Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1958, Blaðsíða 29

Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1958, Blaðsíða 29
Iðnaðarskýrslur 1953 27* 4. yfirlit. Tala fyrirtœkja árið 1953, eftir eignaraðild og aðalgreinum. English translalion on p. 82. 1 1 hfi g i w Félagsfyrirtæki Cð Nr. Aðalgrein S « $| 1s s» qo O fl Cð ea tc hfi bfi •ffí (S ^ S 2 Ö M 2 c «3 a 2 .1 V 2 « 11 s g£| tfi S, c ‘S .2 'fl v_ ÍS •> all tí u ® 2 > a .>; « « a f|t| § .§3 ^ O u J3, o Samtals 1 2 3 4 5 6 7 8 20 Matvælaiðnaður, annar en drykkjarvöruiðnaður 64 44 132 96 5 341 21 Drykkj arvöruiðnaður - - 5 - 5 22 Tobaksiðnaður - - - - 1 1 23 Vefjariðnaður 12 7 26 5 1 51 24 Skógerð, fatagerð og framleiðsla á öðrum full- unnum vefnaðarmunum 66 18 38 11 1 134 25-6 Trésmíði (á verkstæði), húsgagnagerð o. fl. ... 78 28 36 3 4 149 27 Pappírsiðnaður 1 - 5 - ~ 6 28 Prentun, bókband og prentmyndagerð 6 5 29 - 1 41 29 Skinna- og leðuriðnaður, annar en skó- og fata- gerð 5 _ 4 1 _ 10 30 Gúmiðnaður - 1 6 - - 7 31 Kemískur iðnaður 4 7 33 7 7 58 33 Steinefnaiðnaður, annar en málm-, kola- og olíu- iðnaður 12 9 19 8 48 35-6 Málmsmíði, önnur en flutningstækja- og raf- magnstækjagerð 38 17 37 1 2 95 37 Smíði og viðgerðir rafmagnstækja 4 5 5 1 2 17 38 Smíði og viðgerðir flutningstækja 30 15 30 11 1 87 39 Annar iðnaður 14 6 7 2 3 32 Iðnaður alls 334 162 412 138 36 1 082 bönd 3% og önnur fyrirtæki 3%. Utan Reykjavíkur er skiptingin þessi: Einstaklings- fyrirtæki 25%, sameignarfélög og samlagsfélög 15%, hlutafélög 35%%, samvinnu- félög og samvinnusambönd 21% og önnur fyrirtæki 3%%. Einstaklingsfyrirtæki og hlutafélög eru því tiltölulega fleiri í Reykjavík en utan Reykjavíkur, en samvinnu- félögin bins vegar tiltölulega miklu fleiri utan Reykjavíkur. Einstaklingsfyrirtæki og sameignarfélög eru mjög algeng í hinum ýmsu grein- um handiðnaðar, samvinnufélögin einkum í matvælaiðnaði utan Reykjavíkur og opinber fyrirtæki eru allmörg í steinefnaiðnaði (pípugerðir sveitarfélaga) og kemísk- um iðnaði (síldarverksmiðjur). Hlutafélögin eru algeng í flestum greinum. Ef litið er á Jlokkun fvrirtœkja eftir stöðum á landinu (sjá töflu II), kemur í ljós, að skiptingin milli Reykjavíkur og annarra landshluta er hér um hil alveg hin sama 1953 og 1950, 46,5% fyrirtækjanna í Reykjavík, en 53,5% utan Reykjavíkur. í engum kaupstað eru færri en 10 fyrirtæki, en hins vegar í 7 sýslum. í Borgar- fjarðarsýslu er tahð vera 1 iðnaðarfyrirtæki og í Dalasýslu ekkert. Yfirgnæfandi meiri hluti íslenzkra iðnaðarfyrirtækja eru smáfyrirtæki. Til þess að gefa nánari hugmynd um stcerð þeirra vísast til töflu I, dálka 14—16, þar sem tilgreint er meðaltal starfsliðs, heildartekna og fjármagns (í fasteignum, vélum, áhöldum og vörubirgðum) á hvert fyrirtæki, eftir iðnaðargreinum. Meðalstórt íslenzkt iðnaðarfyrirtæki hafði 11,7 manns í þjónustu sinni árið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Hagskýrslur um iðnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um iðnað
https://timarit.is/publication/1130

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.