Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Side 126

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Side 126
120 Af þessum aðalupphæðum má sjá það greinilega hverju landsmenn hafa bælt við fjárstofn þann, sem stóð á kaupstaðar- og verslunarstaðahúsum á liverju tímabili bæði í aðalupphæðum og árlega. Hjer hafa verið bygð liús, sem ekki voru notuð við ábúð á iörðu frá 1880 til 90 fyrir 2.347 þús. kr. árl. 234 þús. kr. — 1890—1900............ — 3.500 — — — 350 — - — 1900—1905 — 4.013 — — — 802 — — — 1905—1909............ — 8.137 — — — 2.034 — — í fyrslu sýnist svo sem byggingarnar frá 1905—09 hafi verið helst lil miklar. A sumum stöðum er það rjett álilið. Það er fremur ástæða lil að ætla, að Akureyri liafi bygt yfir þarfir fram á tímabilinu. ísafjörður hefur heldur ekki siglt algjörlega fram hjá því skeri. í Keykjavik þar á móti líta kunnugustu menn svo á málið, að hún hafi aldrei verið bygð fram yfir þarfir, að öðru leyti en því, að ýms herbergi fyrir einhleypa menn standa þar að jafnaði auð á sumrin. Væru engin lierbergi auð um sumartimann, þegar liundruð manna og jafnvel þúsundir eru í atvinnu til sveita og sjávar, væri ómögulegt, að hýsa alt það fólk, sem leitar til bæjarins á» vetrum. Reykjavík hefur sama hlutverk í þjóðlííi voru, sem liver höfuðstaður hefur í Iandi sínu, að taka á móti aðkomumönnum á vetrum. Aðalhlutverk kaupstaða og verslunarstaða hefur verið og er að draga úr fólksílutningum af landi burt. í fyrri ára skýrslum hefur verið vakin athygli að því, að fyrir 1890 þá voru afarlitlir útflutningar á fólki úr Suðuraintinn. Menn sem annars hefðu farið af Iandi burt þaðan, fluttu sig oftast heldur til Reykjavíkur. Mestir fólksflutningar af landi burt voru þá af Norður- og Austurlandi. Þegar Akureyri fór að komast upp fór að taka fyrir fólksflutninga af Norðurlandi, og á Austurlandi minkuðu þeir, þegar Seyðisfjörður og kauptún Austurlands byrjuðu að þroskasl. Mesta fólksfjölgunin, sem hjer hefur orðið síðan á landnámstíð mun hafa verið frá 1890—1910. Hún hefur verið hjer um bil 15,000 manns, en á þeim tíma hefur fólksfjöldinn í kaupstöðum og verslunarstöðum aukist um hjer um bil 15,000 manna. Eftir að búið var að leysa vistarbandið, var ekki hægt að halda verkalýð landsins i ársvistum, en hann vinnur nú að fiskiveiðum og landbúnaði á vissum timum árs, eins og hann gjörði áður. Bændur verða að gjalda meira til kaupafólks á sumrin en áður, en eru jafnframt lausir við, að fæða fólk að vetriuum. Þetta er ekki skrifað til að sýna, livort það eru bændur eða verkalýðurinn í sveitunum, sem áður var, sem hefur haft haginn af breytingunni. En mannQelagið í heild sinni sýnist liafa hafl hag af henni, því aldrei liafa verið gjörðar eins miklar jarðabætur eins og eftir að hún komst á, og aldrei liefur fjeð sem stendur í byggingunum á landinu aukist neitl líkt því og eftir hana. Svo er að sjá, sem vinnukraftar landsmanna sjeu belur not- aðir, en áður var gjört. Þessar athugasemdir þetta eina ár munu að öðru leyti aðallega snúast um Reijkjavik. í töflunni yfir virðingarverð húseigna hefur Reykjavík verið skift eftir götum og strætum. Skiftingin er gjörð meira fyrir síðari tíma, en fyrir tímann sem nú stendur yfir. Fyrir þá sem kunna hafa í hönd uppdrátt Reykjavíkur frá þess- um árum löngu eftir daga þeirra, sem nú eru uppi, og jafnframt geta sjeð, live margir bjuggu í hverri götu, og hve hátl húsin voru virt, þeir geta gjört sjer miklu ljósari hugmynd um bæinn nú á dögum, en þeir menn sem nú eru uppi geta sjeð, hvernig bærinn var fyrir 80 árum. Skýrslu um virðingarverð helstu slræta í Reykjavík árið 1891 er að finna í LHSK 1892, bls. 16. Virðingarverð Reykjavíkur var 1909 10843 þús. kr. Það er lillu meira en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.