Fréttablaðið - 26.01.2016, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 26.01.2016, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 1 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r Þ r i ð J u d a g u r 2 6 . J a n ú a r 2 0 1 6 Fréttablaðið í dag fréttir Stefnt er að stofnun meðferðarúrræðis á Íslandi fyrir fólk í sjálfsvígshugleiðingum að fyrirmynd samtaka á Írlandi. 4 skoðun Hilmar J. Malmquist skrifar um fiska og vatnsafls- virkjanir. 10-11 sport Gylfi skorar mun meira fyrir Swansea utan Wales. 12 plús 2 sérblöð l fólk l  VörubÍlar og VinnuVélar *Samkvæmt prent- miðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 stJórnsýsla Kólumbísk yfirvöld hafa sent innanríkisráðuneytinu bréf þar sem falast er eftir svörum um það hvernig ættleiðingar til samkyn- hneigðra fari fram hér á landi. Engin lönd bjóða upp á ættleiðing- ar barna, út úr fæðingarlandi þeirra, til samkynhneigðra para. Ættleið- ingar til samkynhneigðra eru leyfðar hér á landi en hingað til hefur aðeins tekist að ættleiða börn innanlands. Kólumbíumenn spyrja meðal annars hvort börn séu undirbúin sér- staklega fyrir það að vera ættleidd til samkynhneigðs pars. Stjórnarskrárdómstóll í Kólumb- íu úrskurðaði í nóvember að ætt- leiðingarskrifstofur mættu ekki mis- muna fólki á grundvelli kynhneigðar eða kynvitundar. Kaþólska kirkjan í Kólumbíu segir að með dóminum sé brotið á réttindum barna. „Eins og við lesum í þetta þá er verið að taka einhver skref. Það að þeir séu að spyrja er jákvætt en það segir svo sem ekkert um fram- haldið,“ segir Kristinn Ingvarsson, framkvæmdastjóri Íslenskrar ætt- leiðingar. Yfirvöld í Kólumbíu sendu fyrirtækinu 450 blaðsíðna drög að nýjum ættleiðingarreglum. Reglurnar eru á spænsku og þýðingu ólokið. Kristinn segir að í samtali við ráðu- neytið hafi verið rætt að senda ítar- legt svar um undirbúning ættleiðinga og fræðslu hér á landi. „Það er alveg skýrt að við komum ekki öðruvísi fram við samkynhneigða en gagn- kynhneigða.“ Kristinn segist hóflega bjartsýnn á að þetta þýði að samkynhneigðir hér á landi geti ættleitt börn á næst- unni. „Það er einhver hreyfing í heiminum og ég er bjartsýnn á að innan tíu ára verið það í boði,“ segir hann. Að sögn Jóhannesar Tómassonar, upplýsingafulltrúa innanríkisráðu- neytisins, er ekkert sem bendir til þess í bréfinu frá miðstjórnar- valdi Kólumbíu að breytingar séu í burðar liðnum. – snæ Samkynhneigð pör líta nú til barna í Kólumbíu Kólumbísk yfirvöld vilja svör um hvernig ættleiðingar til samkynhneigðra fari fram hérlendis. Dómstóll þar segir að ekki megi mismuna á grundvelli kyn- hneigðar. Gæti orðið fyrsta landið sem býður upp á slíkar ættleiðingar hingað. Það er alveg skýrt að við komum ekki öðruvísi fram við samkyn- hneigða en gagn- kynhneigða. Kristinn Ingvarsson, framkvæmdastjóri Íslenskrar ætt- leiðingar 14 börn hafa verið ættleidd til Íslands frá Kólumbíu frá 2003. kVikMyndagerð Jóhannes Haukur Jóhannesson hefur klófest hlutverk í nýjustu kvikmynd Hollywood- leikstjórans Alberts Hughes, The Solutrean. Tökur hefjast fljótlega í Kanada. Landslagsefni verður tekið upp á Íslandi. Leikaralistinn í heild hefur ekki verið birtur en staðfest er að Kodi Smit-McPhee, sem getið hefur sér gott orð fyrir leik í myndum eins og Rise of the Planet of the Apes og The Road, sé í hópnum. Auk þess fer hann með eitt af aðalhlutverkum í nýjustu X-Men myndinni. Jóhannes kveðst alsæll. „Það er frábært að geta ferðast um heiminn og unnið með nýju og ólíku fólki. Fólki sem maður myndi annars aldrei hitta á lífsleiðinni.“ – gjs / sjá síðu 22 Jóhannes verður í nýrri stórmynd Alberts Hughes Jóhannes Haukur Jóhannesson Það er frábært að geta ferðast um heiminn og unnið með nýju og ólíku fólki. Jóhannes Haukur Jóhannesson, leikari Daginn eftir bylinn Borgarbúi í New York fetaði í gær snjóinn sem náði um hálfs metra dýpt eftir mikla ofankomu á sunnudag. Mikið snjóaði um alla austurströnd Bandaríkjanna og lést 31, hið minnsta. Flestir skólar og opinberar skrifstofur í Washington-borg voru lokuð í gær. NordicpHotos/AFp DJASS Á SUNNUDÖGUM YFIR BRÖNS OG KVÖLDVERÐ 9 RÉTTIR Á 3.690 KR. HELGARBRUNCH 2 5 -0 1 -2 0 1 6 2 2 :3 0 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 4 3 -C A 2 8 1 8 4 3 -C 8 E C 1 8 4 3 -C 7 B 0 1 8 4 3 -C 6 7 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 2 5 _ 1 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.