Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Page 178

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Page 178
172 Annars munar mest á þessúm lið um tekjur bæjarins aí laxveiði í Elliða- ánum, sem voru 7274 kr. árið 1909. Lántökar kaupstaðanna hafa verið síðan 1905: 1905 ...................... 29778 kr. 1908....................... 81919 kr. 1906 ................... 163500 — 1909 .................... 688186 — 1907 ...................... 155394 — Yflrlit þetta er þó tæplega fullkomlega áreiðanlegt, því að lán, sem kaup- staðirnir hafa tekið til einhverra sjerstakra framkvæmda hafa stundum eigi verið færð til tekna í bæjarreikningunum, heldur aðeins verið gerður sjerstakur reikningur fyrir þeim. Svo var t. d. um lán þau (rúml. 550 þús. kr.), sem Reykjavíkurbær tók til þess, að koma upp hjá sjer vatnsveilu; þan liafa ekki verið tekin upp í bæjarreikninginn og þá heldur ekki kostnaðurinn við byggingu vatnsveitunnar, en fyrir honum hefur verið gerður sjerstakur reikningur alveg óháður bæjarreikningn- um. Með þvi að byggingu vatnsveitunnar var lokið 1909 og mest af henni bygt það ár, hefur öllum bjrggingarkostnaði liennar verið bætt hjer inn i reikning. Reykja- víkur 1909 og eins lánunum, sem til hennar voru tekin, enda þótt mestur hluti þeirra væri tekinn árið 1908. Lán Hafnarfjarðarkaupstaðar stafa að mestu at þvi, að bærinn kom þá upp hjá sjer bæði raflýsingarstöð og vatnsveitu. í ýmislegum tekjum eru taldar sektir, gjöld fyrir verslunarleyfl, enufremur andvirði seldra muna, vextir af innstæðufje o. fl. Þessar tekjur námu alls 1909 um 8500 kr. i öllum kaupstöðunum. 2. Utgjöld. Undanfarin ár hafa útgjöldin til fátœkrojram/æris numið því sem hjer segir: 1905 1906 1907 1908 1909 kr. kr. kr. kr. kr. Fátækraíramfæri alls 26920 28083 32651 36196 55192 Endurgoldinn sveitarstyrkur 840 1397 3824 4007 8405 Hrein útgjöld lil fátækraframfæris... 26080 26686 28827 32189 46787 Styrkur til utanbæjar þurfamanna er hjer talinn með. Samkvæmt fátækra- lögunum frá 1905 ber dvalarsveitin hann að Vs, og á að eins kröfu gegn sjálfum þurfamanninum fyrir þeim hluta, en 2/a á hún lieimtingu á að fá greidda af fram- færslusveilinni. Slikur styrkur er orðinn mjög mikill í Reykjavík sem von er til, þar sein bærinn hefur vaxið svo mikið á siðari árum og svo mikið komið í hann af aðkomufólki. Styrkur til utanbæjar þurfamanna nam í kaupstöðunum árið 1909: í Reykjavík............................................... 8649 kr. í Hafnarfirði ............................................. 181 — Á Akureyri ................................................ 327 — Á Seyðisfirði ............................................. 147 — Samtals... 9304 kr.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.