Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Page 179

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Page 179
173 Um ísafjörð vantar upplýsingar að þessu leyti. Þegar dreginn er frá öllum útgjöldunum til fátækraframfæris styrkur sá, sem utanbæjar þurfamenn hafa fengið, þá kemur á hvern innanbæjar þurfamann (eða þurfamannsfjölskyldu) í kaupstöðunum árið 1909 nálægt 125 kr. En hrein útgjöld bæjarsjóðanna til fátækraframfæris hafa það ár numið 2 kr. 76 au. á hvern bæjarbúa eða 8 kr. 80 au. á hvern gjaldanda til sveitar og er það töluvert meira heldur en i lireppunum utan kaupstaðanna. Útgjöldin til barnaskóla er einn af stærri útgjaldaliðum kaupstaðanna. Síð- ustu tvö árin hafa þessi útgjöld verið : 1908 1909 Útgjöld alls til barnaskóla 41843 50446 Tekjúr af barnaskólum 8688 10487 Hrein útgjöld til barnaskóla 33155 39959 í útgjöldunum til heilbrigðismála telast meðal annars laun yíirsetukvenna og útgjöld til sjúkrahúsa. Útgjöldin lil sjúkrahúsa voru 1909: Á ísafirði .................................................. 1135 kr. Á Seyðisfirði................................................ 3670 — Samlals.. 4805 lcr. Tekjurnar af sjúkrahúsunum voru 4936 kr. og hafa þannig gerl lieldur bet- ur en að standast á við útgjöldin. Oll útgjöldin til heilbrigðismála í kaupstöðunum voru: 1908 1909 ... 6231 kr. 8381 — Kostnaður við stjórn kaupslaðanna var: 1908 .............................................. 12110 kr. 1909 ......................................... 14650 — í þessum lið eru talin útgjöld við bæjarstjórnina, húsaleiga, skrifstofu- kostnaður o. s. frv., og ennfremur laun þeirra starfsmanna bæjarins, sem ekki heyra beint inn undir neinn annan útgjaldalið, svo sem laun borgarstjóra, bæjargjaldkera og bæjarverkfræðings. Útgjöldin til löggœslu, sem nema um 13 þús. kr., ganga til launa handa lög- regluþjónum og næturvörðum. í útgjöldum bæjanna til eldvarna felast laun sótara, eftirlit með eldfærum og kostnaður við slökkvitól og slökkvilið. Þessi útgjöld voru alls 1909 4877 kr., en þar frá ber að draga sótaragjaldið, sem var 3742 kr., svo að lirein útgjöld bæjanna á þessum lið bafa ekki verið nema 1135 kr. Einn af stærri útgjaldaliðum bæjanna eru útgjöldin til vega og holrœsa. Þau voru 1908 rúm 43 þús. kr., en rúm 47 þús. kr. 1909. Til götuljósa gengu um 4000 kr. 1909, en rúm 3700 kr. árið á undan. Útgjöldin til vainsbóla og vainsveitn yfirgnæfa margfaldlega öll önnur útgjöld kaupstaðanna þetta ár vegna þess, að allur stofnkostnaður vatnsveitunnar i Reykja- vík kemur á þetta ár. Stofnkostnaður vatnsveitunnar sjálfrar var tæp 513 þús. kr. og eru þar með taldir vextir af lánum til vatnsveitunnar fram að árslokum 1909 rúm 2U/2 þús. kr. En auk þess er hjer talið á sama lið afborgun af vatnsveitu- lánunum, um S1/^ þús. kr., er tekið var af lánsfjenu sjálfu meðan það var óeytt, og kostnaður við lagningu húsæða, rúm 35 þús. kr., sem bærinn hefur lagt út fyrir húseigendur, en fengið fyrst greitt aftur á næstu árum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.