Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Side 70
64
f’elta verður hreyll i rastir vegar:
1893—95 meðaltal ........................................... 1.4 rastir
1.3 —
6.4 -
6.5 —
9.1 —
7.1 —
4.8 —
6. Safnhús og safnþrór hafa verið hygðar samkvæmt slvýrslum búnaðarfje-
laganna frá 1901—1909 á þennan hátt:
1901 — 05 meðallal yfir 46 þús. len.fet 1426 riimsl,
1906 ... — — 47 — — 1457 —
1907 ... — — 56 — — 1736 —
1908 ... — — 64 — — 1984 —
1909 ... — . ... — 47 — — 1457 —
1896—00
1901—05
1906 ...
1907 ...
1908 ...
1909 ...
7. Tala jarðubótamanna eða þeirra heimila, sem nnnið haia að jarðahótum
í búnaðarfjelögunum hefur verið:
1893—95 meðaltal ...
1896—00
1901 — 05 — ...
1906 ..............
1745 m.
2115 —
2950 —
2570 —
1907 ...
1908 .
1909 ...
2887 m.
2935 —
2613 —
Tala þessara manna sýnist vera að lækka aftur. Áður unnu menn meira
utan fjelagsskapar, en eítir að fjelagsskapurinn var gjörður að skilyrði fyrir slj'rlv
gengu flestir í jarðabótaljelögin, og þau spruttu upp víðsvegar um landið. Pegar
slyrkurinn, sem veitlur er fyrir dagsverkið er kominn niður í 20 aura eins og 1909,
eða jafnvel 14 aura eins og 1908, þá er ólíklegl að hann dragi menn lil jarðabóla,
enda ætti ekki að þurfa að lokka fólk með styrkveitingum til að gjöra það, scm
horgar sig á fám árum. Þrátt fyrir það hefur styrkurinn fyrir jarðahætur leilt mjög
mikið gott af sjer.
8. Tala dagsverka, sem unnin liafa verið í húnaðar- eða jarðahótafjelögum
liafa verið á ýmsuni árum:
1893—95 meðaltal 43000 dagsv. eða 24 dv. á mann
1896-00 — 58000 — — 27 — . —
1901—05 69000 — — 28 — - —
1906 ... 86870 — — 34 — - —■
1907 ... 115861 — — 40 — - —
1908 ... — 121411 — — 41 — - —
1909 ... 98433 — — 38 — - —
Frá 1893 — 1905 liafa jarðabótafjel. lagt í starf sill að rælda landið 764 þús. dagsv
og frá 1906—1909 - — - — — — — — 422 — —
Samtals 1186 þús. dagsv
Þau hafa lagt i jörðina með vinnu sinni 3V2 miljón króna, og ekki hafa þó
allir aðrir sem rjeðu fyrir jarðabletlum setið aðgjörðarlausir á meðan. Eftir þess
áliti. sem þetta skrifar, hafa minst 6 miljónir farið í jarðahætur eftir 1890.
Pær jarðabætur sem mest eru unnar, eru sljettur og girðingar. Síðan gadda-
vírinn fór að ílyljast, og menn komust á að liafa liann í girðingar, þá hefur girð-