Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1958, Síða 29
Iðnaðarskýrslur 1953
27*
4. yfirlit. Tala fyrirtœkja árið 1953, eftir eignaraðild og aðalgreinum.
English translalion on p. 82. 1 1 hfi g i w Félagsfyrirtæki Cð
Nr. Aðalgrein S « $| 1s s» qo O fl Cð ea tc hfi bfi •ffí (S ^ S 2 Ö M 2 c «3 a 2 .1 V 2 « 11 s g£| tfi S, c ‘S .2 'fl v_ ÍS •> all tí u ® 2 > a .>; « « a f|t| § .§3 ^ O u J3, o Samtals
1 2 3 4 5 6 7 8
20 Matvælaiðnaður, annar en drykkjarvöruiðnaður 64 44 132 96 5 341
21 Drykkj arvöruiðnaður - - 5 - 5
22 Tobaksiðnaður - - - - 1 1
23 Vefjariðnaður 12 7 26 5 1 51
24 Skógerð, fatagerð og framleiðsla á öðrum full- unnum vefnaðarmunum 66 18 38 11 1 134
25-6 Trésmíði (á verkstæði), húsgagnagerð o. fl. ... 78 28 36 3 4 149
27 Pappírsiðnaður 1 - 5 - ~ 6
28 Prentun, bókband og prentmyndagerð 6 5 29 - 1 41
29 Skinna- og leðuriðnaður, annar en skó- og fata- gerð 5 _ 4 1 _ 10
30 Gúmiðnaður - 1 6 - - 7
31 Kemískur iðnaður 4 7 33 7 7 58
33 Steinefnaiðnaður, annar en málm-, kola- og olíu- iðnaður 12 9 19 8 48
35-6 Málmsmíði, önnur en flutningstækja- og raf- magnstækjagerð 38 17 37 1 2 95
37 Smíði og viðgerðir rafmagnstækja 4 5 5 1 2 17
38 Smíði og viðgerðir flutningstækja 30 15 30 11 1 87
39 Annar iðnaður 14 6 7 2 3 32
Iðnaður alls 334 162 412 138 36 1 082
bönd 3% og önnur fyrirtæki 3%. Utan Reykjavíkur er skiptingin þessi: Einstaklings-
fyrirtæki 25%, sameignarfélög og samlagsfélög 15%, hlutafélög 35%%, samvinnu-
félög og samvinnusambönd 21% og önnur fyrirtæki 3%%. Einstaklingsfyrirtæki og
hlutafélög eru því tiltölulega fleiri í Reykjavík en utan Reykjavíkur, en samvinnu-
félögin bins vegar tiltölulega miklu fleiri utan Reykjavíkur.
Einstaklingsfyrirtæki og sameignarfélög eru mjög algeng í hinum ýmsu grein-
um handiðnaðar, samvinnufélögin einkum í matvælaiðnaði utan Reykjavíkur og
opinber fyrirtæki eru allmörg í steinefnaiðnaði (pípugerðir sveitarfélaga) og kemísk-
um iðnaði (síldarverksmiðjur). Hlutafélögin eru algeng í flestum greinum.
Ef litið er á Jlokkun fvrirtœkja eftir stöðum á landinu (sjá töflu II), kemur í
ljós, að skiptingin milli Reykjavíkur og annarra landshluta er hér um hil alveg hin
sama 1953 og 1950, 46,5% fyrirtækjanna í Reykjavík, en 53,5% utan Reykjavíkur.
í engum kaupstað eru færri en 10 fyrirtæki, en hins vegar í 7 sýslum. í Borgar-
fjarðarsýslu er tahð vera 1 iðnaðarfyrirtæki og í Dalasýslu ekkert.
Yfirgnæfandi meiri hluti íslenzkra iðnaðarfyrirtækja eru smáfyrirtæki. Til þess
að gefa nánari hugmynd um stcerð þeirra vísast til töflu I, dálka 14—16, þar sem
tilgreint er meðaltal starfsliðs, heildartekna og fjármagns (í fasteignum, vélum,
áhöldum og vörubirgðum) á hvert fyrirtæki, eftir iðnaðargreinum.
Meðalstórt íslenzkt iðnaðarfyrirtæki hafði 11,7 manns í þjónustu sinni árið