Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1958, Side 38
36*
Iðnaðarskýrslur 1953
9. yfirlit. Heildartekjur og heildargjöld árið 1953, eftir aðalgreinum (í 1000 kr.).
Nr. English translation on p. 82. Aðalgrein Heildartekjur skv. rekfitrar- reikningi t ‘5Ó x.S l-3 2,'S gt a s ■n a B E Tekjur umfram gjöld
1 2 3 4 5
20 Matvælaiðnaður, annar en drykkjarvöruiðnaður 949 650 946 246 3 404
21 Drykkjarvöruiðnaður 15 871 14 756 1 115
22 Tóbaksiðnaður 4 135 1 247 2 888
23 Vefjariðnaður 52 999 53 863 -r- 864
24 Skógerð, fatagerð og framleiðsla á öðrum fuUunnum vefn- aðarmunum 87 493 86 032 1 461
25-6 Trésmíði (ú verkstœði), húsgagnagerð o. fl 53 940 51 450 2 490
27 Pappírsiðnaður 11 541 11 263 278
28 Prentun, bókband og prentmyndagerð 31 399 30 210 1 189
29 Skinna- og leðuriðnaður, annar en skó- og fatagerð 6 029 5 963 66
30 Gúmiðnaður 3 296 3 184 112
31 Keinískur iðnaður 167 349 169 095 4- 1 746
33 Steinefnaiðnaður, annar en málm-, kola- og olíuiðnaður . . 28 891 27 950 941
35-6 Málmsmiði, önnur en flutningstækja- og rafmagnstækjagerð 119 512 116 735 2 777
37 Smíði og viðgerðir rafmagnstækja 14 354 13 879 475
38 Smíði og viðgerðir flutningstækja 115 863 112 142 3 721
39 Annar iðnaður 9 581 9 121 460
Iðnaður alls 1 671 903 1 653 136 18 767
en mjöl- og lýsisvinnsla rúml. 33% heildartekna alls iðnaðar, og mjólkuriðnaður
tæpl. 12%. Mjöl- og lýsisvinnsla, sem er stærsta grein kemíska iðnaðarins, hefur
tæpl. 9% heildartekna alls iðnaðar. Fiskiðnaðurinn (iðnaðargreinar 204 og 312)
hefur því alls 42% lieildarteknanna.
Tekjur iðnaðarins umfram gjöld námu 1,12% af heildartekjunum árið 1953,
og ber þá að hafa í huga þá skilgreiningu þessara liugtaka, sem við er miðað í
skýrslunum. Af beinum sköttum til ríkis og sveitar er aðeins eignarskattur talinn
í gjöldum. Tvær aðalgreinar hafa gjöld umfram tekjur (vefjariðnaður og kemískur
iðnaður), en liinar allar tekjur umfram gjöld. Tóbaksiðnaðurinn hefur sérstöðu að
þessu leyti, þar sem tekjur hans umfram gjöld eru 70% af heildartekjunum. Næst
kemur drykkjarvöruiðnaður (7%), trésmíði (á verkstæði) og húsgagnagerð (4)4%)
og prentun, bókband og prentmyndagerð (tæpl. 4%).
Ef skyggnzt er niður í undirgreinar, kemur í ljós, að í öllum greinum fisk-
iðnaðarins (nr. 204 og 312) eru gjöld umfram tekjur, einnig í smjörlíkisgerð, spuna,
vefnaði o. fl., sútun og verkun skinna og gleriðnaði. Tekjur umfram gjöld eru í
fáum greinum yfir 5% af heildartekjum. Til viðbótar tóbaksiðnaðinum og öl- og
gosdrykkjagerðum (drykkjarvöruiðnaðinum) er aðeins um að ræða efnagerð o. fl.
(nr. 209c) í matvælaiðnaðinum (18)4%) — en Þar er framleiðsla bökunardropa og
hárvatna Áfengisverzlunar ríkisins talin — framleiðslu kemískra undirstöðuefna
(13%) og leirsmíði og postulínsiðnað (5)4%).
Fyrirtœki í Reykjavík hafa tæplega 47% heildarteknanna, en fyrirtæki utan
Reykjavíkur rúmlega 53%, en hins vegar liafa fyrirtæki í Reykjavík næstum því
99% tekna umfram gjöld í iðnaðinum, en fyrirtæki utan Reykjavíkur rúml. 1%.