Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1908, Page 81
75
Fiskofli á þilskip og bála 1897—1906.
Á r i n Pilskip eöa bátar % ^ » s — Í/J 3 0* c 3 s Smáfiskur 1 i þúsundum 2 K-, 5 § •CT P' M 52 b S 3 K cra ~ 3 Trosfiski i þúsundum Alls í þús- undum
Þilskip 2318 1286 530 39 72 4245
1897—00 Bátar 2321 3639 4442 33 197 10632
AIls 4639 4925 4972 72 269 14877
1 Þilskip 3028 1962 913 34 102 6039
1901—05 1 Bátar 2795 4205 3310 77 623 11010
1 Alls 5823 6167 4223 111 725 17049
í Þilskip 3512 2336 1367 26 75 7316
1902 J Bátar 3362 5301 4193 83 807 13746
1 Alls 6874 7637 5560 109 882 21062
f Þilskip 3067 1755 629 27 54 5541
1903 1 Bátar 2391 3542 3087 68 620 9708
1 Alls 5467 5297 3716 95 674 15249
| Þilskip 2543 1913 911 48 70 5485
1904 1 Bátar 2139 3297 3038 60 462 8996
1 Alls 4682 5210 3949 108 532 14481
f Þilskip 2819 2176 908 55 127 6085
1905 J Bátar 2671 3598 2825 127 558 9779
1 AIIs 5490 5774 3733 182 685 15864
f Þilskip 2585 1803 728 61 91 5268
1906 J Bátar 3204 4649 2278 146 693 10970
1 Alls 5789 6452 3006 207 | 784 16238
Sje hluta upphæðin reiknuð eins og gjört var síðasta ár, og öllum skips-
hlutum slept, en hásetaíjöldanum, og skiprúmafjöldanum deilt i aflann verður liann:
á skiprúm í á háseta á
opnum bát. þilskipi.
1897—00 meðallal 1387 fiskar 2718 fiskar
1901—05 1309 — 2980 —
1902 1595 — 3570 —
1903 1204 2787 —
1904 1201 — 2439 —
1905 1145 — 2605 —
1906 1518 — 2461 —
Við þilskipin eru reiknaðir frá 100 hásetar á skipum sem fórust i byrjun
ársins 1906, og við bátana eru reiknaðir frá 500 skiprúm fyrir því, hváð þau eru
færri á mótorbátunum, en á stærri skipum en sexæringum; vonandi svarar það sem
eptir verður betur til háseta- og skiprúmatölunnar, en talan hjer að framan. Af
þessum töluröðum sýnist svo, sem aflinn á þilskipin sje meiri á hvern liáseta fyrstu
finnn árin aí öldinni, en síðustu árin af fyrri öld. Það mun liggja í því, að skipin