vísast til athugasemda þar að lútandi á bls. 18* og bls. 20* í imiganginum. Heildarverðmœti þessara fjármuna skv. áðurgreindu mati var í árslok 1953 1 089 millj. kr., sem skiptist þanm'g, að 24%% verðmætisins eru birgðir hráefna, hálfunninna og fullunninna vara, 1 %% birgðir verzlunarvara, 43%% byggingar og 30%% vélar, tæki og áhöld. Hlutdeild Reykjavíkur í heildarverðmætinu er 42%, en annarra landshluta 58%. Mest er lilutdeild eftirtalinna aðalgreina í heildar- verðmætinu: Matvælaiðnaður annar en drykkjarvöruiðnaður (45%%), kemískur iðnaður (19%), smíði og viðgerðir flutningstækja (7%)’) og málmsmíði önnur en flutningstækja- og rafmagnstækjagerð (7%). í 3 aðalgreinum er heildarverðmæti fasteigna, véla, tækja og álialda meira en heildartekjur ársins 1953, þ. e. í kemískum iðnaði, vefjariðnaði og prentun, bókbandi og prentmyndagerð. Af hráefna- og afurðabirgðum er mest hjá fyrirtækjum í matvælaiðnaði öðrum en drykkjarvöruiðnaði (58% birgðanna), vefjariðnaði (9%), kemískum iðnaði (7%%) og skógerð og fatagerð (7%%). Það er atliyglisvert, hve misjafnt hlutfall er á milli notaðra liráefna annars vegar og birgðanna af bráefnum og afurðum hins vegar. í tóbaksiðnaði og vefjariðnaði (einkum ullariðnaðinuin) er verðmæti birgð- anna t. d. eins mikið eða meira en verðmæti notaðra liráefna á árinu, og í prentun, bókbandi og prentmyndagerð, skinna- og leðuriðnaði öðrum en skó- og fatagerð, og „öðrum iðnaði“ (t. d. plastiðnaði og burstagerð) er verðmæti birgðanna næstum I) í þcssari aðalgrein cr allmikilli vcrzlunarstarfsemi blandað saman við iðnaðarreksturinn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Hagskýrslur um iðnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um iðnað
https://timarit.is/publication/1130

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.