Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Page 182

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1911, Page 182
176 VI. Sýslusjóðir. 1. Tekjar. Sýslusjóðirnir hafa engar fastar tekjur svo teljandi sje nema sýsluskattana, sýslusjóðsgjaldið og sý'sluvegagjaldið, sem greiðast úr sveitarsjóðunum og því eru innifalin i sveitarsköttunum. Sýslusjóðsgialdinu er jafnað niður með mismunandi upphæð eftir því sem þörl krefur, og fer það stöðugt hækkandi, en sýsluvegagjaldið er fastákveðið 1 kr. 25 au. fyrir hvern verkfæran karlmann. Sýslu- nefndunum leyhst þó nú orðið að hækka það upp í 3 kr. fyrir eitt ár í senn. Þessar sýslur hafa hækkað sýsluvegagjaldið 1909: Upp í kr. 3.00 Rangárvallasýsla og Árnessýsla. -— - — 2.50 Snæfellsnessýsla, Gullbringusýsla og Kjósarsýsla. — - — 2.00 Norður-Múlasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla. — - — 1.75 Eyjaíjarðarsýsla. Samkvæmt sýslureikningunum hafa þessi gjöld numið síðustu árin: Sýslusjóðsgjald Sýsluvegagjald 1906 59766 kr. 19042 lcr. 1907 63211 — 20746 — 1908 66617 — 22757 — 1909 67543 — 23112 — Sýslureikningunum ber ekki nákvæmlega sainan við sveitareikningana um þessar upphæðir, sem líklega stafar af drætti á greiðslu gjaldanna úr sumum hreppum. Sýslusjóðirnir hafa árlega nokkrar tekjur af gjaldi fyrir verslunarleijfi, 50 kr. fyrir hvert leyfisbrjef. Þessar tekjur námu: 1906 ........................ 2300 kr. 1908 ................................ 2050 kr. 1907 .................... 2700 — 1909 ............... ... 1700 — Ymislegar tekjur sýslusjóðanna námu 1909 14363 kr. þeim lið eru þessir: Til Eiðaskóla úr landssjóði........................ Endurborgun á lánum og fyrirframgreiðslum Tillög frá einstaklingum og hreppum til símalagninga og brúagerða............... x/2 hreppavegagjald úr nokkrum hreppum .......... Tekjur af síma (í Eyjafjarðars.)................... Tekjur af jarðeignum............................. Vextir af peningum................................. Helstu póstarnir 10000 kr. 1474 — 947 — 361 — 334 — 125 — 148 — Lán þau, sem sýslurnar taka, eru slundum ekki tekin upp í sýslureikning- ana, ef peningarnir ekki koma í liendur sýslumanns, en lánsupphæðinni er ávísað til útborgunar beint þaðan, sem lánið er tekið. Hjer hefur þó verið bætt við í skýrsluna öllum þeim lánum, sem sýslurnar hafa tekið úr landssjóði, en ekki voru tekin upp í sýslureikningana. Lántökur sýslnanna námu alls árið 1908 57968 lu\, en árið 1909 48222 kr. Af þeirri uppliæð voru þó 15024 kr. bráðabirgðalán, en hin lánin munu flest hafa verið tekin til þess að greiða tillög til símalagninga. 2. Útgjöld. Langmesta útgjaldagrein sýslusjóðanna og annara samgöngumála. Þessi útgjöld námu: 1908 ... 1909 eru útgjöldin til vega . 72336 kr. 68159 —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.