Fréttablaðið - 26.01.2016, Blaðsíða 36
l Gott er að vita að í skráningar
skírteini kemur fram hversu
þungan eftirvagn viðkomandi
bíll má draga. Ekki má draga
þyngri eftirvagn en þar er til
tekið, að því er segir á heima
síðu VÍS. Jafnframt verður að
gæta þess að hlaða ekki of
miklum búnaði í eftirvagninn
þannig að hann fari yfir leyfða
heildarþyngd.
l Ef eft ir vagn byrg ir bak sýn öku
manns þá þarf að setja hliðar
spegla á bíl inn.
l Hámarkshraði bíls með eft
irvagn er 80 km/klst. Ef eft
irvagninn er ekki skráður þá
er hámarkshraðinn 60 km/
klst. Eftirvagnar sem eru með
heildar þyngd yfir 750 kg þurfa
af vera búnir hemlum.
l Ökumaður sem er á bíl með
ABS hemlum og með eftir
vagn sem ekki hefur þá hemla
þarf að gæta þess vel ef nauð
hemlað er. Þá er hætta á því
að vagninn fari ekki sömu leið
og bíllinn og getur hann jafnvel
lagst fram með bílnum.
l Ganga verður vel frá tengi
búnaði eftirvagns við bílinn og
nota öryggislínuna.
l Skoða þarf vagninn annað hvert ár.
Gott að vita um tenGivaGn
Galdurinn á bak við besta snakkið
í bílinn er að undirbúa það heima í
þægilegar neyslueiningar áður en
lagt er af stað svo hægt sé að tína
upp í sig bita og bita án þess að það
trufli aksturinn.
Poppkorn þykir hentugt snakk á
löngum ferðalögum. Það er trefja-
ríkt og orkugefandi og krefst ekki
flókinna aðgerða þegar það er
borðað. Varist þó að kippa með
örbylgjupoppi í ferðina þó það sé
freistandi og einfalt. Gefið ykkur
tíma til að poppa í stórum potti
heima áður en lagt er af stað. Það
er miklu hollara.
Harðsoðin egg eru líka þægi-
legur matur á ferð. Verið búin að
flysja skurnina af og hafið þau með
í heppilegu boxi. Með eggjunum er
gott að tína upp í sig saltkex. Þessi
tvenna gefur góða fyllingu í langan
tíma. Gulrætur skornar í strimla
eru líka hollt og gott snakk í bílinn.
Besta snakkið
Grave Digger var smíðaður 1981.
Í svokölluðum Monster Trucks
sýningum er keppt á breyttum
risa trukkum á brautum sem búið
er að setja upp alls kyns hindranir
á. Á slíkum sýningum er oft endað
á „freestyle“ atburði. Þá er algengt
að bílstjórarnir reyni alls kyns
listir á trukkunum og láti þá keyra
yfir raðir venjulegra bíla, jafnvel
skólabíla og litlar flugvélar.
Eitt af þekktari liðum Monst er
Truck í Bandaríkjunum er Grave
Digger. Fyrsti Grave Digger
trukkurinn var byggður árið 1981
af Dennis Anderson sem er sagður
einn af hinum bestu í „freestyle“.
Fyrsti Grave Digger-inn var rauð-
ur Ford pickup árgerð 1952. Nafn
bílsins er sagt hafa orðið til þegar
hinir bílstjórarnir gerðu grín að
Dennis á druslunni, þá lét hann
þessi orð falla: „I’ll take this old
junk and dig you a grave with it.“
Leika listir á
breyttum trukkum
MADE IN GERMANY
S ince 1950
Frábært og fjölnota!
SX90 PLUS er nýjung frá SONAX. Efnið ver gegn
tæringu, er einstaklega gott smurefni og minnkar
slit. Hentar vel til viðhalds á hinum ýmsu hlutum
innan sem og utan heimilisins. Með sérhönnuðum
ventli er hægt að úða efninu úr hvaða stöðu sem er
- engin þörf er á að skipta um ventil. Þessi sérstaki
eiginleiki auðveldar alla meðhöndlun efnisins.
Gerið samanburð - enginn verður svikinn af SX90.
NÝTT
SPRAYEASY
HEFUR
HLOTI
Ð
FRÁBÆ
RA DÓ
MA
snjótennur
Vesturhrauni 3 · 210 Garðabæ.
Sími 480-0000 · www.avelar.is
- sala
- varahlutir
- þjónusta
snjótennur
Vesturhrauni 3 · 210 Garðabæ.
Sími 480-0000 · www.avelar.is
- sala
- varahlutir
- þjónusta
SCHMIDT snjóplógar
og salt/sanddreifarar
Sterk og
afkastamikil tæki.
vöruBíLar oG vinnuvéLar Kynningarblað
26. janúar 201620
2
5
-0
1
-2
0
1
6
2
2
:3
0
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
8
4
3
-E
C
B
8
1
8
4
3
-E
B
7
C
1
8
4
3
-E
A
4
0
1
8
4
3
-E
9
0
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
6
4
s
_
2
5
_
1
_
2
0
1
6
C
M
Y
K