Fréttablaðið - 26.01.2016, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 26.01.2016, Blaðsíða 36
l Gott er að vita að í skráningar­ skírteini kemur fram hversu þungan eftirvagn viðkomandi bíll má draga. Ekki má draga þyngri eftirvagn en þar er til­ tekið, að því er segir á heima­ síðu VÍS. Jafnframt verður að gæta þess að hlaða ekki of miklum búnaði í eftirvagninn þannig að hann fari yfir leyfða heildarþyngd. l Ef eft ir vagn byrg ir bak sýn öku­ manns þá þarf að setja hliðar­ spegla á bíl inn. l Hámarkshraði bíls með eft­ irvagn er 80 km/klst. Ef eft­ irvagninn er ekki skráður þá er hámarkshraðinn 60 km/ klst. Eftirvagnar sem eru með heildar þyngd yfir 750 kg þurfa af vera búnir hemlum. l Ökumaður sem er á bíl með ABS hemlum og með eftir­ vagn sem ekki hefur þá hemla þarf að gæta þess vel ef nauð­ hemlað er. Þá er hætta á því að vagninn fari ekki sömu leið og bíllinn og getur hann jafnvel lagst fram með bílnum. l Ganga verður vel frá tengi­ búnaði eftirvagns við bílinn og nota öryggislínuna. l Skoða þarf vagninn annað hvert ár. Gott að vita um tenGivaGn Galdurinn á bak við besta snakkið í bílinn er að undirbúa það heima í þægilegar neyslueiningar áður en lagt er af stað svo hægt sé að tína upp í sig bita og bita án þess að það trufli aksturinn. Poppkorn þykir hentugt snakk á löngum ferðalögum. Það er trefja- ríkt og orkugefandi og krefst ekki flókinna aðgerða þegar það er borðað. Varist þó að kippa með örbylgjupoppi í ferðina þó það sé freistandi og einfalt. Gefið ykkur tíma til að poppa í stórum potti heima áður en lagt er af stað. Það er miklu hollara. Harðsoðin egg eru líka þægi- legur matur á ferð. Verið búin að flysja skurnina af og hafið þau með í heppilegu boxi. Með eggjunum er gott að tína upp í sig saltkex. Þessi tvenna gefur góða fyllingu í langan tíma. Gulrætur skornar í strimla eru líka hollt og gott snakk í bílinn. Besta snakkið Grave Digger var smíðaður 1981. Í svokölluðum Monster Trucks sýningum er keppt á breyttum risa trukkum á brautum sem búið er að setja upp alls kyns hindranir á. Á slíkum sýningum er oft endað á „freestyle“ atburði. Þá er algengt að bílstjórarnir reyni alls kyns listir á trukkunum og láti þá keyra yfir raðir venjulegra bíla, jafnvel skólabíla og litlar flugvélar. Eitt af þekktari liðum Monst er Truck í Bandaríkjunum er Grave Digger. Fyrsti Grave Digger trukkurinn var byggður árið 1981 af Dennis Anderson sem er sagður einn af hinum bestu í „freestyle“. Fyrsti Grave Digger-inn var rauð- ur Ford pickup árgerð 1952. Nafn bílsins er sagt hafa orðið til þegar hinir bílstjórarnir gerðu grín að Dennis á druslunni, þá lét hann þessi orð falla: „I’ll take this old junk and dig you a grave with it.“ Leika listir á breyttum trukkum MADE IN GERMANY S ince 1950 Frábært og fjölnota! SX90 PLUS er nýjung frá SONAX. Efnið ver gegn tæringu, er einstaklega gott smurefni og minnkar slit. Hentar vel til viðhalds á hinum ýmsu hlutum innan sem og utan heimilisins. Með sérhönnuðum ventli er hægt að úða efninu úr hvaða stöðu sem er - engin þörf er á að skipta um ventil. Þessi sérstaki eiginleiki auðveldar alla meðhöndlun efnisins. Gerið samanburð - enginn verður svikinn af SX90. NÝTT SPRAYEASY HEFUR HLOTI Ð FRÁBÆ RA DÓ MA snjótennur Vesturhrauni 3 · 210 Garðabæ. Sími 480-0000 · www.avelar.is - sala - varahlutir - þjónusta snjótennur Vesturhrauni 3 · 210 Garðabæ. Sími 480-0000 · www.avelar.is - sala - varahlutir - þjónusta SCHMIDT snjóplógar og salt/sanddreifarar Sterk og afkastamikil tæki. vöruBíLar oG vinnuvéLar Kynningarblað 26. janúar 201620 2 5 -0 1 -2 0 1 6 2 2 :3 0 F B 0 6 4 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 4 3 -E C B 8 1 8 4 3 -E B 7 C 1 8 4 3 -E A 4 0 1 8 4 3 -E 9 0 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 6 4 s _ 2 5 _ 1 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.