Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1908, Blaðsíða 136

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1908, Blaðsíða 136
130 « fyrir aldamótin. í öðrum aldursflokkum er apturför eptir aldamótin. Um giptingar- aldur kvenna er það að segja, að fyrir innan tvítugt giptast eptir aldamótin heldur færri konur en fyrir þau. Það er fremur æskilegt en liitt, að svo sje vegna líkams- þroska, og annars. Giptingum kvenna milli 20—2ö ára hefur fjölgað mjög mikið eptirlOOO, og eins hefur verið í aldursflokkunum 40—45, en í öllum öðrum aldurs- flokkum hefur giptingum kvenna fækkað að miklum mun. III. Fæðingar. 1. Frá 1. janúar 1891 lil 81. desember 190(5 fæddust 37,865 börn, af þeim andvana 1,237, en lifandi 36,635. Lifandi fæddir Árin: Fæddir. Andvana. Lifandi. af 1000 manns. 1891—1900 meðaltal 2388 80 2308 31 1901—1905 — 2313 71 2242 28 1906 2424 78 2346 29 Á hvert 1000 fæddust á þessum timabilum 31, 28 og 29 börn. Fæðingunum fækk- ar; að þær eru heldur íleiri 1906 en áður, kemur væntanlega af því, að 1905 giptisl lleira fólk en vandi er til. Ef eins mörg hörn hefðu fæðst 1906 og 1891—00, þá hefðu börnin átt að vera 161 lleira en í raun og veru varð. 2. Börn sem fæddust lifandi skiptust þannig niður í skilgetin og óskilgetin börn. Skilgetin Óskilgetin Samtals Árin sveinar. meyjar. sveinar. meyjar. sveinar. meyjar. 1891—1900 meðaltal .. 981 944 193 191 1174 1135 1901—1905 ... 1001 930 163 148 1164 1078 1906 1086 947 165 148 1251 1095 Börnin sem fæddust lifandi voru frá 1891—1906: frá 1891—00 skilgetin .................................................. 19.251 og óskilgetin ...................................... 3.831 frá 1901—05 skilgetin ........................................ 9.653 og óskilgetin ...................................... 1.554 árið 1906 skilgetin .......................................... 2.033 og óskilgetin ....................................... 313 5.698 30.937—36.635 Af hverjum 1000 börnum sem fæddust voru: 1891—1900 .................................... 1901—05 ...................................... 1906 ....................................... Á landinu fæddust 6.6 börn á sólarhringnum eitt barn á hverjum fjórum klukkutimum. skilgetin óskilgelin ............ 834 166 ............. 861 139 ............ 862 138 árið 1906, eða hjer um hil ( IV. Manndauði. 1. Manndauði. 1891—1906 dóu hjer á landi 20850 manneskjur, þess uian fæddust andvana 1237, sem ekki eru taldir með dánum. Hinir látnu skiptast þann- ig niður á einstök árabil af þessum tíma sem lijer er sýnt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.