Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Blaðsíða 83

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Blaðsíða 83
81 Kálgarðarnir liafa verið auknir þannig: 1893—95 Íi9 vallardagssláttur alls 1896—00 150 )) — 1901—05 210 —» — — 1906—10 282 )) — Samtals 711 — )) Að sjálfsögðu falla kálgarðar oft úr rækt aftur. Nj'r ábúandi kemur að jörðinni, sem kann ekkert til garðvrkju, eða hefur ckki fólki á að skipa til að rækta garðana, sem fyrir eru, þannig kemur nokkuð annað út þegar hreppstjóraskýrslurn- ar eru hornar saman við garðana sem gerðir hafa verið eitthvert víst tímahili. Arið 1892 voru kálgarðarnir á landihu. 533 vall.dagsl. frá 1893—1910 hafa bætst við 711 vall.dagsl. 1911 liafa bætst við 46 _ 757 — Alls 1290 — Enn eru i hreppstjóraskýrslunum 1911 1030 — Úr rækl ætlu að hafa fallið ,, 260 — 4. Garðar, girðingar, gaddavirs-guðingai' og uarnarskurðir liafa hjer í yfir- litinu verið dreguir saman í eitt, því þetta er alt ætiað til hins sama, til að verja ræktaða blelti fyrir skepnu ágangi. Allar þessar tegundir girðinga eru í mörgum liðum í skýrslum l)únaðaríjelaga, en í einum lið í hreppstjóra skýrslunum. Af þess- um girðingum var hygt 1911: Garðar úr grjóti ............................. 21022 metrar Garðar úr torfi .............................. 23129 — Girðingar úr gaddavír ....................... 278114 — Girðingar með vír og garði undir.............. 76380 — Varnarskurðir................................. 26515 — í hreppsljóraskýrslunum eru taldir af allskonar görðum 9938 faðmar.......................... 18882 — Samtals 444042 metrar Eftir skýrslunum, sem lil eru um þetta efni, hafa garðar verið lagðir, sem nú segir af öllum tegundum, að meðtöldum varnarskurðum með garði, á öllu landinu: 1861—90 ... 370000 faðm. alls eða 92.5 mílur 1891 — 00 ... 644000 faðm. alls eða 161.0 mílur 1207.5 raslir 1901 — 05 ... 381500 — — — 95.4 — 715.5 — 1906—10 ... 851300 — — — 212.7 — 1595.2 — 1911 233700 — — — 59.4 — 444,0 - 1891 — 1 í) 11 ... 2110500 faðm. alls eða 528.5 mílur 3962.2 rastir Hjer er litið svo á, sem allar girðingar og garðar sem eldri eru, en frá 1890, sjeu ónýtir orðnir nú, þá standa uppi girðingar og garðar sem eru 528.5 mílur á lengd. Framförin í girðingum stafar mest frá gaddavírnum og þeim girðingum, sem úr honum eru gerðar. í landshagsskýrslunum 1911 hls. 199 eru téknar saman allar gaddavírsgirðingar á landinú út af fyrir sig. Pær felasl í girðingunum hjer að ofan. Gaddavírsgirðingar voru gerðar: LHSK. 1012. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.