Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1908, Page 49

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1908, Page 49
43 Verðið á nautgripum, sauðfjenaði og hrossum sem sett var í Landshagsskýrsl- urnar var ákveðið af þeim sem sömdu yfirlitið yfir búnaðarskýrslurnar 1892, og því verði liefur verið haldið síðan. Þótt farið væri rækilega í verðlagsskrána 1906, þá fansL engin ástæða til að breyta verðinu á nautpeningi, svo sýnist, sem það sje ó- breytt enn eptir 14 ár. Kýr eru i hæslu verði næst kaupstöðunum fjórum. Sauðfjárverðið hefur breyst á tímabilinu, og sá sem þelta skrifar hefur álitið., að verðið ætli að vera sett á sama tíma árs fyrir allt sauðfje. Ær með lömbum liafa því verið fluttar lil liaustsins í stað þess að vera virtar í fardögum eins og í verð- lagsskránni. Það er tíundarframtalið á haustin sem lagt er til grundvallar. Verðið hefur verið ákveðið þannig: Mylkar ær með haustlambi 12—j—5 kr.=17 kr. Geldfje eldra en veturgamalt upp og niður á 15 kr. geldar ær 12^/s kr., veturgamalt fje 10 kr. Sauðfjeð sem fram var talið 1906 verður þá 7.636 þús. króna virði. 5. Tala geitfjár hefur verið: 1901 .340 1902 ............................... 323 1903 .344 1904 ............................... 401 Alls er geitfjenaður 1906 5 þús. kn 1905 ,..439 1901—05 meðaltal...................... 369 1906 . 387 ía virði. 6. Tala hrossa hefur verið á ýmsum tímum: 1703 .................. 1770 ...................... 1783 .................. 1821—30 meðaltal........... 1849 •................... 1858—59 meðaltal........... 1703—1849 og 1891 — 1906 c 26 siðustu ár. Aðalvöxturinn sýnist koma eptir 1895 útílutt lifandi tjenað lengur. En hrossin mátti selja fyrir peninga og flytja þau Iifandi. Hross og folöld hafa verið á landinu á hvert 100 manns: 26.900 1861—69 meðaltal 32.600 1871—80 — 36.400 1881—90 32 700 1891—00 — 37.500 1901—05 40.200 19Q6 folöld með talin. Hrossaeignin þegar ... 35.500 32.400 ... 31.200 39.60Ó ... 46.200 ... 48.908 vaxið ákaft landsmenn gálu ekki úl 1703 1770 1849 53 71 63 1896—1900 meðaltal 1905 ... ........ 56 61 Þegar fullorðin liross eru gjörð 80 kr., tryppi 34, og folöld 15 kr. verða öll hrossin 1906 2.979 þús. króna virði 7. Eignia sem skýrslurnar og þetta yfirlit ná yfir verður eptir hinu fram- ansagða: Jarðirnar ......................................................... 12.700 þús. kr. Nautpeningur ....................................................... 2.071 — — Sauðfjenaður og geitur..................................... 7.641 — — Hross ........................................................ ... 2.979 — — Alls 25.391 þús. kr. Þessar 25V2 miljón króna eru minnsli fjárstofninn sem telja má að land- búnaðurinn sje byggður á 1906. Að likindum er það of lágl að setja byggt jarðar- liundrað á 150 kr. Fjenaður liefur ekki komið betur til framtals en svo, að 4. hverja kind hefur vantað. Sauðtjenaðurinn sem hjer er metinn á 7.640 þús. krónur er lík- lega 10 miljóna virði. Hjer eru ekki nefnd skip og bátar, engir búshlutir eða verk- færi, og engir alifuglar heldur, þótt hænsni sje ekki óvanalegt að hafa á sveita- bæjum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.