Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1958, Blaðsíða 39

Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1958, Blaðsíða 39
lónaðarskýrslur 1953 37 10. yfirlit. Sundurgreining heildartekna 1953, eftir aðalgreinum. Nr. English translation on p. 82. Aðalgrein é i J SSIIts ilia-s | o a 2 S-SfiS'g B í-'S'SÍ E tn.2 >3'« s ■3 I £ Jd* 00 iS SJS •O i S s .-T « 8 «8 e 5 t | «o S Q >2 ZS 2 % ■o « S C/3 > o- « Leigutekjur af fasteignum Allar aórar tekjur Heildartekjur 1000 kr O/ /o 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1 2 3 4 5 6 7 8 20 Matvælaiðnaður, annar en drykkj- arvöruiðnaður 923 805 97,3 15 935 1 502 8 408 949 650 21 Drykkjarvöruiðnaður 15 574 98,1 248 49 - 15 871 22 Tóbaksiðnaður 4 135 100,0 - - - 4 135 23 Vefjariðnaður 51 922 98,0 741 64 272 52 999 24 Skógerð, fatagerð og framleiðsla á öðrum fullunnum vefnaðarmunum 85 293 97,5 1 983 137 80 87 493 25-6 Trésmíði (á verkstæði), húsgagna- gerð o. íl 49 098 91,0 4 566 169 107 53 940 27 Pappírsiðnaður 11 541 100,0 - - - 11 541 28 Prentun, bókband og prentmynda- gerð 30 693 97,7 - 555 151 31 399 29 Skinna- og leðuriðnaður, annar en skó- og fatagerð 6 029 100,0 - - - 6 029 30 Gúmiðnaður 3 29l 100,0 - - _ 3 296 31 Kemískur iðnaður 165 197 98,7 494 509 1 149 167 349 33 Steinefnaiðnaður, annar en málm-, kola- og olíuiðnaður 27 825 96,3 617 436 13 28 891 35-6 Málmsmíði, önnur en flutnings- tækja- og rafmagnstækjagerð .. 108 481 90,8 10 211 507 313 119 512 37 Smíði og viðgerðir rafmagnstækja 13 724 95,6 612 3 15 14 354 38 Smíði og viðgerðir flutningstækja 79 105 68,3 35 299 647 812 115 863 39 Annar iðnaður 6 406 66,9 3 143 4 28 9 581 Iðnaður alls j 1 582 124 94,6 73 849 4 582 ! 11 348 1 671 903 í Reykjavík eru tekjur umfram gjöld 2,38% af heildartekjunum, en 0,26% utan Reykjavíkur. Skýringin á þessum mikla mun er m. a. sú, að fiskiðnaðarfyrirtækin og uUarverksmiðjurnar, sem reknar eru með tapi í heild, eru flest utan Reykja- víkur. I 10. yfirhti og töflu IX eru heildartekjurnar greindar sundur eftir því, frá hverju þær stafa. Framleiðsluvörur fyrirtækjanna og veitt þjónusta skila 94,6% heildarteknanna, verzlunarvörur 4,4%, leigutekjur af fasteignum 0,3% og allar aðrar tekjur 0,7%x). Hlutdeild framleiðsluvara og þjónustu í heildartekjunum er neðan við 90% í 2 aðalgreinum iðnaðarins, þ. e. smíði og viðgerðum flutningstækja (68,3%) og öðrum iðnaði (66,9%). í fyrri greininni valda því að mestu leyti all- mörg bifreiðaverkstæði, sem verzla með varahluta og jafnvel bifreiðir og geta ekki greint bóklialdslega milli þeirrar starfsemi og viðgerðarþjónustunnar. Einnig eru nokkrar dráttarbrautir og skipasmíðastöðvar með verzlun jafnhliða iðnaðarrekstr- inum. í síðari greininni eru það úrsmiðirnir, sem hafa mikla verzlun með viðgerðar- 1) Hér veróur bérstaklcga aó hafa í huga það, sem áður er sagt um hugtakið fyrirtœki („establishment“ og ,,enterprise“).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Hagskýrslur um iðnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um iðnað
https://timarit.is/publication/1130

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.