Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Blaðsíða 76

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Blaðsíða 76
74 asl að selja mjólkina. Þó mun Þingeyjarsýsla vera undanlekning frá þeirri reglu, en þar hefur sauðfjáreignin vaxið mest,. og með henni aðrar búnaðarframfarir. Frá 1703 til 1895 hefur gangurinn verið sá, að nautgripum hefur alt af smá- fækkað i samanburði við fólksfjöldann á landinu. Nautgripir voru á hvert 100 landsmanna: 1703 ... 71 1896—00 meðallal . . ... 31 1770 67 1905 33 1849 ... 43 1910 . ... 31 1891—95 meðaltai.. .. 30 1911 30 Fólkstalan 1911 er nokkuð óviss, og vera mætti að talan á 100 manns væri meira en 30x/2, eða sama sem 31 hafi fólkstalan verið lægri en 85600 manns, sem þó vænlanlega hefur ekki verið. Öll árin sem hjer hafa verið valin hafa kálfarnir verið í nautgripatölunni. 2. Saiiðfjenaðnr hefur verið á ýmsum tímum frá 1703, og lil þessara daga: 1703 278000 1871 — 80 meðaltal 432000 1770 ... 378000 1881—90 — 414000 1783 332000 1891—00 748000 1821—30 meðaltal 426000 1901 — 05 — 717000 1849 619000 1906-10 804000 1858—59 meðaltal 346000 1910 850290 1861 — 69 — 360000 1911 878282 Hjer verður að minna á það, að lömbin eru ekki talin í fjártölunni frá 1858—1890. Fjártalan 1900 og 1911 sundurliðast þannig: 1910 Ær með lömbum .......................... 271656 Geldar ær................................ 73672 Sauðir og hrútar eldri en veturgamlir .. 60784 Gemlingar............................... 172522 Lömb ............................. ... 271656 Alls 850290 í búnaðarskýrslunum 1909 var það lekið fram, að það ár mundu lands- menn hafa talið fram llest fje. 780 þúsund var áður hjer um bil það mesta, sem nokkru sinni mun hafa verið talið fram. 1909 voru talin fram 838 þús. fjár eða 58 þús. íleira en áður. 1910 var framtalið 12 þúsundum hærra en 1909, og 1911 var framtalið 28 þúsundum hærra, en nokkru sinni áður, það menn vita. Frá 1908 —1911 hefur fjárframtalið hækkað um hundrað þúsundir sauðkinda. Orsakirnar til fjárfjölgunarinnar eru þessar helstar. Kjötverðið er orðið hátt, og markaðurinn getur keypt meira innanlands. í kaupstöðum og kauptúnum húa nú 27000 manna, sem ekki geta haft fje svo neinu nemi; brýr yfir ár og vegir gjöra hægra fyrir að koma fje á markaðinn. Úr Skaftafellssýslu var sagt, að hver kind hefði hækkað um 2 kr. fyrir Þjórsárbrúna. Framtalið mun hafa batnað mikið, og í skýrslum um fjárfjöldann kemur það svo fram, sem liöfðatalan sje orðin íleiri. Við allar þær jarðabætur, sem gjörðar liafa verið, mun vera orðið liægt, að afla meiri 19 11 304229 57756 64955 147113 304229 878282
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.