Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Blaðsíða 62

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Blaðsíða 62
Framtölin voru (jjörð: Framtalshæðin hjá gjaldþegnum : 1878 18 5)!» Á Öllll landinu A öllu landinu 1 hundrað eða minna 1011 1376 Yfir 1 liundrað og all að 3 liundr 2100 2763 — 3 — 5 — 1601 1688 — 5 — — — — 7 — ... 1183 1334 — 7 — 10 — 1025 1131 — 10 — 15 — 902 870 — 15 — 20 — 437 336 — 20 — 30 — 302 259 30 — 40 — 92 63 — 40 — 50 — 25 21 Yfir 50 hundruð 12 14 Framteljendur alls... 8690 9855 Framteljendum hefur fjölgað um 1165 frá 1878—1899, það eru 13.4 af hundr- aði. Frá 1880—1901 fjölgaði fólkinu á landinu um 8.3 af liundraði. Svo sýnisl því, seni þeim, sem eitthvað átlu af arðberandi lausafje, hafi íjölgað meira en fóllc- inu í heild sinni, þótt ganga megi að því vísu að samtíund haíi fremur minkað. I5að er fjölgunin í kauptúnunum og við sjóinn, sem aðallega veldur því að fleiri eiga eilthvað siðara árið þó lítið sje. Aftur hefur stórhúunum fækkað mjög. Þegar kemur yíir 10 hundruð lausa- fjár eða meira byrjar afturförin. Allir geta ímyndað sjer af liverju það kemur, þegar hjúahaldið er orðið miklu dýrara en 1878, þá ber búskapurinn, á stórum fólksfrekum jörðum sig miklu síður en áður. Búum milli 10—15 hundraða lausaíjár hefur fækkað um ..................... 101 - 15-20 — — — — — 101 — — 20—30 — — — — — 43 — 30—40 — — — — — 29 _ 40—50 — — — — — 4 Aflur á móti hefur búum yfir 50 hundraða Iausafjár fjölgað um 2. 1878 voru eig- endur þeirra allir (12) hændur, en 1899 voru einir 3 af þeim bændur, liinir allir(ll) voru útgjörðarmenn. 1899 þarf fleira geldfje í hundraðið en fyrra árið, og síðara árið eru stórskip meiri virði þegar þau voru lögð í tíund, en fyrra árið, enda voru þau eiginlega engin lil 1878. 2. Jarðarhumlruð og ábúðarliunclruð manna. Jarðarhundruðin voru eftir jarðamatinu frá 1861 og síðara mati á stöku jörðum ................... 86189.3 1909 var húið á .......... ........................................ 84693.1 Mismunur 1496.2 sem ekki er búið á, en sumt af þessu eru kaupstaðarlóðir bygðar og óbygðar, sem eru jafnvel 100 sinnum dýrari, en vanaleg jarðarhundruð. 1906 var það ransakað (LHSK. 1907, bls. 41) á hve mörgum hundruðum úr jörðu hændur bj’ggju, og þeim flokkað eftir fjölda ábúðarhundraða þeirra, og kom þá í Ijós að:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.