Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Blaðsíða 14

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Blaðsíða 14
Yf irlit yfir skýrslurnar um bæja- og húsabyggingar á landinu I. des. 1910 o. fl. Þegnr eyðublöðin undir manntalið, sem fór fram 1. des. 1910, voru búin út, þá var beðið um skýrslur af hverjum bæ og hverju bvgðu bóli um, livernig og úr hverju húsakynnin væru bygð, og reglur setlar fyrir því, hvernig húsakynnunum skyldi flokkað, eftir efninu í húsakynnunum, og ýmsu öðru. Á torfbæjum voru þeir beðnir um að lila eflir þilafjölda, því sje ekki þil á bænum, er t. d. ekki unl að opna þar glugga, og steinbæir voru álitnir að greina sig frá steinhúsi við það, að þeir hafi annað hvert enga glugga á hliðunum, eða þá að eins einn tveggja rúðu glugga á annari hliðinni, en sjeu stórir gluggar á hliðunum og hús úr steini bygt, varþað kallað steinhús. — Teljararnir allfleslir gerðu verk silt með kostgæfni, og í manntals skýrslun- um frá 1910 eru alment mjög fróðlegar og nákvæmar lýsingar á byggingunum seni fólkið álti heima í. Engum öðrum byggingum er fýst, og engar aðrar byggingar eru taldar í skýrslunuin hjer að framan. Af þeim ástæðum hafa fallið burtu: útihús, hlöður, skólahús, kirkjur og fjöldi húsa í Reykjavík, eins og verslunarhús, og hús, sem notuð eru til almennra þarfa, ef engin manneskja býr í þeim. Þannig hefur t. d. Alþingishúsið og Landsbankahúsið fallið burtu úr skýrslunum í Reykjavík, auk margra annara hvisa, sem notuð eru til verslunar eða fyrir skrifstofur eingöngu. Þegar ákveðið var að biðja um þessar skýrslur jafnhliða manntalinu, þá var það ekki gjört fyrir þá sök eingöngu, að upplýsingarnar mundu verða svo hug- næmar nú á þessum dögum, heldur miklu fremur til þess, að íá grundvöll undir samanburð fyrir þá, er síðar kynnu að leita samskonar upplýsinga um byggingar á landinu. Frá undanförnum árum eru engar skýrslur til, sem þessar. Þó eru frá 1853 skýrslur til um kirkjur, og úr hverju þær voru bygðar þá, þær skýrslur eru góðra gjalda verðar og mun síðar verða drepið á þær. Hvernig þjóðirnar byggja húsin yfir sig er vottur um menningarstig þeirra, og það er vottur um hagi þeirra að mörgu leyti, livernig ibúðin er. Hjer á landi eru byggingarnar ekki sist vollur um íjárhaginn, og aflurför eða framför í lionum. Torfbyggingarnar eru gamall vottur um skort á aðflutningum lil landsins. Ekki síst vakti það fyrir, að gela af skýrslunum gjört sjer einhverja hugmynd um það, hvers virði húsakynni til sveita væru metin til peninga. Um verð kaupstaðarliúsa hefur um mörg ár verið full- kunnugt, og skýrslur um það efni góðar frá 1878 og síðari árum, Aðal-flokkarnir sem húsakynnin á landinu skiftasl i eru þrír. Þeir eru torfbœir sem ávalt sru að einhverju leyti bygðir úr timbri, og veggir að einhverju leyti úr grjóti; timburhús, sem ávalt haf'a steingrunn að undirslöðu; steinhús, sem ávalt eru jafnframt að einliverju leyti bygð rir timbri. Allar þessar húsategundir geta verið undir járnþaki, og timburhús yiða á Suðurlandi eru járnklædd utan, til þess að verja viðinn fúa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.