Fréttablaðið - 26.01.2016, Blaðsíða 34
„Forðastýringarlausnir Track
well vinna nú úr upplýsingum frá
um tuttugu þúsund farartækj
um daglega,“ segir Guðjón Ýmir
Lárusson, viðskiptastjóri Flota
lausna. Guðjón segir fleiri fyrir
tæki markvisst vera farin að
nýta sér Flotakerfi Trackwell í
stjórnun bifreiða og tækjaflota.
„Fyrsta kynslóð ferilvöktunar
kerfis Trackwell var hannað fyrir
um tuttugu árum þegar Trackwell
tók að sér að hanna og reka sjálf
virka tilkynningarskyldu íslenska
skipaflotans fyrir Vaktstöð sigl
inga. Fljótlega upp úr því var haf
ist handa við útvíkkun kerfisins
til nota í farartækjum á landi. Við
skiptavinir fyrirtækisins eru af
öllum stærðum og gerðum og með
Flota, forðastýringarkerfi Track
well, eru þau að nálgast upplýsing
ar allt frá einu farartæki upp í á
annað hundrað.“
Floti eins og hvert annað
viðskiptatól
Floti hefur með tímanum þróast
úr einföldu staðsetningarkerfi í
viðskiptatól sem er fyrirtækjum
nauðsynlegt við daglegan rekstur,
ekki ósvipað innstimplunar eða
bókhaldskerfum. „Þegar stjórn
endur hafa tekið kerfið í notk
un er mælaborðið, rauntímakort
ið eða viðhaldskerfið undantekn
ingalítið opnað á skjánum strax
að morgni, um leið og tölvupóst
urinn,“ segir Guðjón og bætir við
að eins og allir viti sé nauðsynlegt
í rekstri fyrirtækja í dag að nýta
sér upplýsingatæknina. „Floti er
eðlileg og nauðsynleg afurð þeirr
ar þróunar sem hefur orðið í notk
un upplýsingatækni í rekstri fyrir
tækja.“
Mikil þróun hefur orðið á við
móti og upplýsingum
Nýtt viðmót með fleiri notk
unar möguleikum var tekið í gagn
ið seinni hluta árs 2015. Að sögn
Guðjóns hefur innstimplun öku
manna á bíl aldrei verið auðveld
ari eða ódýrari með nýrri lausn
sem tekin var í notkun samhliða
nýju viðmóti, sérstakur búnað
ur tengdur staðsetningarkerfinu
heyrir nú sögunni til og einfald
ari búnaður sem ekkert fer fyrir
er notaður í staðinn.
Mikill ávinningur fyrirtækja
Markmið með innleiðingu Flota
kerfisins er mismunandi eftir því
hvers konar fyrirtæki á í hlut.
Reikna má út ávinning með ein
földum hætti á heimasíðu Flota
og sjá hvaða kosti það hefur í för
með sér að taka upp flotastýringu.
Ávinningur viðskiptavina er
oftast mældur í þremur þáttum
að sögn Guðjóns:
l Lægri rekstrarkostnaður. Flest
fyrirtæki leggja mikla áherslu
á sparnað, umhverfismál og
ímynd. Með betra aksturslagi,
minni lausagangi og skilvirkari
notkun hafa viðskiptavinir náð
umtalsverðum árangri í sparn
aði á rekstri bílaflotans.
l Bestun á notkun. Með því að
skilgreina og besta akstursleið
ir, vakta heimsóknir og úthluta
Vakta tugi þúsunda farartækja daglega
Trackwell er elsta starfandi fyrirtækið á forðastýringarmarkaðnum hérlendis og hefur í tuttugu ár þjónað fyrirtækjum og
stofnunum á Íslandi og erlendis með vöktun staðsetningar bifreiða, tækjaflota og úrvinnslu margs konar upplýsinga sem tengjast
rekstri þeirra. 420 fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum nýta sér forðastýringarlausnir Trackwell.
Guðjón Ýmir Lárusson ásamt starfsfólki forðastýringarsviðs Flotalausna. Guðjón segir fleiri fyrirtæki markvisst vera farin að nýta sér Flotakerfi Trackwell í stjórnun
bifreiða og tækjaflota. MYND/ANTON
verkefnum til réttra aðila á rétt
um tíma má samhliða bæta nýt
ingu farartækjanna og auka
þjónustu og ánægju viðskipta
vina.
l Umsjón tækja og vöktun. Mikil
verðmæti eru bundin í hvers
konar tækjum eins og alþekkt
er. Að hafa eftirlit með viðhaldi
og fá yfirlit yfir hvar tækin eru
á hverjum tíma hefur sparað við
skiptavinum umtalsverðan tíma
og fjárhæðir. Vöktun á staðsetn
ingu rafmagnslausra tækja, eins
og vagna, grinda, gáma og þess
háttar fer sífellt vaxandi og
sparnaður sem hlýst til dæmis
af endurheimt búnaðar af þessu
tagi eftir hvarf er augljós.
Hentar öllum fyrirtækjum
Trackwell býður upp á mismun
andi þjónustuleiðir allt eftir því
hver markmiðin eru með innleið
ingu. Áður var algengt að einung
is stærstu fyrirtækin nýttu sér
þessa tækni en í dag eru það ekki
síður lítil og meðalstór fyrirtæki
sem sjá sér hag í kostnaðar og
verkstýringu með Flota,“ segir
Guðjón. „Mikil stöðluð virkni
er í kerfinu svo jafnvel lítil fyr
irtæki hafa nú raunhæfan val
kost til að ná stjórn á skipulagi
og kostnaðar þáttum sem tengjast
rekstri bílaflota.“
Allar nánari upplýsingar um Flota
má nálgast á www.floti.is.
l
l
l
l
l
l
VörubíLAr OG ViNNuVéLAr Kynningarblað
26. janúar 201618
2
5
-0
1
-2
0
1
6
2
2
:3
0
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
8
4
3
-D
8
F
8
1
8
4
3
-D
7
B
C
1
8
4
3
-D
6
8
0
1
8
4
3
-D
5
4
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
0
6
4
s
_
2
5
_
1
_
2
0
1
6
C
M
Y
K