Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1958, Blaðsíða 38

Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1958, Blaðsíða 38
36* Iðnaðarskýrslur 1953 9. yfirlit. Heildartekjur og heildargjöld árið 1953, eftir aðalgreinum (í 1000 kr.). Nr. English translation on p. 82. Aðalgrein Heildartekjur skv. rekfitrar- reikningi t ‘5Ó x.S l-3 2,'S gt a s ■n a B E Tekjur umfram gjöld 1 2 3 4 5 20 Matvælaiðnaður, annar en drykkjarvöruiðnaður 949 650 946 246 3 404 21 Drykkjarvöruiðnaður 15 871 14 756 1 115 22 Tóbaksiðnaður 4 135 1 247 2 888 23 Vefjariðnaður 52 999 53 863 -r- 864 24 Skógerð, fatagerð og framleiðsla á öðrum fuUunnum vefn- aðarmunum 87 493 86 032 1 461 25-6 Trésmíði (ú verkstœði), húsgagnagerð o. fl 53 940 51 450 2 490 27 Pappírsiðnaður 11 541 11 263 278 28 Prentun, bókband og prentmyndagerð 31 399 30 210 1 189 29 Skinna- og leðuriðnaður, annar en skó- og fatagerð 6 029 5 963 66 30 Gúmiðnaður 3 296 3 184 112 31 Keinískur iðnaður 167 349 169 095 4- 1 746 33 Steinefnaiðnaður, annar en málm-, kola- og olíuiðnaður . . 28 891 27 950 941 35-6 Málmsmiði, önnur en flutningstækja- og rafmagnstækjagerð 119 512 116 735 2 777 37 Smíði og viðgerðir rafmagnstækja 14 354 13 879 475 38 Smíði og viðgerðir flutningstækja 115 863 112 142 3 721 39 Annar iðnaður 9 581 9 121 460 Iðnaður alls 1 671 903 1 653 136 18 767 en mjöl- og lýsisvinnsla rúml. 33% heildartekna alls iðnaðar, og mjólkuriðnaður tæpl. 12%. Mjöl- og lýsisvinnsla, sem er stærsta grein kemíska iðnaðarins, hefur tæpl. 9% heildartekna alls iðnaðar. Fiskiðnaðurinn (iðnaðargreinar 204 og 312) hefur því alls 42% lieildarteknanna. Tekjur iðnaðarins umfram gjöld námu 1,12% af heildartekjunum árið 1953, og ber þá að hafa í huga þá skilgreiningu þessara liugtaka, sem við er miðað í skýrslunum. Af beinum sköttum til ríkis og sveitar er aðeins eignarskattur talinn í gjöldum. Tvær aðalgreinar hafa gjöld umfram tekjur (vefjariðnaður og kemískur iðnaður), en liinar allar tekjur umfram gjöld. Tóbaksiðnaðurinn hefur sérstöðu að þessu leyti, þar sem tekjur hans umfram gjöld eru 70% af heildartekjunum. Næst kemur drykkjarvöruiðnaður (7%), trésmíði (á verkstæði) og húsgagnagerð (4)4%) og prentun, bókband og prentmyndagerð (tæpl. 4%). Ef skyggnzt er niður í undirgreinar, kemur í ljós, að í öllum greinum fisk- iðnaðarins (nr. 204 og 312) eru gjöld umfram tekjur, einnig í smjörlíkisgerð, spuna, vefnaði o. fl., sútun og verkun skinna og gleriðnaði. Tekjur umfram gjöld eru í fáum greinum yfir 5% af heildartekjum. Til viðbótar tóbaksiðnaðinum og öl- og gosdrykkjagerðum (drykkjarvöruiðnaðinum) er aðeins um að ræða efnagerð o. fl. (nr. 209c) í matvælaiðnaðinum (18)4%) — en Þar er framleiðsla bökunardropa og hárvatna Áfengisverzlunar ríkisins talin — framleiðslu kemískra undirstöðuefna (13%) og leirsmíði og postulínsiðnað (5)4%). Fyrirtœki í Reykjavík hafa tæplega 47% heildarteknanna, en fyrirtæki utan Reykjavíkur rúmlega 53%, en hins vegar liafa fyrirtæki í Reykjavík næstum því 99% tekna umfram gjöld í iðnaðinum, en fyrirtæki utan Reykjavíkur rúml. 1%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Hagskýrslur um iðnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um iðnað
https://timarit.is/publication/1130

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.