Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Síða 127

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Síða 127
121 helmíngur allra húseigna á landinu, sem ekki fylgja ábúð á jörðu. Reykjavík hef- ur sjaldnast náð því að vera helmingur allra þessara liúseigna að virðingu. Þannig var virðingarverð húsanna í Reykjavik á öllu landinu 1879 719 þús. kr. 1(565 þús. kr. 1880 781 — — 1796 — — 1890 1921 — — 4143 _ 1900 3323 — — 7643 — — 1905 5948 — — 12657 — — 1907 8388 — — 16514 — — 1909 10843 — — 20794 — Þrjú siðustu árin hefur virðingarverð bæjarins numið ofurlitið meiru, en helmingi virðingarverðs allra þessara húseigna á landinu. Eins og áður er sagt, var tekið út af fyrir sig virðingarverð nokkurra helslu stræta í Reykjavík árið 1891, ef teknar eru stærstu göturnar 1909, og bornar sainan við skýrsluna 1891 þá má sjá nokkuð af hreyí'mgunni sem hefur verið á vexti bæjarins. Gata ibúar virðingarv. virðingarv. 1909 1909 1891 Austurstræti 103 559 þús. kr. 125 þús. kr. Hverfisgata 5861 566 — — ekki til Hafnarstræti 68 481 — — 193 þús. kr. Kirkjustræti 78 322 — 217 — — Vesturgata 683 498 — — 233 — — Grettisgata 481 341 — — ekki til Laufásvegur 282 447 — — elcki lil Laugavegur 1491 1077 — 61 þús. kr. Lindargata 533 371 — — ekki lil Þingholtsstræti 239 318 — — 100 þús. kr. Eftir þessum samanburði, sem nær að eins lil þeirra stræta, sem 1909 voru dýrari en 300 þús. krónur, hefur virðingarverðið hækkað mest í suðurjaðri bæjarins fyrir austan lækinn, og einkum austur á við. Reykjavík vex mesl á móti austri. í miðbænum eða kvosinni hafa sömuleiðis verið bygð bæði mörg hús og dýr. Þar hafa verið reistar bæði opinberar og liálf-opinberar byggingar. í skýrslunni um Reykjavík liefur bænum verið skift um lækinn og tjörnina. Reykjavík vestan lækjar er virt á 4455 þús. kr„ en Reykjavík fyrir austan lækinn á (5385 þús. lcr. Bærinn liggur með sjónum frá vestri til auslurs, og vex mesl austur á við. Virðingarverðið hálft liggur fyrir austan Þinghollsstræli. Helmingurinn af virðingarverði bæjarins er alls................ Bærinn er vestan lækjar........ ... ......... Sje þar bætt við virðingarverði Amtmannsstigs Bankastrælis................................... Bókhlöðustígs.................................. Laufásvegs..................................... Miðstrætis..................................... Skólastrætis................................... 5420 þús. kr. 4455 þús. kr. 113 — 104 — — 78 — 447 — — 121 — — 77 -- 5394 sem er liið næsta þvi að vera helmingur alls virðingarverðs í bænum, þá verður það lina dregin rjett vestan vert við Þingholtsstræti sem skiftir bænum i tvo jafna helminga. LHSK. 1910. 1G
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.