Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1908, Page 46

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1908, Page 46
40 fram kú. Þótt ekki sje það nema hálf kú, sem maðurinu telur fram er hann settur þar, sumir þeirra telja fram 2 kýr eða fleiri. Þegar húsfólk eða þurrabúðarfólk hef- ur kú er mjólkin fengin á heimilið, hana þarf ekki að kaupa að, og munurinn á þurrabúðarfólki, eða húsfólki og smábóndanum er þá ekki annar en það, að hann býr á jörðu eða jarðarparti, sem metinn er til dýrleika, en það ekki. Þurrabúðar- menn með grasnyt eru eiginlega ekki annað en smábændur. Að þeir hafa ekki nafnið eða titilinn er mest því að kenna að landspildan sem fylgir liúsðæðinu er mæld úr landi höfuðjarðarinnar eptir 1. apríl 18(51, og að við jarðarmatinu hefur ekki verið hreyft síðan, nema til þess að færa matið niður á jörðum sem hafa eyðst eða skemst af sandfoki. Húsmenn og þurrabúðarmenn sem telja fram kú eru á öllu landinu.......................................................... 808 manns þar af eru í Vestmannaeyjum og kaupstöðunum fjórum ............ 209 — Eptir eru 599 — sem eginlega mætti leggja við ijændabýlin á landinu. Ábúðin á landinu flytur sig smátt og smátt frá framdölum og tjallahlíðum niður að sjónum i kaupstaði, kaup- tún og fiskiver. Við það fjölgar þurrabúðarmönnum á landinu. 2. Javðavluindniðin á landinu eru .......................... 86.189,3 liundr. 1906 var búið á ................................. 84.401,4 hundr. og í Reykjavík eru undir byggingum og notuð öðruvísi ........................................ .....233,5 hundr. 84.634,9 hundr. í ej'ði mun vera rjettast að álíta.............................. 1.554,4 hundr. Það er miklu meira en áðui helur verið í eyði, því ef einhver fæst til að bjóða 1 kr. fyrir afnot á eyðijörðu um árið, þá var hún skoðuð sem byggð væri, en því hefur ekki verið fylgt, þegar skýrslur þessar voru samdar; í þeim hefur það verið álitin eyðijörð, sem enginn býr á, þótt einhver liefði afnot af henni, ef skýrsl- urnar báru það með sjer. Af því að það hlýtur að gefa góða skýringu á hag bænda, þá hefur öllum sem búa á jörð eða jarðarparti verið flokkað eptir hundraða tölunni, sem þeir búa á; þessi skýrsla er sett hjer á eptir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.