Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1908, Síða 132

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1908, Síða 132
126 Á 13 árum hefur kaupstaðarfólkið fjölgað um 13,900 manns, en landsmönn- um hefur fjölgað á lijer um bil sama tíma um 11,000 manns, í sveitunum ætti ept- ir því að hafa fækkað um 3,000 manns frá 1893—1906. Frá 1901—'06 liefur fjölg- unin í kaupstöðum þeim og kauptúnum sem talin eru í töflunni verið 7,300 en fólks- fjöigun á öllu landinu hefur verið eitthvað yfir 3,000 manns. í sveitunum ætlu sam- kvæmt því að vera lijer um bil 4,000 færra 1906 en 1901. Það er }>ó efalaust ofmikið lagt i fækkunina i sveitunum. 1901 var Stokks- eyri talin 3—400 manns ol'lágt, þá voru Hjallasandar, Bolungarvík, Hesteyri, Hvamms- tangi, sem nú hafa 683 manns ekki talin með kauptúnum, en Bolungarvík var þorp, og á hinum stöðunum var eitthvað af fólki. Þess má líka gæla, að sumt af kaup- túnunum eru ekki annað, en sjávarþorp. Þeir sem þar búa eru sjómenn, sem róa til fiskjar, og stunda búskap fyrir sjálfa sig eða aðra að sumrinu til, þó fólkinu fjölgi í sunumi þess háttar stöðum þá verður það naumast álitið, sem sveitafólki hati lækkað að sama skapi, því þeir eru „við sjóinn“ og jafnframt verkafólk í sveil- um, þegar þar er mest að vinna. Hjer er helst átt við kauptún eins og Stokkseýri, Eyrarbakka, Akranes, Hjallasand og Bolungarvík, sem hafa alls 2500 íhúa. Grein- ingin er ekki eins þj7ðingarmikil og verða mætli milli sveita og kauptúna, en slefn- an er greinileg fyrir því. Landsmenn eru að þyrpast að þar sem margmennið er fyrir, og það meira en allri fólgsfjölgun nemur. Tajla IV. Mannfjöldi í kaupstöðum 1906. IIvnö kaupstaðir eða kauptún heita. Mannfiöldi 1893 Mannfjölcli 1901 M heimili mnfjöld karlar árið lí konur >06 Alls Suðurland: 1. Vík (í Mvrdal) • • • 86 13 40 38 78 2. Vestmannaeyjar 302 344 81 276 290 566 3. Stokkseyri 115 129 302 328 630 4. Eyrarbakki 688 758 149 235 386 621 5. Keflavík 288 326 77 210 216 426 6. Hafnarfjörður 575 599 244 564 595 1159 7. Reykjavík 3796 6321 1921 4438 5359 9797 8. Akranes 694 755 126 347 398 745 AIIs... 6343 9304 2740 6412 7610 14022 Vesturland: 9. Borgarnes 29 50 14 47 50 97 10. Ólafsvik 280 592 86 277 284 561 11. Hjallasandur . . • 29 97 101 198 12. Stykkishólmur • 249 312 75 172 239 411 13. Skarðsstöð 17 21 3 9 12 21 14. Flatey (á Breiðafirði) 174 166 35 63 91 154 15. Patreksfjörður 102 293 62 186 193 379 16. Bíldudalur 71 274 65 179 200 379 17. Þingeyri 80 148 32 99 121 220 18. Haukadalur . . • 86 13 45 56 101 19. Flaleyri 106 249 24 104 121 225 20. Bolungarýík ... 62 173 182 355 Flyt... 1108 2191 500 1451 1650 3101 X
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.