Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1908, Síða 48

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1908, Síða 48
42 107 °/oo 39— 10 — Ábúenduj* yfir 20—30 hundr. eru 701 - 30—50 — — 261 — — á yfir 50 — — 63 Alls 6575 1000 18 af hverju hundraði bænda búa á 5 hundr. í jörðu eða minna. 52 af liundraði búa á 6—15 hundr. í jörðu. Á stærri jörðum en 10 hundr. búa 52 bændur af hverjum 100. Á jörðum sem eru stærri en 50 hundr. býr einn búandi af hverju hundr. Þær jarðir eru stundum metnar upp að 150 hundr. Embættismenn, kaup- menn, borgarar og aðrir eru bjer taldir bændur, ef þeir hafa bú á jörð eða jarðar- parti sem metinn er til dýrleika. Að ákveða meðatverð jarðarhundraðanna á landinu er erfitt nú eptir að fasteignarsölugjaldið hefur verið afnumið. En fyrir 25 árum var álitið að það væri 100 kr. Nú er ekki eptir öðru að fara en sölu jarða sem eru kunnar á einhvern liátt. Ivringum Reykjavík liefur komið fyrir að jarðarhundraðið hefur verið selt fyrir o. 1000 kr.; í Múlasýslum liefur jarðarhundaðið allt af verið tvöfallt dýrara en ann- arstaðar og jafnvel ferfallt. Nú þegar miklu liægra er að fá peningalán til að kaupa jarðir fyrir en áðui', hafa jarðeignir komist í liærra verð. Ef jarðarhundraðið er sett á 150 kr. upp og niður nú, mun það ekki vera of hátt. Þá væru öll byggð jarðarhundruð á landinu hjer um bil 12.700 þúsund kr. virði nú. 3. Naiitpeningiir hefur verið á ýmsum tímum: 35.800 31.100 21.400 25.500 25.500 26.800 1861—69 1871—80 1881—90 1891—00 1901—05 1906— meðaltal 20.600 20.700 18.100 22.500 26.300 25.159 1703 ................... 1770 ....................... 1783 ................... 1821—30 meðaltal........... 1849 ................... 1858—59 meðaltal............ Árin 1703 —1849 og 1891 -1906, eru kálfar með taldir; árin þar á milli ekki. Kálfar eru 800 færri 1906 en 1905, og það lítur því svo út, sem fjölgun á nautgrip- um sje ekki í vændum næstu ár. Nautgripir voru á hvert 100 landsmanna: 1703 ... ....................... 71 1891 — 05 meðaltal ................30 1770 ....................... ... 67 1896—00 — ............... 31 1849 ............................ 43 1905 ........................... 33 sjeu kýr virtar á 100 kr. nautgripir 1 árs og eldri á 60 kr., veturgamall nautpeningur á 35 kr. og kálfar á 15 kr. verður ölt nautpeningseignin 1906 í peningum 2.071 þús. Fjenaður hefur verið á ýmsum tímum: 4 1703 ... 1770... 1783 ... 1821—30 1849 ... 1858—59 meðaltal. meðaltal........... Ái'in 1703—1849 og þau eklci talin i íjártölunni. ... 278.000 378.000 ... 332.000 426.000 ... 619.000 . 346.000 1891—1906 eru 1861—69 meðaltal ........... 360.000 1871—80 — 432.000 1881—90 — 414.000 1891—00 — 748.000 1901—05 — 717.000 1906 .;.................... 778.142 lömb með talin, árin þar á milli eru 1703 1770 ... 1849 Sauðfjártalan hefur verið á hvert 100 manns á landinu. 533 kindur 1891—95 meðaltal 839 1048 1896—00 — 1905 ..... 1081 kindur 980 — 977 — Sauðfjáreignin hefur tiltölulega verið mest 1891—95, þar næst 1849, í þriðju röð koma þeir tímar, er nú lifum vjer á.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.