Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1908, Page 79

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1908, Page 79
73 3. Smálestaiala og áætlað verð þilskipa og báta hefur verið: Pilskipanna (-(- stærð þriggja þilskipa sem ekki hafa verið mæld en stærð þeirra allra áætluð 100.00 smál.) ....................................... 8176,12 2 mannaför 611 á 1.10 smál................................ 672,00 smál. 4 — 522 á 1,25 —................................. 652,50 — 6 — 459 á 2,22 — 1018.98 — Stærri bátar 193 á 3.20 —............................. ... 617,60 — 2961,08 Smálestir alls 11137,20 Ef verðleggja skyldi fiskiflotann, þá verður fyrsl að verðleggja 3 gufuskip og er hvert þeirra sett á 60000 kr., þau hafa kostað frá 90000—120000 ný, og meira sýnist ekki hægt að færa þan niður. Það eru.............................. 180000 kr. í hinum þilskipunum er smálestin metin á kr. 133,00 1034000 — Hvert skiprúm í opnum bátum er melið á 30 kr........................... 234000 — Þar við bætist upphæð sem hefur verið sett í mótorbáta 1905 og 1906 (að frádregnu því sem reiknað er skiprúmsverð)............ 900000 — 2348000 — II. Útgjörðarmenn þilskipa, hásetatala og veiðitimi. 1. Uigjörðarmenn þilskipa voru 94 árið 1905, en 1906 eru þeir taldir ..................................................... 91 manns Ulgjörðarmannatjelag er talið eins og einn útgjörðarmaður sá sem gjörir út mörg skip er talinn einn útgjörðarmaðnr o. s. frv. (sbr. Landshags.sk. 1906 bls. 49). 2. Tala háseta liefur aldrei verið nákvæmari áður, en hún var 1905, og 1906 er það alveg eins. — Tala þeirra er nú til greind á hverju fiskiskipi, en með þeim er skipstjórinn ekki talinn. Hásetatalan er nú oplast lilgreind fjórum sinnum á veiðitímanum, og meðaltal tekið af því. Svo hefur verið litið á, sem hásetar á þilskipum væru fiskimenn allt árið, og að þeir bafi atvinnu við skipið meðan það stendur uppi, ef nokkur er. Skiprúmatalan á opnum bátum sýnir miklu síður, hve marga menn má telja tiskimenn á þeim. Til þess að fá hugmynd um, hve margir þeir sjeu hefur verið ætlast á, að bátar tvírónir gengju til fiskjar 3 mánuði, en önnur opin skip 4 mánuði, og fjökli fiskimanna allt árið liefur þá verið: 1897—00 meðaltal Á þilskipum 1563 Á hátum 2334 Samlals 3897 1901—05 2054 2560 4614 1903 1994 2447 4441 1904 2194 2386 4580 1905 2318 2546 4864 1906 2180 2538 4718 Af því að margt af opnum skipum eru nú mótorbátar, og mennirnir á þeim eru vanalega 4 eða 5, þá er hásetatalan á opnum skipum að verða of há, en skýrsl- ur um mótorháta eru ekki til. Á opnum bátum er formaðurinn talinn háseti. 3. Veiðitíminn hefur verið á þilskipunum: árið 1904 160 skip í 3297 vikur ............................meðalveiðitími 20.6 vikur — 1905 169 — - 3850 — .................... ............ 22.2 — — 1906 173 — - 3729 — ..................... ......... 21.4 — Ef skipin sem fórust 7. apríl hefðu ekki farist, en hefðu getað verið á fiski- veiðum þangað lil í september, þá væri meðalveiðitíminn hjer um hil sami, sem hann var 1905. Veiðitíminn hefur lengst því að skipin hafa stækkað, og gela hetur LHS. 1900. 10
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.