Fréttablaðið - 26.01.2016, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 26.01.2016, Blaðsíða 31
Viktor Karl Ævarsson, fram- kvæmdastjóri sölu- og mark- aðssviðs hjá Kraftvélum, segir ánægjulegt að fyrirtækið geti boðið enn betri og nútímalegri Iveco atvinnubíla. „Við finnum fyrir mikilli aukningu á sölu hér á milli ára og greinilegt að marg- ir eru að endurnýja bílaflotann,“ segir hann. „Við kynnum til leiks Iveco Eurocargo með glænýrri uppfærslu. Þessi bíll var kosinn vörubíll ársins 2016. Hann fer inn í nýja árið með þann titil. Þessi bíll hefur verið stór söluvara hjá okkur en nú hefur hann fengið nýtt útlit, nýja innréttingu, nýja mótora með allt að 10% eldsneytissparn- aði miðað við eldri gerðir. Sjö bílar eru á leiðinni til landsins í febrúar og mars. Við munum þá hafa sam- band við aðila sem hafa sýnt bíln- um mikinn áhuga. Þetta er bíll sem er fáanlegur frá 6,5 tonnum upp í 18 tonn í heildarþyngd. Týpísk- ur innan bæjarbíll fyrir stór fyrir- tæki. Í þessari útgáfu eru mikil þægindi fyrir bílstjórann, hún er bæði notendavænni og með ýmsum nýjungum. Þá er hægt að fá alls kyns aukabúnað eins og ísskáp, sjónvarp og fleira,“ segir Viktor og bætir við að hægt sé að velja um marga liti. „Bíllinn er einstak- lega lipur í akstri og með þéttan beygjuhring. Síðan er hægt að sér- útbúa bílinn hvað varðar lengd og fleira eftir þörfum viðskiptavinar- ins. Þetta er bíll á mjög samkeppn- ishæfu verði og hlökkum við til að kynna betur vörubíl ársins 2016.“ Iveco Daily 4x4 „Hér er á ferðinni nýr bíll sem Kraftvélar hafa ekki áður boðið upp á og kemur til landsins í mars. Iveco Daily 4x4 er sídrifinn bíll sem nýtist fyrir nánast hvað sem er. Hægt er að fá bílinn með ein- földu eða tvöföldu húsi, fyrir tvo eða sex farþega. Hann er fáanleg- ur 3,5 tonn í heildarþyngd eða 5,5 tonn. Þetta er frábær verktaka- eða iðnaðarmannabíll. Hingað til hafa menn keypt bíla og látið breyta þeim eins og þessi er með tilheyr- andi kostnaði en nú er það óþarfi þar sem bíllinn kemur svo til til- búinn á miklu hagstæðara verði. Hann er með háu og lágu drifi, með skriðgír og 100% vökvadriflæs- ingu bæði á fram- og aftur hásingu. Bíllinn kemur á 37 tommu dekkj- um og auðvelt er að uppfæra í 38 tommur,“ útskýrir Viktor. Hann segir að farið verði með þennan bíl og aðra nýja bíla í kynningarferð um landið í maí. „Við ætlum að fara kringum landið með nokkra bíla og stoppa á öllum helstu stöðum. Menn fá þá tæki- færi til að prufuaka bílunum og kynna sér eiginleika þeirra.“ Iveco Daily flokkabílar Þá er einnig ástæða til að kynna svokallaða flokkabíla frá Iveco. Þetta eru bílar sem sveitarfé- lög hafa notað mikið og voru nýir bílar afhentir í fyrra til Reykja- víkurborgar, Hafnarfjarðarbæj- ar, Kópavogsbæjar og fleiri. Þetta eru mjög hentugir bílar fyrir vinnuflokka, þeir eru sjö manna og fáan legir í öllum lengdum og gerðum. Þrjár mismunandi skipt- ingar eru í boði fyrir þessa bíla. Þeir eru byggðir á grind eins og stórir vörubílar sem er sjaldgæft í þessari stærð bíla. Hægt er að hafa sturtu á þrjá vegu með krana en bílarnir eru mjög vel útbúnir og hægt að fá sturtugír sem auka- búnað. Þessi bíll verður líka með okkur á hringferð okkar um land- ið,“ segir Viktor. Kraftvélar stefna á öflugt mark- Bíllinn er einstaklega lipur í akstri og með þéttan beygjuhring. Síðan er hægt að sér­ útbúa bílinn hvað varðar lengd og fleira eftir þörfum viðskiptavinar­ ins. Viktor Karl Ævarsson Iveco valinn vörubíll ársins 2016 Iveco hefur undanfarið verið leiðandi á sviði nýsköpunar og á þessu ári eru kynntar til leiks tvær nýjar tegundir af vöru- og sendibílum sem allir eru búnir nýjustu hönnun og tækni. Kraftvélar hafa boðið þessa eftirsóttu atvinnubíla en mikil aukning er í sölu þeirra hér á landi. Iveco Eurocargo að innan. Mikil þægindi fyrir bílstjórann. Iveco Daily 4x4. Þetta er frábær verktakabíll. Iveco Eurocargo. Þessi bíll hefur nýan mótor með allt að 10% eldsneytissparnaði miðað við eldri gerðir. Iveco flokkabíll frá Kraftvélum. Þetta eru mjög hentugir bílar fyrir vinnuflokka, þeir eru sjö manna og fáanlegir í öllum lengdum og gerðum. aðsstarf á næstu mánuðum til að kynna þessar nýjungar og stefna á að eiga bíla á lager. „Við höfum fundið mikinn áhuga á þessum bílum og salan hefur verið fram- ar öllum vonum. Við sjáum aukna sölumöguleika áfram á þessu ári. Á síðasta ári seldum við um 30 bíla og ætlum að gera enn betur á þessu ári,“ segir Viktor. „Markað- urinn er að stækka ört og þétt. Við bjóðum upp á heildarþjón- ustusamning sem fyrirtæki hafa verið ánægð með. Þá er greidd ákveðin upphæð fyrir hvern ekinn kílómetra og í staðinn er 5 ára ábyrgð með bílnum og allt viðhald innifalið. Við bjóðum upp á alls- herjar rekstraröryggi.“ Kraftvélar eru til húsa að Dal­ vegi 6­8 í Kópavogi. Hægt er að fá frekari upplýsingar á heimasíð­ unni kraftvelar.is og á Facebook­ síðunni Iveco á Íslandi. Kynningarblað VöruBÍlar og VInnuVélar 26. janúar 2016 15 2 5 -0 1 -2 0 1 6 2 2 :3 0 F B 0 6 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 4 3 -D 8 F 8 1 8 4 3 -D 7 B C 1 8 4 3 -D 6 8 0 1 8 4 3 -D 5 4 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 6 4 s _ 2 5 _ 1 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.