Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1908, Page 130
124
þau sem fæddusl uin það leyti sem þeir gengu, og þeirra vegna eru nokkru færra
fólk innan 15 ára, en annars hefði verið á landinu. 1901 og 1906 er hlutfallstala
þeirra sem eru innan 15 ára alveg sama. Hurtflulningar hafa verið litlir, sjúkdóm-
um hefur verið haldið i skefjum til ársloka 1906. Þess vegna eru svo margir á
þeim aldri eptir aldamótin.
Tafla II. Aldursflokkarnir i manntalsskýrslum presta 1906.
Prófastsdæmi: Innan 10 ára 10—15 ára 15—20 ára 20-30 ára 30—50 ára 50—70 ára 70-90 ára Yfir 90 ára Alls
Vestur-Skaptafells 452 265 194 232 423 226 108 3 1903
Vestm an naeyj a r 196 75 79 169 204 78 40 . . . 841
Rangárvalla (-f- Veslm.eyja) 973 459 386 575 897 605 249 2 4146
Árness 1476 725 567 728 1459 873 328 6 6162
Reykjavík 1953 846 953 2052 2467 1223 301 2 9797
Kjalarness(-r- Reykjavík) 1297 603 508 706 1287 824 231 3 5459
Rorgarfjarðar 587 314 227 265 628 336 125 2 2484
Mýra 386 203 170 221 409 245 106 5 1745
Snæfellsness 998 456 326 461 823 412 144 2 3622
Dala 584 289 227 261 507 310 101 1 2280
Barðastrandar 814 406 357 442 742 432 137 2 3332
Norður-ísafjarðar 620 316 255 288 510 341 91 ... 2421
Suður-ísafjarðar 1348 546 555 769 1217 671 132 5238
Stranda 472 221 201 252 397 240 91 3 1877
Húnavatns 872 437 364 497 868 548 175 3 3764
Skagafjarðar 1035 485 453 601 1014 586 170 1 4345
Eyjafjarðar 1671 702 627 1105 1743 888 211 2 6949
Suður-Þingeyjar 923 426 351 554 896 512 146 ... 3808
Norður-Þingeyjar 311 135 134 201 323 158 46 ... 1308
Norður-Múla 734 314 266 409 728 366 120 ... 2937
Suður-Múla 1269 581 493 796 1274 666 179 3 5261
Austur-Skaptafells 240 141 118 186 212 168 43 2 1110
Alls... 19211 8945 7811 11770 19028 10708 3274 42 80789
Yfir sjölugt liafa verið af hverju 1000 landsmanna:
.......................................................................31.0
... ............................................................... 28.0
.................................................................... 39.2
...................................................................... 40.3
Fyrri árin 3 eru tekin eptir fólkstölum þeim sem halcjin voru þá, 1906 hef-
ur 1000 manns verið bætl við mannlalsskýrslur presta til þess að fólkstalan yrði
ekki of lág Tala gamla fólksins er svo lág sem hún er 1880 af því að æfm var
ekki farin að lengjast lijer á landi eins og lnin hefur lengst síðan. Árin 1890 gekk
innílúensa um vorið, sem var mannskæð fyrir gamall fólk, þess vegna mun það
vera færra en ella. Aplur liafa mislingarnir 1882 engin áhrif haft á aldurstlokkinn
yfir 70 átta árum síðar, því að allir sem eru eldri en 45 ára árið 1890 hafa legið í
mislingum þegar 1846 og hafa ekki lagsl i þeim 1882, og því síður dáið úr þeim
eða afleiðingum þeirra. Eptir síðustu aldamót er miklu íleira fólk hlutfallslega yfir
sjölugt en áður, af því að manns æíin hefur lengst lijer á landi, og það mjög mik-
1880
1890
1901
1906