Fréttablaðið - 26.01.2016, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 26.01.2016, Blaðsíða 42
Fyrsta skrefið er að taka ákvörð­ un um að velja hollari mat og millimál og skipuleggja sig áður en lagt er í hann. Sé hollur val­ kostur við höndina eru minni líkur á að freistast til að kaupa súkkulaði og kók. Allt í einu boxi: l Gróf samloka með grænmeti, hnetur og þurrkaðir ávextir, orkustöng og epli. Þetta er ljómandi gott með heima­ gerðu sítrónu­ vatni. Grænmeti oG ídýfA l Niðursneitt græn­ meti að eigin vali. Hummus eða lárperu­ mauk til að dýfa í. Bæði hummus og lárperumauk er saðsamt og stútfullt af nær­ ingu. Hér eru tvær einfaldar uppskriftir en hvort um sig er líka hægt að kaupa tilbúið. Hummus: 3 dl soðnar kjúklingabaunir 2 hvítlauksrif Safi úr ½ sítrónu 2 msk. ólífuolía Salt eftir smekk Cummin­duft og cayenne­pipar á hnífsoddi ef vill. Allt sett í matvinnsluvél og þaðan í lítið nestisbox með góðu loki. lárperumAuk 2 stórar hæfilega þroskaðar lárperur ½ rauðlaukur 1 stór tómatur 2 hvítlauksrif ½ sítróna Salt eftir smekk Maukið lárperurn­ ar í matvinnslu­ vél ásamt hvít­ lauknum. Saxið laukinn og tómatana smátt og bætið við (má sleppa). Smakkið til með sítrónu og salti. Setjið í lítið nestisbox með góðu loki. Sneiðið græn­ meti og geymið í öðru boxi. Grípið í á leiðinni. HnetublAndA Sé góð hnetublanda við höndina eru minni líkur á að freistast í sæt­ indi. Þeir sem nenna gætu próf­ að að velta hnetunum upp úr smá­ vegis af sojasósu og hunangi á heitri pönnu áður en þær eru sett­ ar í box. AfGAnGsvefjur Sértu með afgang frá kvöldinu áður er upplagt að vefja honum inn í tortillakökur en þær fara vel í hendi á ferðinni. Hollari kostur við stýrið Atvinnubílstjórar standa eðli málsins samkvæmt frammi fyrir því að þurfa að sitja langtímum saman á ferðum sínum um landið. Erlendar rannsóknir benda til þess að það fari ekki vel með heilsuna til lengdar og þá sérstaklega ef mataræðið er einhæft, hitaeiningaríkt og næringarsnautt. Eindregið er mælt með því að menn neyti ekki eingöngu sjoppufæðis heldur velji í ríkari mæli betri kost. Þetta er ekki dónalegt nesti. Það er uppfullt af orku og næringu. Tæki til vetrarþjónustu Vörubílar og VinnuVélar Kynningarblað 26. janúar 201626 2 5 -0 1 -2 0 1 6 2 2 :3 0 F B 0 6 4 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 4 4 -0 F 4 8 1 8 4 4 -0 E 0 C 1 8 4 4 -0 C D 0 1 8 4 4 -0 B 9 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 0 6 4 s _ 2 5 _ 1 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.