Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Blaðsíða 15

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Blaðsíða 15
13 Þessar bygggingar voru á öllu Iandinu 1. des. 1910: Torfbæir ............. 5354 52.4°/o Timburhús ............ 4488 .................. 44.0— Steinhús og steinbæir 371....................... 3.6— Alls 10213 100.0°/o 1. Torfbœir eru enn almennustu íbúðarhúsin til sveita, og standa lil þessa dags allmargir í verslunarstöðum landsins, þótt þeim fækki þar óðum. í fimm aðal- kaupstöðunum eru þeir komnir niður í 32 eða 1.6%» þvi grassvörðurinn er svo dýr- mætur, þar sem margt fólk er saman komið, að það má ekki hafa hann í bæjarveggi eða húsaþök. Alment er álitið, að á dögum þjóðveldisins hafi bæir verið bygðir miklu oftar úr timbri en nú, og mun það hafa verið svo, að þeir sem liöfðu skip í siglingum, eða komu hingað á skipi sem þeir áttu, hafi oft haft út hingað húsavið, þvi aðgangur að trjávið i Noregi var íslendingum auðveldur. Aldrei mun samt hafa verið bjrgt líkt því eins mikið úr timbri sem nú, þegar litið er til allra þeirra timburhúsa sem til eru, og sem kosta 20 miljónir króna. Eftir að landið gekk undir konung mun byggingum hafa hnignað að þessu leyti, og eftir »Svarta dauða«, og fólksfækkunina miklu, sem af honum leiddi, fór alt í kaldakol, svo byggingar, sem annað. Bj'ggingum fer fyrst aftur fram að efninu til eftir 1855, þegar Norðmenn fara að selja lijer timbur, en mest hefur þó framförin í byggingum hafa orðið sið- ustu 20 árin. Torfbæjunum til sveita lisfur verið ílokkað eflir tölu þilanna á bænum. (Sbr. töflu A og B.). Á öllu landinu var búið i torfbæjum: 1. Með 1 þili 1847 34.7% 2. Með 2 þilum 1709 32.3— 3. Með 3 þilum 876 16.4— 4. Með 4 þilum 326 6.0— 5. Með 5 þilum eða fl... 191 3.6— 6. Með timburstofu 373 7.0- Samtals 5322 100.0% Bæirnir í fyrsta flokki sýnast vera kofar eða því nær hreysi. Hvernig sem á þá er litið, þá eru þeir lítilfjörleg húsakynni. En fáir eru rikir eða efnamenn, og fátækir eru ávalt til. í þessum bæjum býr Vs allra, sem eiga heima í torfbæ. Bæir með 2 þilum er hjer um bil annar þriðjungurinn af þessum húsakynnum, og þeir verða að melast meðal húsakynni. 3. 4. 5. og 6. flokkur verða í besta flokki, og 4.—5. eru mjög reisulegir bæir, að líkindum rúmgóðir og vistlegir. Ef Ieysa á úr þeirri spurningu, livað þessar byggingar kosta, þá er það all- erfitt mál. Fólk, sem bjrr i torfbæjum, er eiginlega altaf að byggja og gjöra við húsin. í ár þarf að byggja upp skemmu, næsta ár þarf að Ieggja nýtt þak einhversstaðar. Þriðja árið þarf að gjöra upp baðstofuvegg. Timbrið fúnar Iljótt i torfbæjunum, og eyðilegst hvar sem regnvot moldin snertir það. Reysifjöl í baðstofum má verja með járnþaki, þó mold eða torf sje undir járninu, til þess að auka hlýjuna undir þakinu. Vegna þcssara ævarandi viðgerða veit sá, sem í bænum býr, ekki með neinni vissu, hvað bærinn eiginlega koslar. Húsaleiga, sem er bið eiginlega markaðs- verð á hverri íbúð, er aldrei goldin til sveita i sjerstaklega ákveðinni upphæð. Leigan eftir bæinn er talin í viðlialdsskyldunni, og í eftirgjaldinu af jörðunni, en aldrei reiknuð sjer. Verð bæjarhúsa verður þess vegna ekki ákveðið eftir henni. Reikn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.