Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Blaðsíða 87

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Blaðsíða 87
85 Fimm síðustu árin ber mest á því, hvað uppskeran er lítil árið 1907, eða sama árið sem grasbresturinn var meslur, og aftur á því bvað hún er mikil árið 1909, þegar grasvöxturinn var mestur. Það bendir á það, að grasið, jarðepli og rófur sjeu sömu lögum háð. Meðallölin, sem jafna úl góð ár og lök ár, eru af jarðepla-uppskerunni 1891— 00 12600, næstu 5 ár 18800, og 1906—10 24000 tunnur, eða tvöfalt það, sem fyrsta tímabilið gaf af sjer. Jarðepla-uppskeran vex með hraða, og það er golt, því bæði eru þau góð fæða, og lijer á landi, þar sem allan korn- mat verður að kaupa, nauðsynleg með fiski og kjöti. Þrjú allra síðustu árin fara töluvert fram yfir 24000, og er það vonandi merki þess, að landsmenn sjeu búnir að hugsa sig um það mál og komnir að rjettri niðurslöðu. Aftur á móti er rófu- ræktin ekki í framþróun, heldur í afturför. Afturförin kemur líklegast af því að menn liafa ekki komist nógu alment upp á, að rækta rófnafræ, og of víða vantar vermireili, eða menn kunna ekki til þeirra. Sje rófufræ lagt í vermireit áður en plönturnar eru settar niður, cr það sama sem lengja vaxtartíma plöntunnar um marg- ar vikur, og þá verða þær mjög stórar. 8. Mór talið í liestum: og hrís befur verið undanfarið i skýrslum breppsljóra livorllveggja 1891—00 meðaltal 191000 mór 10000 hrís 1901—05 — 252000 — 9200 — 1906—10 — 251000 — 8200 — 1907 259279 — 7242 — 1908 250056 — 8194 — 1909 241121 — 8217 — 1910 255345 — 9514 — 1911 — 260040 — 9128 — hefur vaxið mjög mikið eftir 1891. Það er einkennilegt við hana, livað hún er samt jöfn ár frá ári. 1911 sýnist bún meiri en hún hefur verið síðustu 5 árin, og afturför í þá átt er erfitt að bugsa sjer með öllum þeim framförum, sem eru í landbúnaðinum næstum því í öllum greinum. Með brísrif og skógarbögg er all öðru máli að gegna. Þess minna sem er af því, þess betur er farið með það mætti segja. Um leið og skógræklin eykst, þá vex skógarböggið aftur, því grysja þarf skóginn lil þess að þau trje sem gott efni er í geti vaxið betur. Það hefur lengi verið venja að meta það sem jörðin hefur geíið til peninga- verðs. Töðuhesturinn er settur á 7 kr., útlieyshesturinn á 4 kr„ jarðeplatunnan á 10 kr., rófu- eða næpnatunnan á 6 kr. og hver heslur af lirís eða mó á 60 aur. Með þvi verði kostaði öll uppskeran 1911: Taða 593000 hestar 4151 þús. kr. Úthey 1378000 — 5512 — — Jarðepli 28200 tunnur 282 — — Rófur og nœpur 13500 tunnur.. 81 — — Mór 360000 hestar 156 — — Ilris 9100 .. — 5 — Samtals — 10187 þús. kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.