Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1908, Side 131

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1908, Side 131
125 ið. I’að er ágælur vottur um að fólkinu liði betur á margan veg, ef gamla fólkið er fjölmennt. Yrði almennur ellistyrkur lögleiddur fyrir sjötugl fólk og þaðan al eldra, þá yrðu íleiri að njóta hans nú, en áður hefði verið. Tafla III. Skgrsla um ólæsa og Jermda 1906, eptir skgrslum prestanna. Prófaslsdæmi. 10-15 ára Olæsir 15-20 ára Yfir20 ára Fernidir Vestur-Skaptafells 5 1219 Veslmannaeyjar • . . . . • i 571 Rangárvalla (-í- Vestm.eyj.) ... 4 1 2 2769 Árness 10 5 2 4032 Reykjavík 1 2 . . . 7273 Ivjalarnes (-^- Rvik) 13 ... 2 3374 Rorgarfjarðar 1 ... 2 1621 Mýra 5 1 ... 1176 Snæfellsness 19 ... ... 2197 Dala 2 1436 Rarðastrandar 8 3 1 2148 Vestur-ísafjarðar 12 1 1514 Norður-ísafjarðar 27 . . . 1 3350 Stranda 7 2 1 1208 ,Húnavatns 15 1 1 2484 Skagafjarðar 8 2 2 2828 Eyjafjarðar 23 3 3 4623 Suður-Þingeyjar 22 6 4 2459 Norður-Þingeyjar 9 4 ... 862 Norður-Múla 8 1 1 1905 Suður-Múla 16 4 2 3422 Auslur-Skaptafells 9 < .. 1 740, Alls... 222 36 28 53206 3. Ólœsir og fermdir hafa verið dregnir út úr mann- fjöldaskýrslunum í þetta sinn, þótt því hafi oplasl verið slept áður. Fermdir eru því nær allir menn eldri en 15 ára. Þótt það stundum eigi sjer stað að dregið sje að ferma ung- linga á sveit lengur en það, til þess að láta þá vinna af sjer eitthvað afsveitarstyrkn- um, þá er það ólöglegt. En vitfirringar og fábjánar eru ekki fermdir. Nokkrar manneskjur eldri en 15 ára verða ávalt ófermd fyrir þá sök. Það mun láta nærri að þeir sem eru ólæsir og þeir sem ól'ermdir eru hafa verið hjer um bil jafnmarg- ir áður Nú síðustu árin er það farið að koma fyrir að börn sjeu ekki fermd, en það er þá af trúarbragða áslæðum. Ólœsir eru eplir skýrslum prestanna 1906 frá 15—20.............. 36 m. en yfir 20 ára........................................................ 28 — Alls 64 m. Eldri menn en þrítugir eru til sem ekki kunna að lesa, en það eru fábján- ar, þeir sem hafa verið blindir frá upphafi, og heyrnar- og málleysingjar sem ekki hafa komið á skólann. Hjer er líklegast ein manneskja af hverjum þúsund, sem ekki kann að lesa en af ástæðunum, sem nú voru teknar fram. Hvergi annarsstað- ar eru eins margir læsir eins og hjer á landi, og að hver maður skuli liafa það menningarmeðal með sjer, hvar sem hann sjer bók eða blað, er efalaust mjög mik- ils vert. 4. Þeir sem vilja kynna sjer tölu og ástæður blindra og hegrnar- og mál- legsingja verða að leyta þeirra upplýsinga í Landshagsskýrslunum árið 1906 bls. 103—107. Þær skýrslur munu vera litiðbreyttar síðan. 5. Mannfjöldinn i kaupstöðum og kauptúnum, sem er sýndur í töflu IV, fyrir árin 1893, 1901 og 1906, hefur verið: 1893 ...................... 10352 m. 1905 ....................... 22629 m. 1901 ................... 17060 — 1906 .................. 24145 - 1904 ...................... 20615 —
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.