Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Page 109
103
Hlutfallstala fæddra 1909 er lítið eilt lægri en árið áður, og hefur þvi sú
hreyfing haldið enn áfram, að l'ædduin fækkar i lilutfalli við fólksQöldann, A ár-
unum 1891—1900 fæddust að meðaltali 31.0 á hvert þúsund manns í landinu, en
1909 að eins 27.2. Síðuslu þrjú ár hefur verið birt sjerstök laíla yfir fædda í
Reykjavik og hefur tala þeirra verið þessi:
1907 ......................... 352 34.1 á hverl þús. hæjarbúa
1908 ........................ 336 30.5 - — — —
1909 ......................... 329 29.4 - — —
Börn þessi hafa skiftst þannig í skilgetin og óskilgetin:
Skilgelín Óskilgetin
1907 83.0% 17.0%
1908 ' ... 87.0 13.0—
1909 87.5— 12.5—
Eins og sjá má af þessum tölum, liafa fæðst, að liltölu, mun i
Reykjavík, en á öllu landinu. Munurinn er mestur 1907, og það ár er einnig tala
óskilgetinna barna hlutfallslega mun hærri þar, en alls í landinu. Um þessi sömu
þrjú ár hafa verið birtar sjerstakar skýrslur yfir giftingar í Reykjavík, er sýna, að
þar hafa giftingar verið miklu tíðari, en annarsstaðar á landinu.
IV. Manndauði.
Dánir (andvana Dánir á livert
Fólkstala ekki meðtaldir) þúsund ninnns
1891 1900 meðaltal 74489 1324 17.9
1901—05 79390 1284 16.2
1906 80789 1192 14.8
1907 81733 1396 17.1
1908 82777 1594 19.3
1909 83833 1263 15.1
Tafla VIII. Dánir á mánuði hverjum árin 1891—1909.
o 2 o* or >
A r i n : W □ e* O e* B C5 Júní CIC c* fT* P cr 7? O* cr C O CO tr Alls
2 n e
1891—1900 mt.. 107 110 128 133 138 141 108 90 95 97 96 91 1334 79
1901- 1905 —.. 103 89 124 112 123 120 111 102 99 101 97 103 1284 71
1906 91 106 97 188 97 90 9 3 72 86 92 100 80 1192 78
1907 89 90 124 115 124 93 10 3 99 107 141 145 166 1396 66
1908 205 111 126 122 144 135 12 2 105 123 116 139 146 1594 80
1909 151 111 121 99 107 78 11 2 85 85 107 98 109 1263 66