Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1908, Page 83

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1908, Page 83
77 2. Dúnn eðci œðardúnn hefur verið talinn í skýrslum þessum og í versl- unarskýrslunum: Árin Framtalinn Útfluttur Verð útflutts dúnn pund dúnn pund dúns, krónur 1897—00 meðaltal 6690 7171 75077 1901—05 6498 6064 63618 1903 6498 6514 70971 1904 6215 5858 56514 1905 6508 4446 42561 1906 6295 Dúntekjan sýnist vera að minka, og verðið liefur verið að lækka undanfarin ár, 1906 kvað það vera eitthvað hærra aptur. 3. Lax og silungur hefur verið eptir skýrslunum undanfarandi ár: Arin Lax veiddur Sihmgur veiddur 1897—00 meðaltal ., ... ... ... ... ... 2857 249213 1901—05 6453 294695 1901 8360 319961 1902 ... ... ... ... ... ... 7943 265272 1903 6694 365813 1904 1976 247218 1905 . . , , , 7290 275172 1906 . 5251 365055 Laxveiðin hregst meir en silungsveiðin. Hún er á milli 1800 —8400 laxa á ári. Veiðin getur verið sum ár Vs af því sem veiðisl í bestu árum. Silungsveiðin er stöðugri, og er eptir þessum skýrslum á milli 250.000 og 370.000 s i ári. 4. Fuglatekja hefur verið eptir skýrslunum Lundi Svartfugl Fýlungi Súla Rita Alls þús. þús. þús. þús. þús. þús. 1897—00 . ... 195.0 66.0 58.0 0.7 18.0 337.7 1901—05 239.0 70.0 52.0 0.6 17.0 378.6 1903 . ... 237.8 72.8 53.7 0.6 14.3 379.1 1904 240.0 61.7 54.3 0.9 19.7 376.6 1905 ... . . . ... 250.3 63.3 57.2 0.7 22.8 394.3 1906 228.2 61.9 45.7 0.4 22.7 358.9 V. Fjárstofn og framleiðsla. 1. Fjárstofninn, sem er í skipastólnum, var eptir því, sem sagl er hjer að framan árið 1906 ................................................. kr. 2350 þús. En hverju skipi verður að fylgja einhver útgjörðarkostnaður, vislir þilskipum, net og lóðir hátum og steinolía mótorbátum, kol og vörp- ur botnvörpungum. Kostnaðurinn við að halda úti þilskipunum mun þannig vera hjer um hil 1 miljón króna á ári. Hjer er að eins um það að tala, hvað fylgir skipi eða bát að meðaltali og er það þá á- ætlað ............................................................ — 150 — Fjárstofninn sem í skipastólunum stendur er þá alls ............ kr. 2500 þús. eða 21/* miljón króna. 2. Framleiðsluna er erfitt að kveða á um, en hjer er þó gjörð tilraun lil þess. l3að er ætlast svo á, að i skippundið fari af þorski 110 fiskar 150 tiskar af löngu, en 200 fiskar af öðrum fiskitegundum. Fiskverðið 1906 var 61 kr. skip- pundið af þorski, 50 kr. af smáfiski, 45 kr. af ýsu, 50 kr. af löngu, og 32 kr. tros- íiski. 3 tunnur af lifur verða að 2 tunnum af lýsi, og tunnan reiknuð á 25 kr.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.