Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1908, Page 53
47
smátt svo hugfanginn af því starfi, að hann vinni að þvi í öllum tómstundum, og
kaupi menn til að vinna að þeim með sjer.
IV. Jarðarafurðir.
1. Taða og úlheij. Skýrslurnar um töðu og heyjarafla voru mjög ófull-
komnar fyrir 1890, svo að lítið verður á þeim byggt. Skýrslurnar batna ávalt eptir
1890, og ætla má að 1895 sjeu þær orðnar nokkurnveginn góðar, en eptir aldamót-
in má álita að þær sjeu svo góðar að á þeim verði bvggt.
Af töðu og útlieyi fjekst þessi hestatala:
1886—90 meðaltal ........................ 381.000 af töðu 765.000 af útheyi
1891—00 — 522.000 — — 1.153.000 — —
1901—05 — 609.000 — — 1.253.000 — —
1906... 602.667 — — 1.242.536 — —
Arið sýnist hafa verið meðal heyskaparár.
2. Af jarðeplum, rófum og nœpum hefur fengist eptir hreppstjóraskýrslun-
um:
1886—90 meðaltal... 6.000 tunnur af jarðeplum 8.400 tunnur af rófum og næpum.
1891—00 -------... 12.600 — — — 13.000 —
1901—05 -------... 18.800 — — — 17.100 — — — —' —
1906 ................ 18,646 — — — 11.449 — — — — _
Kartöfluuppskeran er meðalaárs uppskera, rófu og næpu uppskeran í lakasta lagi, sje
að eins litið' á tunnutöluna, en þar sem kálgarðar eru alll af að stækka, verður að
álíta að þessi uppskera sje öll í lakara lagi.
3. Mór og Iirís hafa verið eptir skýrslunum:
1886—90 meðaltal........................ 139.000 hestar af mó 12.000 hríshestar
1891—00 191.000 —--------- 10.000 —
1901—05 252.000 —---------- 9.200 —
.1906 238.292 —---------- 7.980 —
Venjulegt hefur verið að gel'a yfirlit yfir það hvers virði jarðarafurðirnir
væru, og svo er gjört hjer. En nú er ekki lengur unnt að meta gamla verðlagið,
lieldur hefur sýnst rjett að setja löðidiestinn á 5 kr. og útheyshestinn á 3 kr. (um
land allt), kartöflutunnuna á 10 kr. og rófu- eða næputunnuna á 6 kr„ en hríshest
og móhest á 60 aur. Verkalaunin liafa stigið um c. 30% á 13 árum og jarðarverð-
ið um 50% síðustu 2 árin, og það verður einhverstaðar að sjá þess stað. Verð
jarðarafurðanna 1906 verður með þessu verði í krónum:
Taða .................................................................... 3.013.000 kr.
Úthey ................................................................... 3.728.000 —
Kartöflur ................................................................. 186.000 —
Rófur og næpur ............................................................. 68.000 —
Mór ....................................................................... 143.000 —
Hrís...................................................................... 4.800 —
Jarðargróðinn verður þá alls 7.142.800 kr.