Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1958, Blaðsíða 25

Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1958, Blaðsíða 25
22* Iðnaðarskýrslur 1953 1. yfirlit. Tryggðar vinnuvikur Nr. English translation on p. 82. Aðalgrem 1947 1948 20 Matvælaiðnaður, annar en drykkjarvöruiðnaður 128 239 117 363 21 Drykkjarvöruiðnaður 3 333 3 036 22 Tóbaksiðnaður 492 412 23 Vefjariðnaður 27 356 34 307 24 Skógerð fatagerð og framleiðsla á öðnim fullunnum vefnaðarmunum 47 849 48 190 25-6 Trésmíði (á verkstæði), húsgagnagerð o. íl 33 335 33 674 27 Pappírsiðnaður 1 341 1 683 28 Prentun, bókband og prentmyndagerð 28 524 30 996 29 Skinna- og leðuriðnaður, annar en skó- og fatagerð 3 408 3 860 30 Gúmiðnaður 979 1 204 31 Kemískur iðnaður 18 892 24 727 33 Steinefnaiðnaður, annar en málm-, kola- og olíuiðnaður 5 347 5 228 35-6 Málmsmíði, önnur en flutningstækja- og rafmagnstækjagerð 43 486 52 128 37 Smíði og viðgerðir rafmagnstækja 4 096 4 186 38 Smíði og viðgerðir flutningstækja 47 331 50 415 39 Annar iðnaður 4 574 5 160 Iðnaður alls 398 582 416 569 Tölur þessar eru að mestu leyti unnar upp úr frumgögnum, þ. e. a. s. framtölum fyrirtœkjanna um slysatryggt vinnuafl, leiðréttum af Skattstofu Reykjavíkur að verulegu leyti. Þó hefur orðið að áætla tölur fyrir nokkur fyrirtækin sum árin, og stundum hefur reynzt eríitt að skilja á milli starfa í mismunandi greinuin innan sama fyrirtækis. Þannig getur fyrirtæki, sem er tveir tryggingarskyldir aðilar eitt árið (t. d. prentsmiðja með bókbandsvinnustofu), verið tahð einn tryggingarskyldur aðili annað árið, vegna vöntunar á aðgreiningu vinnuvikna milli greina. Einnig er ástæða til að benda á þá breytingu, sem gerð var frá og með 1951 á flokkunar- reglunum, þegar sand-, malar- og grjótnám var tekið inn í grein 339, sbr. kaflann ,,Svið iðnaðarskýrsinanna“ hér fyrir framan. Það skal tekið fram, að yfirleitt jafngilda 48—52 vinnuvikur einum fulltryggð- um starfsmanni allt árið. Tryggðar vinnuvikur verkafólks annars en afgreiðslujðlks í iðnaði voru sem hér segir árin 1941—1946: 1941 .... 232 423 1943 .... 270 823 1945 .... 318 754 1942 .... 247 459 1944 .... 288 602 1946 .... 365 320 Aukningin nemur 135% frá 1941 til 1955, en 18% frá 1950 til 1955. íbúum landins fjölgaði bins vegar um rúmlega 30% frá 1941 til 1955, en tæplega 11% frá 1950 til 1955. Ef litið er yfir tímabilið í heild, hefur þeim, sem iðnaðarstörf stunda, fjölgað miklu meira en íbúum landsins í heild, og befur það vinnuafl einkum komið frá landbúnaðarstörfum í sveitum landsins, en einnig frá fiskveiðistörfum vegna breyttra atvinnuhátta við sjávarsíðuna (vöxtur fiskiðnaðar). Á tímabilinu frá 1950 til 1955 hefur þessi þróun ekki verið nærri eins ör, og aukningin í tryggðum vinnu- vikum við iðnaðarstörf befur verið htlu meiri en hin beina fólksfjölgun gefur tilefni til. Ef litið er á einstakar greinar iðnaðarins, kemur í ljós, að miklar breytingar hafa átt sér stað innan einstakra flokka frá 1950 til 1955, þótt lieildaraukning iðn- aðarstarfa hafi orðið htlu meiri en svarar fólksfjölguninni. Iðnaðarskýrslur 1953 23 annars en afgreiðslufólks árin 1947—55. 1949 1950 1951 1952 1953 1954 1955 Nr. 125 577 145 831 159 655 164 919 205 258 248 839 238 368 20 2 844 2 597 2 725 2 767 3 830 3 941 3 737 21 352 312 312 312 312 308 318 22 29 392 32 772 28 339 25 718 27 340 28 988 29 181 23 51 819 54 585 47 281 37 576 47 350 50 450 42 324 24 35 149 32 300 30 012 24 927 27 702 33 321 33 332 25-6 2 310 2 278 2 363 2 465 2 087 2 849 3 056 27 30 572 28 406 26 348 21 715 22 104 23 112 22 757 28 4 706 5 002 3 004 2 116 2 210 2 730 2 810 29 1 238 1 742 1 291 970 1 611 1 189 1 331 30 20 635 25 326 25 336 20 576 18 708 27 579 28 194 31 6 919 7 226 9 194 7 597 8 969 10 051 10 963 33 56 872 61 263 61 696 58 043 63 249 69 645 69 004 35-6 5 561 6 068 6 475 5 627 6 114 6 309 6 058 37 54 694 49 967 46 228 47 856 53 607 53 545 49 914 38 6 708 7 489 6 347 4 436 3 951 4 195 5 306 39 435 348 463 164 456 606 427 620 494 402 567 051 546 653 í aðeins 6 aðalgreinuin iðnaðarins af 16 hefur orðið nokkur aukning, svo að teljandi sé, þar af í fjórum hlutfallslega meiri aukning en varð á íbúatölu landsins. í matvælaiðnaði öðrum en drykkjarvöruiðnaði hefur orðið 63% aukning. Sú aukn- ing nemur um 92 500 vinnuvikum eða um 9 000 vinnuvikum meira en heildar- aukningin í iðnaðinum nemur (83 500 vinnuvikur). í steinefnaiðnaði öðrum en málm-, kola- og olíuiðnaði nemur aukningin 52%, í drykkjarvöruiðnaði 44%, í pappírsiðnaði 34%, í málmsmíði annarri en flutningstækja- og rafmagnstækjagerð 13%, og í kemískum iðnaði 11%. í 6 aðalgreinum hefur tryggðum vinnuvikum fækkað frá 1950 til 1955. Mestur hefur samdrátturinn orðið að tiltölu í skinna- og leðuriðnaði öðrum en skó- og fatagerð, eða 44%. í „öðrum iðnaði“ er fækkunin 29%, í gúmiðnaði 25%, í skógerð, fatagerð og framleiðslu á fullunnum vefnaðar- munum 22%, í prentun, bókbandi og prentmyndagerð 20% og í vefjariðnaði 11%. í öðrum aðalgreinum iðnaðarins er tala tryggðra vinnuvikna svipuð 1950 og 1955. Sú undirgrein, sem athyghsverðust aukning tryggðra vinnuvikna befur orðið í frá 1950 til 1955, er fiskiðnaður annar en mjöl- og lýsisvinnsla. Aukningin nemur 103% (þó hefur orðið samdráttur í fiskniðursuðu), eða tæplega 96 000 vinnuvikum, og er það nærri því 3 500 vinnuvikum meira en heildaraukningin á matvælaiðn- aðinum nemur. Einkum er það aukning freðfisks- og skreiðarverkunar, sem þessu veldur, og setur bún meiri svip á þróun iðnaðarins á þessu tímabih en nokkuð annað. í öðrum greinum matvælaiðnaðarins hefur orðið lítil fjölgun tryggðra vinnu- vikna og jafnvel talsverð fækkun, svo sem í brauðgerð. Framleiðsla kemískra undir- stöðuefna er þó sú undirgrein, sem tryggðum vinnuvikum befur fjölgað mest í að tiltölu, eða um 751%, og markar það einnig tímamót í sögu íslenzks iðnaðar, því að aukningin stafar frá Áburðarverksmiðjunni b.f., sem byrjaði að framleiða köfn- unarefnisáburð árið 1954. Tryggðum vinnuvikum í málningar- og lakkgerð hefur einnig fjölgað um 102%, m. a. vegna nýrra málningartegunda, sem komið hafa á markaðinn. í gleriðnaði er aukningin 223%, og er bún svo mikil vegna glerverk- smiðjunnar, er bafði töluverða starfsemi árið 1955. í „öðrum steinefnaiðnaði“ er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Hagskýrslur um iðnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um iðnað
https://timarit.is/publication/1130

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.